Morgunblaðið - 03.07.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.07.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2014 Heflar, standborvélar, hjólsagir, bútsagir, loftpressur, sogkerfi og margt fleira. Tæki og tól á flottu verði Zipper trésmíðavélar, öflugar og hagkvæmar Sýningarvélar á staðnum. Einnig lamir, höldur, lím og aðrar vörur fyrir smíðar. Borðsög 250 mm blað 31.776 kr. Pokasog 100 mm barki 29.026 kr. Bútsög 210 mm blað 28.091 kr. Hefill/afréttari 210 mm breidd 50.110 kr. Sambyggð vél 5 stöðvar 178.448 kr. Loftpressa 200 l/50 l kútur 32.335 kr. Súluborvél 13 mm patróna 17.382 kr. IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | 200 Kópavogur | Sími 414 2700 | idnvelar@idnvelar.is | idnvelar.is Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 2 9 3 8 5 3 6 9 8 4 2 1 9 3 1 2 3 8 4 5 2 1 9 6 2 8 4 5 2 4 5 3 9 5 1 4 6 3 6 4 2 3 9 2 6 8 9 2 6 8 2 4 5 4 1 8 8 3 6 2 1 9 5 4 1 4 6 5 3 4 2 6 9 1 5 6 7 3 5 8 3 6 7 2 4 9 1 6 2 1 9 4 3 8 7 5 7 4 9 5 1 8 3 2 6 2 6 7 3 5 1 9 8 4 1 9 8 4 2 7 6 5 3 4 3 5 8 6 9 2 1 7 9 1 6 7 8 4 5 3 2 3 7 4 2 9 5 1 6 8 8 5 2 1 3 6 7 4 9 8 4 6 2 7 1 3 9 5 1 5 7 9 8 3 2 6 4 3 2 9 4 5 6 1 7 8 7 1 2 3 9 5 8 4 6 9 3 5 8 6 4 7 2 1 6 8 4 7 1 2 9 5 3 2 7 1 5 4 8 6 3 9 4 6 3 1 2 9 5 8 7 5 9 8 6 3 7 4 1 2 4 9 7 2 1 8 5 6 3 5 2 3 4 7 6 9 8 1 1 6 8 5 3 9 2 4 7 8 1 6 9 2 4 7 3 5 9 4 5 7 6 3 1 2 8 7 3 2 1 8 5 6 9 4 2 8 1 3 9 7 4 5 6 3 5 9 6 4 1 8 7 2 6 7 4 8 5 2 3 1 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 broslegur, 8 hörfar, 9 odds, 10 fugl, 11 snjóa, 13 drynja, 15 húsdýra, 18 biður sér, 21 skip, 22 rófa, 23 að baki, 24 flutningatækis. Lóðrétt | 2 kvendýrið, 3 gersemi, 4 mannsnafn, 5 fléttuðum, 6 munaður, 7 fjall, 12 gagnleg, 14 hita, 15 hysja, 16 óhreint vatn, 17 fyrir aftan, 18 hugaða, 19 gleðin, 20 skoða vandlega. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 busla, 4 hældi, 7 gerpi, 8 ósómi, 9 rós, 11 rönd, 13 kinn, 14 álkan, 15 blað, 17 álit, 20 ell, 22 yrðir, 23 jagar, 24 senda, 25 tunna. Lóðrétt: 1 bugur, 2 súran, 3 akir, 4 hrós, 5 ljómi, 6 iðinn, 10 óskil, 12 dáð, 13 kná, 15 beygs, 16 arðan, 18 lagin, 19 terta, 20 erta, 21 ljót. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rc6 4. Rf3 Rf6 5. Bd3 Bb4 6. Bg5 dxe4 7. Bxe4 Re7 8. Bd3 Red5 9. 0-0 Rxc3 10. bxc3 Bxc3 11. Hb1 h6 12. Bh4 c6 13. Hb3 Bxd4 14. Bc4 Bb6 15. Hd3 De7 16. Re5 g5 17. Bg3 Re4 18. De2 Rxg3 19. hxg3 Bc7 20. Hfd1 Df6 21. Rg4 Dg7 22. Hf3 Bd8 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ítalski stórmeist- arinn Fabiano Caruana (2.840) hafði hvítt gegn georgískum kollega sínum Baadur Jobava (2.688). 23. Hxd8+! Kxd8 24. Rf6! Þessi rólegi og yfirveg- aði leikur gerir svörtum mjög erfitt fyrir, t.d. verður 24. … Ke7 svarað með 25. De5. Lok skákarinnar urðu eftirfarandi: 24. … g4 25. Dd2+! Kc7 26. Df4+ og svartur gafst upp. Hann- es Hlífar Stefánsson og fleiri íslenskir skákmenn munu taka þátt í skákhátíð- inni í Pardubice í ár, sjá skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Fljótséð Frjósamastur Gagnsæir Hagvaxtarins Hesthúss Hophnappinum Járnaðir Klapparþang Mikilvægasta Pontíus Seglskútum Skotveiði Sveitarforingi Sársaukafullar Tölvunetsins Vordagurinn A G G X O O B U R I Ð A N R Á J A S H T N Ð O G S N N I R U G A D R O V A S S A É R U T S A M A S Ó J R F E G H Á A Þ S M S S Ú H T S E H L R I V W H R G R T U N M H I R P J N K T A Y L P S Æ A Ó N Y K F E S X O Q A X P U S A A V P J I V J U X M P I R T S O Z N H U L P L P K C O Y Y S F A A