Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 36
Facebook keypti Oculus AFP *Oculus-gleraugun halda áfram að sláí gegn, jafnvel þótt þau séu ekki ennkominn í sölu. Mark Zuckerberg,stofnandi Facebook, tók upp veskiðí vikunni og festi kaup á fyrirtækinusem framleiðir þrívíddargleraugun,fyrir tvo milljarða dala. Græjurog tækni F rumkvöðlasetrið FLux Innovation Lounge í London hélt sýningu í vikunni á öllu því nýjasta sem frumkvöðlar þar á bæ hafa unnið að síðasta ár. Var þar margt að sjá, meðal annars snjallfataklefi, fyrir karla og konur, þar sem hægt er að máta föt án þess að fara nokkru sinni úr einni einustu spjör. Hver þekkir ekki þá tilfinningu að sjá fallega flík en ekki vita í hvaða lit eða númeri hún á að vera. Það eru því teknar margar flíkur inn í lítinn mátunarklefa og það tekur mikinn tíma. Sumum finnst þetta gaman en aðrir eru minna spenntir fyrir þessari at- höfn. Með öskrandi börn og jafnvel suðandi maka getur þetta ver- ið allt annað en auðveldur tími. Nú er hinsvegar þetta vandamál leyst því það tekur stutta stund að skipta um föt í sýndarklefanum og með einum smelli skiptir flíkin um lit, númer og jafnvel áferð. Átta myndavélar fylgjast með hverri hreyfingu þeirra sem stíga inn í klefann og þegar búið er að ákveða sig er einfaldlega ýtt á panta vöru og gengið að kassanum. Bleik kápa, ekkert mál. Hægt er að breyta litunum með ein- földum hætti og máta kápuna í hvaða lit sem búðin býður uppá. Á kynningunni var sagt að að þetta væri líkt því að horfa í snjallspegil en átta myndavélar fylgjast með hverri hreyfingu. Einn svona klefi er nú þegar í notkun, í lúxusverslunarmiðstöðinni The Galleria í Abu Dhabi. Klefinn er ekki bara hannaður fyrir konur heldur einnig karlmenn þar sem þeir geta prófað boli, peysur og buxur. Kona prófar að setja veski með sem fylgihlut við þennan fallega bláa kjól. Með gagnvirkri tækni er hægt að kalla fram allskonar aukahluti. AFP TÆKNIN KÍKIR Í BÚÐIR Máta án þess að skipta Í FRUMKVÖÐLASETRINU FLUX INNOVATION LOUNGE Í LONDON HEFUR VERIÐ SETTUR UPP SÝNDARMÁTUNARKLEFI. ÞAR ER HÆGT AÐ MÁTA HEILA BÚÐ ÁN ÞESS AÐ SKIPTA UM FÖT. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.