Morgunblaðið - 05.05.2014, Blaðsíða 15
Ný könnun Félagsvísindastofnunar
fyrir Morgunblaðið sýnir að meiri-
hlutinn í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í bænum.
Sameinað framboð Lista fólksins og Bæjarlistans undir nafni þess síðarnefnda fær tvo bæjarfulltrúa
í stað sjö núna. Björt framtíð fær tvo menn kjörna. Vinstri græn bæta við sig manni. Samfylkingin er í
lægð og réttir ekki úr kútnum eftir ósigurinn fyrir fjórum árum.
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
kjósa flokkinn. Hinn sameinaði Bæj-
arlisti nýtur mests stuðnings meðal
fólks á aldrinum 30 til 44 ára, 28%.
Þegar litið er á menntun þátttak-
enda kemur í ljós að aðeins 6%
þeirra sem eingöngu hafa grunn-
skólanám að baki styðja Vinstri
græn. Stuðningur við VG er mestur
meðal þeirra sem lokið hafa bóklegu
framhaldsskólanámi, 28% af heild-
inni. Fólk með háskólanám er flest í
kjósendahópi Bjartrar framtíðar,
26%. Sjálfstæðisflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn hafa minna
fylgi meðal háskólamenntaðra en
nemur meðalfylgi flokkanna.
Lágtekjufólk, kjósendur með 200
þúsund krónur eða minna í mán-
aðarlaun, er fjölmennast meðal kjós-
enda Bjartrar framtíð og Vinstri
grænna. Hátekjufólk á Akureyri,
fólk með 600 þúsund krónur og
meira í mánaðarlaun, er flest meðal
kjósenda nýja Bæjarlistans, 27%.
Sjálfstæðisflokkurinn er öflugastur
meðal þeirra sem hafa tekjur á
bilinu 400 til 600 þúsund krónur á
mánuði, 35%.
88%
Fylgi flokka eftir því hvað var kosið síðast (2010)
Fra
ms
ókn
arfl
.
Kýs nú:
Kaus þá:
Vin
stri
-græ
n
Sam
fylk
ing
List
i fó
lksi
ns
Bæ
jarl
isti
nn
Sjá
lfst
æð
isfl.
Ann
an
flok
k
eða
fram
b.
?
Björt framtíð Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Samfylking Vinstri-græn Listi fólksins
Flokkur ef kosið yrði á morgun til Alþingis
Myndi
kjósa í
sveitar-
stjórn:
Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 25.-30. apríl 2014.
Fra
ms
ókn
arfl
.
Myndi
kjósa á
Alþingi:
Sjá
lfst
æð
isfl.
Bjö
rt f
ram
tíð
Sam
fylk
ing
Vin
stri
-græ
n
37%
10%
27%
7%
24%
10%
6%
58%
10%
14%
11%
55%
4%
5%
6%
13%
45%
5%
13%
80%
13%
7%
65%6%
11%
6%
35% 4%
3%
6% 4%
67%
4%
5%
4%
7% 4% 13%
20%
6%
6%
5%
5%
56%
16%
2%
4%
12%
61%
7%
59%
19%
3%
3%
5%6%
8%
27%
53%
20%
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Akureyri Ný könnun sýnir að miklar breytingar verða á skipan bæjarstjórn-
arinnar þar eftir kosningarnar í lok maí. Mynda þarf nýjan meirihluta.
Akureyri muni kynna stefnurkrá
sína í kringum næstu helgi og í
framhaldi af því – og þegar önnur
framboð hafa kynnt sín mál –
reiknar Gunnar með að línur fari að
skerpast.