M N Y I A K I A F P Z F V Q M O R G H K T O S M A K L J A A L U I R I K G R A Í V T G F I K G N T S O I N Q Y O S Z U H E H U M U Ú H N X N S B N K M B V S B N A L K M I P C G F B K B Y P T E N J U S L M Y W O I I Ð I E V T O K S B L V E A X W H H J Y R I Æ S N G A G W Y L W R P N O N K I S C H G L E A T S L Ö G T V A S M Q A X V S S I Y B A N F T D L O Stórhvelið. A-Allir Norður ♠653 ♥KG ♦5 ♣ÁKG9754 Vestur Austur ♠1097 ♠G ♥1072 ♥Á3 ♦ÁD43 ♦KG1098762 ♣D102 ♣63 Suður ♠ÁKD842 ♥D98654 ♦-- ♣8 Suður spilar 7♠. Fréttin af „þeim stóra“ barst á ljóshraða um gjörvalla spilabyggðina í Opatiju. Persónur og leikendur voru frá Tyrklandi og Færeyjum. Murat Molva lýsir atburðarásinni þannig í mótsblaðinu: „Ég var í norð- ur og tók eftir því að skermfélagi minn í austur (Bogi Símonsen) var óvenju lengi að ákveða sig áður en hann sagði loks pass sem gjafari. Makker (Koksoy Enver) vakti á 1♠, vestur passaði (Rói á Rógvi Joensen) og ég krafði í geim með 2♣. Nú stökk austur í 5♦. Makker sagði 6♥ og vestur 7♦. Hvað gat ég gert? Eftir athugun fannst mér óhætt að kröfupassa. Makker sagði 7♥, ég breytti í 7♠ og allir pass. Á meðan við bíðum eftir útspili vesturs sýnir austur mér hjartaásinn sinn. „Það var og,“ hugsaði ég svekktur. Svo kom útspilið – spaði. Makker tók trompin, svínaði laufgosa og lagði upp þrettán slagi.“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Enn skal brýnt fyrir þeim sem hlut eiga að máli að málið er samskiptatæki. Misskiln- ingur er nógur þótt menn finni ekki upp skammstafanir sér til hægðarauka en öðrum til bölvunar. „Sökina eiga fjölmiðlar e.ö.h. Netið“: þ.e. „eða öllu heldur“. Málið 3. júlí 1921 Hin íslenska fálkaorða var stofnuð og átta Ís- lendingar og 28 Danir sæmdir henni. Orðuna á að veita þeim sem öðrum fremur hafa eflt hag og heiður Íslands. 3. júlí 1948 Undirritaður var samningur um nær 39 milljón dala aðstoð Bandaríkjanna við Ísland, svo- nefnda Marshallaðstoð, sem meðal annars var nýtt til að kosta virkjanir í Sogi og Laxá og til byggingar Áburðarverksmiðjunnar. 3. júlí 1954 Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti DAS. Fyrsti vinningurinn var Chevrolet-fólksbifreið, en vinningar máttu vera bifreiðir, bátar og búnaðarvélar. Ágóða átti að verja til bygg- ingar dvalarheimilis fyrir aldraða sjómenn. 3. júlí 1973 Almannavarnanefnd Vestmannaeyja til- kynnti að eldgosinu í Heimaey væri lokið, að mati sérfræðinga og vísindamanna. „Gleði- legasta frétt sem ég hef heyrt um ævina,“ sagði Magnús H. Magnússon bæjarstjóri í samtali við Morgunblaðið. Gosið hófst 23. janúar og stóð til 26. júní eða í 155 daga. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Flutningur Fiskistofu Ég vil taka undir efasemdir Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálf- stæðisflokks, varðandi flutn- ing Fiskistofu til Akureyrar. Mér skilst að flutningur stofnunarinnar einn og sér Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is kosti 200 milljónir. Ekki kem ég auga á mikinn sparnað þar. Þá ber að nefna alla þá miklu röskun sem þessi flutningur Fiskistofu hefur fyrir alla hina mörgu tugi starfsmanna á stöðu og högum. Mér virðist að hér sé um fljótfærnislega og lítt ígrundaða ákvörðun að ræða. Það þarf nú að vera þannig með allar ákvarðanir sem við tökum í lífinu að þær þurfa að vera vel ígrundaðar og skynsamlegar. Þessi ein- földu sannindi þurfa ráða- menn jafnan að hafa í huga ekki síður en almenningur. Sigurður Guðjón Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.