Morgunblaðið - 03.07.2014, Page 32

Morgunblaðið - 03.07.2014, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2014 Sýningin Urban Space/Borgar- landslag verður opnuð í dag í Spark Design Space, Klapparstíg 33 í Reykjavík. Á sýningunni gefur að líta 50 kort af höfuðborgum Evrópu sem arkitektinn Paolo Gian- francesco hefur útfært og byggð eru á gögnum úr Open Street Map sem er opið samstarfsverkefni á netinu og á uppruna sinn í hug- mynd um að útbúa lifandi kort af heiminum sem notandinn getur breytt sjálfur, eins og segir í til- kynningu. Paolo hefur um árabil verið virkur þátttakandi í því verk- efni. „Í þeirri röð borgarkorta sem hér er sýnd eru allar höfuðborgir Evr- ópu. Markmiðið er að sýna hefð- bundna kortagerð í nýju ljósi með því að einblína á samskiptaleiðir borga. Hver borg hefur sinn eigin takt, sitt eigið jafnvægi, ósýnilegt samspil tómarúms og bygginga. Gögnin að baki kortunum eru ein- földuð til að sýna kjarna borgar- umhverfisins. Margar höfuðborg- anna fá form sitt frá náttúrulegum fyrirbærum eins og vatnsföllum eða fjöllum, eða strandlengju; aðrar eru mótaðar af hernaðarlegum for- sendum. Kortin sýna raunverulega stöðu kortagerðarinnar. Líkt og hefðbundin kort setja þau fram sýn á raunveruleikann, en ekki raun- veruleikann sjálfan. Borgirnar eru í stöðugri þróun, líkt og kortin á net- inu er borgarveruleikinn háður breytingum af manna völdum á hverjum degi,“ segir um sýninguna. Borgarkortin verða til sölu í tak- mörkuðu upplagi á sýningunni, í stærðinni 96 x 66 cm, og fer litavalið eftir Pantone-litakerfinu og raðað eftir mannfjölda. Spark er opið á virkum dögum kl. 10-18 og á laugardögum kl. 12-16. Heimasíða Spark Design Space er með vefslóðina sparkdesignspace.- com. Reykjavík Kort arkitektsins Paolos Gianfrancescos af Reykjavík. Sýnir 50 kort af höf- uðborgum Evrópu Ekta lostæti er yfirskrift sýningar Listasafns Íslands á úrvali bras- ilískra myndbandsverka sem opnuð verður í dag kl. 17 á kaffihúsi safns- ins á efstu hæð. Sýningin er hluti af sýningaröð safnsins á vídeóverkum sem haldin er í samvinnu við mynd- banda- og tilraunahátíðina 700IS Hreindýraland og fara sýningar fram fyrsta fimmtudag hvers mán- aðar til ársloka. Sýningarstjóri er Kika Nicolela en hún á jafnramt eitt verkanna á sýningunni. Verkin sem sýnd eru að þessu sinni eru eftir brasilísku listamenn- ina Dellani Lima, Sara Não Tem Nome, Ana Teixeira & Kika Nico- lela, Lucas Bambozzi, Andrea Vel- loso, Angella Conte, Leonardo Mou- ramateus og Arthur Tuoto. „Yfirlit yfir hið handahófs- kennda, landslagið og daglega lífið. Smávægilegt átak, hárfínar tilfær- ingar. Ljóðrænan í hinu veraldlega. Áhrifamáttur fínleikans. Hin við- kvæma mynd. Samsafn nýlegra víd- eóverka frá Brasilíu. Listamenn- irnir draga fram myndir úr raunveruleikanum, án þess að hengja sig í ákveðnum tegundum – heimilda-, tilrauna- eða leiknum myndum – og flétta saman við per- sónulegri ljóðrænu úr eigin um- hverfi, en skáskjóta sér um leið undan tæknilegri tilgerð og yfir- borðslegum sýndarbrellum,“ segir um vídeóverkin í tilkynningu. Sýn- ingin stendur til 31. júlí. Ekta lostæti á kaffistofu listasafnsins Blásið Stilla úr vídeóverki Önu Teixeira og Kiku Nicolela, Ainda. Myndlistar- og tónlistarkonan Berglind Ágústsdóttir heldur tón- leika í kvöld kl. 21 í menningar- húsinu Mengi, Óðinsgötu 2 í Reykjavík. Berglind gaf út fyrstu plötu sína, fiskur nr.1, hjá Smekk- leysu árið 1997 og hefur upp frá því gefið út margar plötur, bæði ein og sem gestasöngkona hjá ýmsum hljómsveitum. Berglind flytur tilraunapopp og gerir einn- ig tilraunatónlist án söngs undir merkinu Dream Lovers. Árið 2013 gaf hún út plötuna i am you girl og tilraunasnælduna Dream Lo- vers 2 og mun hún flytja lög af þeim og nýtt óflutt efni ef