Morgunblaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 35
og Reykjavíkurmeistari með liðinu. Þá lék hann með unglingalandsliðum í körfubolta. „Það er til skondin mynd af mér sem birtist á baksíðu Morgunblaðs- ins, árið 1983, þegar við strákarnir í Val vorum að fagna Íslandsmeist- aratitli í körfubolta. Myndin var tekin inni í búningsklefa. Kampavínsflaska var látin ganga milli manna og röðin var komin að mér þegar ljósmynd- arinn smellti af. Allir horfðu á ljós- myndarann nema ég sem var að súpa á. Með góðum vilja hefði mátt ráða meira í þá mynd en efni stóðu til. Allt þetta íþróttastúss á æsku- og unglingsárunum hefur séð til þess að áhugamálin hafa að miklu leyti snúist um íþróttir alla tíð.“ En var ekki erfitt að vera Valsari í Vesturbænum? „Nei, nei. Ég segi stundum að Vesturbærinn sé stóra Valssvæðið, enda var fyrsti knattspyrnuvöllur Vals á Melunum við Loftskeytastöð- ina. En þetta þykir KR-ingum hvorki fyndið né athyglisverð sagnfræði. Æskuslóðirnar sáu til þess að margir af mínum bestu vinum eru KR-ingar og það er bara frábært.“ Björn sat í stjórn Heimdallar 1990- 91, var varaformaður körfuknatt- leiksdeildar Vals 1990-93 og hefur setið í aragrúa nefnda, hér á landi og erlendis, er lúta að stjórnun í heil- brigðiskerfinu. Björn var sæmdur landsliðsmerki KKÍ, Silfurmerki Vals, Gullmerki Vals og Valsorðunni á afmælisári fé- lagsins 2011. Hann var valinn for- stjóri ársins af Stjórnvísi árið 2011. Fjölskylda Eiginkona Björns er Harpa Árna- dóttir, f. 26.1. 1965, myndlistarmaður. Hún er dóttir Árna Bergs Sig- urbjörnssonar, f. 24.1. 1941, d. 17.9. 2005, sóknarprests í Reykjavík, og k.h., Lilju Garðarsdóttur, f. 30.8. 1944, d. 25.1. 2007, skrifstofumanns. Börn Björns og Hörpu eru Árni Bergur, f. 30.9. 1990; Jón Gunnar, f. 30.1. 1996; Guðrún Lilja, f. 27.3. 2001; Una Sigrún, f. 18.5. 2003, og Sig- urbjörn, f. 7.7. 2005. Bræður Björns eru Sveinn Zoëga, f. 23.10. 1971, viðskiptafræðingur og deildarstjóri Íslenskrar flugmiðl- unar, búsettur í Reykjavík, og Gunn- ar Zoëga, f. 12.2. 1975, tölvufræð- ingur og framkvæmdastjóri hjá Nýherja. Foreldrar Björns eru Jón Gunnar Zoëga, f. 9.6. 1943, hæstaréttar- lögmaður í Reykjavík, og Guðrún Björnsdóttir, f. 6.7. 1945, húsfreyja. Úr frændgarði Björns Zoëga Björn Zoëga Sigríður Bergsteinsdóttir húsfr. og ljósmóðir Kristjón Ásmundsson bóndi og búfr. í Útey Sigrún Kristjónsdóttir húsfr. í Rvík Kristjón Kristjónsson forstjóri Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður Bergsteinn Kristjónsson kennari á Laugarvatni Hörður Bergsteinsson læknir Axel kennari Baldur leikfimikennariHalldór Baldurssonlæknir Björn Guðmundsson húsasmíðameistari í Rvík Guðrún Björnsdóttir húsfr. í Rvík Gerður Björnsdóttir kennari Birna Sigrún Hallsdóttir umhverfisverkfræðingur Hólmfríður Björnsdóttir húsfr. á Indriðastöðum, systir Þórunnar ljósmóður Guðmundur Guðmundsson bóndi á Indriðastöðum Guðrún Jósefsdóttir húsfr. í Rvík Jón Brynjólfsson skósm. og kaupm. í Rvík Guðrún Sigríður Jónsdóttir húsfr. í Rvík Magnús Jónsson forstjóri Leðurv. Jóns Brynjólfssonar Anna Margrét Jónsdóttir húsfr. í Rvík Guðrún Karlsdóttir húsfr. í Rvík Jón Gunnar Zoëga hæstaréttarlögm. í Rvík Hanna Zoëga skrifstofumaður Sólveig Guðmundsd. húsfr. Jóhanna Guðmundsd. læknir í Khöfn Elísabet