Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Ómar 30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 HRÁSALAT 500 g rifnar gulrætur 1 haus hvítkál, smátt skorinn heimagert majónes Gunnars (nefnt eftir pylsugerðarmeðlim- inum Gunnari, sjá uppskrift að neðan) franskt sinnep eftir smekk Blandið öllu vel saman í skál HEIMAGERT MAJÓNES GUNNARS 3 eggjarauður 350 ml bragðlítil olía safi úr einni sítrónu 1 tsk. pipar 1 tsk. salt 1 tsk. nauta- eða grænmet- iskraftur Hrærið eggjarauður út í skál. Bætið ol- íu smátt og smátt saman við, í dropa- tali og hrærið í á meðan. Þegar bland- an er farin að þykkna má setja meiri kraft í bununa og hræra stöðugt í. Bætið sítrónusafanum og kryddinu saman við þegar majónesið er orðið þykkt. KARTÖFLUMEÐLÆTI 1 kg kartöflur 1 dl ólífuolía salt og pipar eftir smekk Sjóðið kartöflurnar og setjið á bök- unarpappír. Kremjið þær soðnar með því að þrýsta gaffli á hverja kartöflu. Hellið ólífuolíunni yfir, saltið og piprið eftir smekk. Bakið við við 200°C í 20- 25 mínútur. Hrásalat, majónes og meðlæti  Tryggvi Jónsson, Rúna Thors, Hildur Steinþórsdóttir og Gunnar Helgi Guðjónsson raða ljúfmetinu á diskana í upphafi máltíðar. Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extraminnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.