Stefnt á fjóra fulltrúa
„Við ætlum okkur stærri hluti en
könnunin segir til um. Við setjum
stefnuna á að fá fjóra bæjarfull-
trúa,“ segir Matthías Rögnvalds-
son, oddviti Bæjarlistans. Hann
bendir á að í skoðanakönnunum að
undanförnu hafi listinn mælst með
13 til 20% fylgi. „Þær undirtektir
sem við fáum segja mér að við eig-
um mikið inni,“ segir Matthías sem
viðurkennir þó að fallið sé nokkurt
frá síðustu kosningum en þá fengu
Bæjarlistinn og L-listi fólksins, sem
nú hafa sameinast, sjö bæjarfull-
trúa alls.
„Þetta er góð vísbending og nið-
urstaðan er í samræmi við fyrri
kannanir. Erum að sjálfsögðu mjög
ánægð ef þetta gengur eftir, að við
bætum við okkur einum bæjarfull-
trúa,“ segir Sóley Björk Stef-
ánsdóttir, leiðtogi Vinstri grænna.
Skýringar á fylgisaukningu VG
segir hún margar. Á Akureyri hafi
liðsmenn flokksins komið með til-
lögur um breytingar á stjórnsýslu
bæjarins og meira gengsæi þar.
Það hafi núverandi meirihluti raun-
ar ætlað sér að gera, en ekki náð í
gegn, sem með öðru skýri að stuðn-
ingur við hann hafi dvínað.
„Við neitum að trúa þessu. Nið-
urstöður þessarar könnunar eru á
allt annan veg en þær undirtektir í
bæjarfélaginu sem sjónarmið okkar
og stefnumál hafa fengið,“ segir
Logi Már Einarsson, forystumaður
Samfylkingarinnar. „Við ætlum
okkur að ná tveimur mönnum inn í
bæjarstjórn, ekkert minna.“
Matthías
Rögnvaldsson
Sóley Björk
Stefánsdóttir
Logi Már
Einarsson
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2014
Listi fólksins vann sögulegan sigur
í bæjarstjórnarkosningunum á Ak-
ureyri fyrir fjórum árum. Náði hann
hreinum meirihluta í bæjarstjórninni,
fékk sex af ellefu fulltrúum og hefur
síðan stjórnað bæjarfélaginu. Sig-
urinn var á kostnað gömlu valdaflokk-
anna sem allir biðu afhroð. Þá fékk
hinn nýi Bæjarlisti einn mann kjörinn
árið 2010.
Skoðanakannanir í vetur hafa sýnt
að staða meirihlutans, Lista fólksins,
og Bæjarlistans er gjörbreytt. Mikið
fylgistap hefur blasað við. Þrátt fyrir
að engin verulega stór deilumál hafi
komið upp í bæjarstjórninni og sam-
staða ríki í stóru málunum, virðast
kjósendur á Akureyri vilja fá gömlu
valdaflokkana aftur. Raunar einnig
Bjarta framtíð sem ekki hefur boðið
fram áður í sveitarstjórnarkosn-
ingum.
Við þessari stöðu brugðust Listi
fólksins og Bæjarlistinn nú á vordög-
um með því að sameinast um eitt
framboð, Bæjarlista Akureyrar. Jafn-
framt var frambjóðendahópurinn
stokkaður verulega upp. Fimm af sex
bæjarfulltrúum Lista fólksins eru ekki
í framboði og fulltrúi Bæjarlistans
hefur einnig dregið sig í hlé. Mestur
sjónarsviptir þykir að Oddi Helga
Halldórssyni. Hann hefur verið viðloð-
andi bæjarstjórn Akureyrar í tuttugu
ár, fyrst á vegum Framsóknarflokks-
ins. Hann stofnaði Lista fólksins og
hefur verið fulltrúi hans frá 1998.
Hin nýja skoðanakönnun Félags-
vísindastofnunar sýnir að þessi breyt-
ing dugar ekki. Sameinaði listinn fær
aðeins tvo menn kjörna. Það verður
því að óbreyttu myndaður nýr meiri-
hluti í bæjarstjórn Akureyrar eftir
kosningarnar.
Meirihlutinn fellur þó að
nýtt fólk sé í framboði
415 4000