Kristín Jökulsdóttir rithöfundur Guðmundur Guðmundss. tryggingastærðfr. Kristján Guðmundss. í Borgarnesi Guðmundur Kristjánss. viðskiptafr., faðir Alexanders Kristjáns Guðmundssonar viðskiptafræðings Nanna Guðrún Zoëga djákni Sveinn Zoëga framkvæmdastj. í Rvík Hanna Sveinsdóttir bróðurdóttir Hallgríms Sveinssonar biskups og Elísabetar, móður Sveins Björnssonar forseta Jón Zoëga trésmíðameistari í Rvík Björg Jóhannesd. Zoëga húsfr. í Rvík Axel Cortes myndfaldari og kaupm. í Rvík Garðar Cortes óperu- söngvari og fyrrv. óperustj. Garðar Thor Cortes óperusöngv. Guðmundur Guðmundss. eðlisfræðingur Bjarni Guðmundsson tryggingastærðfr. Lárus Blöndal deildarstjóri á Hagstofunni Karl Blöndal aðstoðarritstj. Morgunblaðsins Hólmfríður Magnúsd. læknir, móðir Sólveigar Grétarsdóttur erfðafræðings Vigfús Magnússon læknir ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2014 Laugardagur 90 ára Alfreð Sveinbjörnsson Anna Jónsdóttir 85 ára Ellen Marie Sveins Eva Aðalsteinsdóttir Ögmundur Pétursson 80 ára Jenni Ragnar Ólason 75 ára Gaukur Sigurjónsson Hjalti Ásmundsson Hrafnhildur Sumar- liðadóttir Sveinn Reynir Pálmason Þóra Sigurjónsdóttir 70 ára Hans-Jurgen Braun Hildur Guðný Björnsdóttir Karla Kristjánsdóttir Þórarinn Jónasson 60 ára Guðmundur R. Erlendsson Guðrún Magnúsdóttir Guðrún Pálína Héðinsdóttir Hulda Guðrún Agnarsdóttir Ívar Matthías Sveinsson Jose Rivera Vidal Ragnheiður Jónsdóttir Sólveig Krogh Pétursdóttir Stanislaw Jan Wojcik Þorbjörn Guðmundsson Þóroddur Skúlason 50 ára Ásta Jóhanna Þorláksdóttir Eyrún Svava Ingvadóttir Guðrún S. Sigurðardóttir Hjördís M. Guðmundsdóttir Hrafnhildur Björk Jónsdóttir Jóhanna Sigríður Berndsen Jón Baldur Lorange Kristín Ingibjörg Pálsdóttir Kristín María Magnúsdóttir Margrét S. Alexandersdóttir Piero Georg Segatta Rósa Maggý Grétarsdóttir Sigrún Kristín Þórðardóttir Stefán Gísli Stefánsson Trausti Steinþórsson Valur Geirsson Þorgeir Richardsson Þórður Halldór Eysteinsson Þórey Friðriksdóttir 40 ára Agnes Ásta Woodhead Ármann Agnarsson Ástvaldur Draupnisson Eydís Þórsdóttir Gísli Már Sigurjónsson Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir Hulda Sigurðardóttir Jóhann Eðvald Benediktsson Karol Piotr Adamowski Lóa Kristín Kristinsdóttir Sigurður Ágústsson Sunneva Sigurðardóttir Uggi Ævarsson Valdimar Líndal Birgisson 30 ára Aron Már Smárason Benedikta Björnsdóttir Berglind Bjarnadóttir Elmar Þór Hauksson Erla Dís Þórsdóttir Garpur I Elísabetarson Guðrún Hlín Hjaltested Guðrún Sæby Árnadóttir Harpa Ægisdóttir José Carlos Carrico Torres Jóhannes Páll Friðriksson Jón Axel Jónasson Jökull I. Elísabetarson Kolbrún María Hörpudóttir Piotr Wojciech Szczygiel Stefán Sveinn Ólafsson Svanhvít Jóhanna Jóhannsdóttir Valur Sigurðarson Þorsteinn Þórsson Sunnudagur 95 ára Þorsteinn Sigurðsson 90 ára Karl Sölvason Sigurlaugur Þorkelsson 85 ára Hjálmar Þórðarson 80 ára Bjarni Matthíasson Reynir Brynjólfsson 75 ára Svanhildur Guðbjörg Jónsdóttir 70 ára Ebba Gunnarsdóttir Gunnar A. Thorsteinson Gyða Jóhannsdóttir Ingunn Ragnarsdóttir Ingvar Gunnarsson Jón Guðmundsson Jón Kristján Þorláksson Kristín Kristjánsdóttir Þórður Th. Gunnarsson Þórhildur Sigurðardóttir 60 ára Böðvar Örn Sigurjónsson Lárus Óli Þorvaldsson Rannveig Sturlaugsdóttir Þormar Andrésson 50 ára Brynja