stemn- ing leyfir. Í Mengi Berglind Ágústsdóttir er til- raunagjörn myndlistar- og tónlistarkona. Frumflytur lög ef stemning leyfir Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 17:00 (VIP), 17:00 3D, 18:30 3D, 20:30 3D, 20:30 (VIP), 22:10 3D, 22:20 Smárabíó 16:00, 17:00 3D (LÚX), 20:00 3D, 21:00 3D (LÚX), 22:10 3D Laugarásbíó 16:00 3D, 19:00 3D, 22:10 3D (POW) Sambíóin Kringlunni 17:50 3D, 21:10 3D, 22:10 3D Samb. Egilshöll 16:40, 18:30 3D, 20:00 3D, 21:00, 22:00 3D Sambíóin Keflavík 19:00 3D, 22:15 3D, Sambíóin Akureyri 17:00 3D, 20:30 3D, 22:20 Transformers: Age of Extinction Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17:50, 20:00, 22:20 Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00 Sambíóin Egilshöll 18:50, 20:00 Sambíóin Akureyri 17:50 Maleficent Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. bbbbn Metacritic 71/100 IMDB 8,2/10 Sambíóin Egilshöll 22:10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Sambíóin Akureyri 20:00 Edge of Tomorrow 12 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is The Salvation 16 The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast rækilega í gegn hér- lendis í kvikmyndinni Jagten, og Evu Green í aðal- hlutverkum. Myndin þykir sverja sig í ætt við hefð- bundna vestrahefð - með svolítið skandinavískum snúningi. Metacritic 60/100 IMDB 7.5/10 Smárabíó 20:00, 22:40 Háskólabíó 17:50, 20:00, 22:10 Borgarbíó Akureyri 20:00, 22:10 Töfralandið Oz Metacritic 25/100 IMDB 6.7/10 Smárabíó 15:30 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Keflavík Laugarásbíó 20:00 Smárabíó 17:30, 20:00, 22:30 Háskólabíó 22:15 Borgarbíó Akureyri 20:00. 22:10 Að temja dreka sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Sambíóin Egilshöll 16:40 Sambíón Keflavík 20:00 Laugarásbíó 16:30 Smárabíó 15:30, 15:30 3D, 17:45, 17:45 3D Háskólabíó 17:45 Borgarbíó Akureyri 17:40 Vonarstræti 12 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Laugarásbíó 17:00, 20:00 Smárabíó 20:00 Háskólabíó 17:20, 20:00 X-Men: Days of Future Past 12 Metacritic 74/100 IMDB 8.4/10 Háskólabíó 22:40 3D Brick Mansions 16 Lögreglumaður í dulargervi í Detroit-borg ferðast með hjálp fyrrverandi fanga um hættulegt hverfi sem er um- lukið vegg. Metacritic 40/100 IMDB 6,0/100 Laugarásbíó 22:40 The fault in our stars Mbl. bbbnn Metacritic 69/100 IMDB 8.4/10 Háskólabíó 17:20, 20:00, 22:40 Make Your Move Tveir dansarar í New York finna sig í miðri hringiðu deilna á milli aðila í neð- anjarðardansklúbbi. Metacritic 40/100 IMDB5,6/10 Sambíóin Kringlunni 17:40, 20:00 Jónsi og Riddarareglan Mbl. bbnnn IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17:50 Godzilla 12 Frægasta skrímsli jarð- arinnar lendir í átökum við áður óþekktar verur sem ógna tilvist manna á jörð- inni. Mbl. bbbmn Metacritic 62/100 IMDB 7,2/10 Sambíóin Kringlunni 22:20 Blended Eftir að hafa farið á slæmt stefnumót lenda Jim og Lauren í því að vera föst saman á hóteli með fjöl- skyldum sínum. Metacritic 31/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Egilshöll 17:30 Sambíóin Álfabakka 17:30, 20:00, 22:30 A Million Ways to Die in the West 16 Mbl. bbmnn Metacritic 45/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 22:20 Harry&Heimir Þokkadísin Díana Klein leitar ásjár hjá einkaspæjurunum Harrý og Heimi þar sem fað- ir hennar virðist hafa horfið sporlaust. Mbl. bbbmn IMDB 7,6/10 Bíó Paradís 18:00, 20:00 Short Term 12 12 Mbl. bbbnn Metacritic 82/100 IMDB 8,1/10 Bíó Paradís 18:00, 22:10 Monica Z Monica Z fjallar um ævi djass-söngkonunnar Monicu Zetterlund sem lést í elds- voða á heimili sínu í Stokk- hólmi fyrir átta árum. Mbl. bbbbn IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 20:00, 22:00 Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.