Morgunblaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2014 Brynjólfur Þorkelsson Framkvæmdastjóri binni@remax.is Sylvía GWalthersdóttir Löggiltur fasteignasali sylvia@remax.is „...veittu mér framúrskarandi þjónustu í alla staði“ „Katrín heiti ég. Þau hjónin Binni og Sylvía sáu um að selja húsið mitt sumarið 2013 og veittu mér framúrskarandi þjónustu í alla staði. Haldið var opið hús þar sem þau sáu um að bjóða fólkið velkomið og fylgdu opna húsinu svo eftir en það leiddi til sölu sem allir voru sáttir við. Ég mæli hiklaust með þessum sætu hjónum“ 820 8080 Hringdu núna ogpantaðu frítt söluverðmat Þetta er eins og að ganga á dýnu • Þú finnur strax mun • Gælir við fæturna • Ótrúlega mjúkir Þú færð SKECHERS karlmannsskó í: Skór.is, Kringlunni og Smáralind Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Intersport, Reykjavík Outlet Skór, Reykjavík | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi Blómsturvellir, Hellisandi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Versl. Skógum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum | Skóbúðin, Keflavík Nánari upplýsingar á www.heilsa.is Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum Oft er talað umMagnesíum sem„anti –stress“ steinefni því það róar taugarnar og hjálpar okkur að slaka á. Magnesíum stjórnar og virkir um 300 ensím sem gegna mikilvægum hlutverkum í eðlilegri virkni líkamans. Það er nauðsynlegt fyrir frumumyndun, efnaskipti og til að koma á jafnvægi á kalkmyndun líkamans og fyrir heilbrigða hjartastarfsemi. Magnesíum er líka afar hjálplegt við fótaóeirð út af vöðvaslakandi eiginleikum þess. Mjög gott er að taka magnesíum í vökvaformi fyrir svefn til að ná góðri slökun og vakna úthvíldur. Magnesium vökvi • Til að auka gæði svefns • Til slökunar og afstressunar • Hröð upptaka í líkamanum • Gott til að halda vöðvunummjúkum Virkar strax • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Vertu vinurokkará facebook Verðhrun Vandaðir leðurskór á 60% afslætti Str. 36-42 Strech buxur Verð kr. 7.900 Str. 36-54 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Opið í dag frá kl. 10-15 Tilkynning frá Fjölskylduhjálp Íslands Fjölskylduhjálp Íslands afgreiðir um 30.000 matargjafi á ári og er því með snertiflöt á flestu er viðkemur fátækt á Íslandi. Starfsstöðvar eru tvær. Höfuðstöðvarnar eru að Iðufelli 14 í Reykjavík með útibú að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Fjölskylduhjálp Íslands greiddi 22 milljónir í virðisaukaskatt til Ríkisins á árunum 2008 til 2012. Ríkisvaldið styður starfsemina um 4 milljónir í ár og styrkur frá Reykjavíkurborg er 2.8 milljónir. Þessir tveir styrkir erum um 10% af þeirri fjárþörf sem starfsemin þarf á að halda því Fjölskylduhjálp Íslands greiðir fyrir um 80% þeirra matvæla sem úthlutuð eru ár hvert. Fjölskylduhjálp Íslands aðstoðar fátækt fólk, bæði einstaklinga og fjölskyldur. Þegar og ef Fjölskyldhjálp Íslands hættir störfum munu allar eignir og lausafjármunir renna til þess góðgerðarfélags sem mest þarf á því að halda. Stjórn Fjölskylduhjálpar Íslands Sparidress - Sumaryfirhafnir - Peysur - Blússur - Bolir www.laxdal.is VERÐHRUN ALLT AÐ 70% LÍÐUR AÐ ÚTSÖLULOKUM 50-70% afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 Radisson Blu-hótelin á Íslandi hlutu þrenn verðlaun á World Travel Awards sem haldin voru í Aþenu hinn 2. ágúst síðastliðinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynn- ingu frá Radisson Blu á Íslandi. Fram kemur að Radisson Blu 1919 hótel hafi unnið titilinn Ice- land’s leading hotel, eða leiðandi hótel á Íslandi. Þá hafi Radisson Blu Hótel Saga fengið verðlaun fyrir að vera leiðandi viðskipta- hótel auk þess að vera fremst í flokki dvalarstaða á Íslandi. Fram kemur í tilkynningunni að þessi verðlaun séu staðfesting á þeirri framúrskarandi „Yes I can“-þjónustu sem hótelin leggi metnað í að veita gestum sínum. World Travel Awards hafa verið veitt árlega síðan 1993 og er leit- ast við að viðurkenna og verð- launa framúrskarandi gæði á öll- um sviðum ferðaþjónustunnar. Auk þess er WTA í dag heims- þekkt vörumerki hótela, flugvalla og annarra fyrirtækja í greininni. if@mbl.is Íslensk hótel unnu til þrennra verðlauna Morgunblaðið/Golli Hótel Radisson Blu 1919 er í Hafnarstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.