Magnúsdóttir Guðrún Svanborg Hauksdóttir Gunnar Bachmann Hreinsson Jón Eldjárn Bjarnason Karen Björnsdóttir Kristinn Unnarsson María Grétarsdóttir Oddný Erlendsdóttir Ómar Már Pálsson Sigurður Sigurðsson Þórhildur G. Kristjánsdóttir 40 ára Arnar Matthíasson Arnar Þór Þorláksson Baxter Árni Geir Magnússon Ásdís Huld Helgadóttir Bergþór Helgason Eiríkur Baldur Þorsteinsson Guðmundur Ingi Kristinsson Hannes Sigurjói Ársælsson Stefán Einar Stefánsson 30 ára Ágústa Gunnarsdóttir Barbara Jónsdóttir Benjamín Magnús Óskarsson Davíð Örn Adamsson Erla Rún Grétarsdóttir Erlingur Óttar Thoroddsen Finnur Andrésson Gígja Blöndal Benediktsdóttir Guman Singh Gurung Gyða Gunnarsdóttir Hannes Sigurðsson Heiðar Arnfinnsson Íris Laufdal Jónsdóttir Óskar Gíslason Sigrún Edda Sigurjónsdóttir Sonja Magnúsdóttir Una Matthildur Eggertsdóttir Þórunn Oddný Steinsdóttir Til hamingju með daginn Föstudaginn 7. febrúar sl. fór fram doktorsvörn við Matvæla- og næring- arfræðideild Háskóla Íslands. Þá varði Svandís Erna Jónsdóttir doktorsritgerð sína „Verklag í lýðheilsunæringarfræði - Heilsu- samlegt norrænt mataræði“ (e. An exploration of public health nutrition practice - The Healthy Nordic Diet). Doktorsritgerðin byggist á tveimur fjölþjóðlegum rannsóknarverkefnum, JOBNUT og SYSDIET. Verkefnin höfðu þau meginmarkmið að auka þekkingu á athafnagetu og stöðu evrópskra lýðheilsunæringarfræðinga (JOBNUT) og að auka þekkingu á mataræði norræns fólks með efnaskiptavillu með því að rannsaka næringarefni í venjulegu mataræði þeirra og breyt- ingar á neyslu næringarefna við val á hollu norrænu mataræði (SYSDIET). Andmælendur voru dr. Stefán Hrafn Jónsson, dósent við Fé- lagsvísindasvið Háskóla Íslands, og dr. Lene Frost Andersen, pró- fessor í næring- arfræði við Há- skólann í Ósló. Leiðbeinendur voru dr. Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild og forseti Heilbrigðisvísindasviðs, og dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild og forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði. Auk leiðbeinenda voru dr. Roger Hughes, prófessor við Bond University í Ástralíu, og dr. Matti Uusitupa, prófessor við Uni- versity of Eastern Finland, í dokt- orsnefnd. Doktor í matvæla- og næringarfræði  Svandís er fædd árið 1977 og ólst upp í Laugarneshverfinu. Foreldrar hennar eru Anna Hlíf Reynisdóttir og Jón Baldvin Sveinsson. Svandís lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og vann frá þeim tíma í Blóðbankanum þar til hún hóf mastersnám í næringarfræði við Háskóla Ís- lands haustið 2006. Hún hóf doktorsnám haustið 2008 en kom einnig að öðrum verkefnum hjá Rannsóknastofu í næringarfræði þau ár sem hún var við dokt- orsnám. Þá hóf Svandís störf hjá Myllunni sem gæðastjóri í júlí 2012 og vann samhliða að því að ljúka ritgerð sinni. Hún hefur einnig sinnt nefndarstörfum fyr- ir Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands. Eiginmaður Svandísar er Ólafur Þráinsson og eiga þau tvo syni, Arnór Tuma (f. 2004) og Elvar Kára (f. 2009). Doktor Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 60 ára reynsla á Íslandi Gæði og falleg hönnun frá Russell Hobbs Útsölustaðir: Verslanir Húsasmiðjunnar um land allt Verslanir ELKO Byggt og Búið, Kringlunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.