Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Side 33
Morgunblaðið/Ómar 30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 HRÁSALAT 500 g rifnar gulrætur 1 haus hvítkál, smátt skorinn heimagert majónes Gunnars (nefnt eftir pylsugerðarmeðlim- inum Gunnari, sjá uppskrift að neðan) franskt sinnep eftir smekk Blandið öllu vel saman í skál HEIMAGERT MAJÓNES GUNNARS 3 eggjarauður 350 ml bragðlítil olía safi úr einni sítrónu 1 tsk. pipar 1 tsk. salt 1 tsk. nauta- eða grænmet- iskraftur Hrærið eggjarauður út í skál. Bætið ol- íu smátt og smátt saman við, í dropa- tali og hrærið í á meðan. Þegar bland- an er farin að þykkna má setja meiri kraft í bununa og hræra stöðugt í. Bætið sítrónusafanum og kryddinu saman við þegar majónesið er orðið þykkt. KARTÖFLUMEÐLÆTI 1 kg kartöflur 1 dl ólífuolía salt og pipar eftir smekk Sjóðið kartöflurnar og setjið á bök- unarpappír. Kremjið þær soðnar með því að þrýsta gaffli á hverja kartöflu. Hellið ólífuolíunni yfir, saltið og piprið eftir smekk. Bakið við við 200°C í 20- 25 mínútur. Hrásalat, majónes og meðlæti  Tryggvi Jónsson, Rúna Thors, Hildur Steinþórsdóttir og Gunnar Helgi Guðjónsson raða ljúfmetinu á diskana í upphafi máltíðar. Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extraminnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.