Morgunblaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 45
9 2 1 5 3 7 6 3 4 4 5 2 9 1 7 3 1 6 2 9 3 5 6 1 7 6 8 4 9 8 7 1 4 6 4 9 1 3 2 1 7 1 9 6 7 4 8 2 9 3 1 7 6 8 1 3 4 1 5 8 7 1 3 7 4 9 8 3 5 6 1 7 3 3 6 9 4 7 2 8 5 1 8 1 2 6 5 3 9 4 7 7 4 5 1 8 9 2 3 6 4 8 7 5 3 6 1 2 9 9 5 6 2 1 4 3 7 8 1 2 3 8 9 7 5 6 4 6 3 8 9 4 5 7 1 2 5 9 4 7 2 1 6 8 3 2 7 1 3 6 8 4 9 5 6 5 4 1 7 3 2 9 8 8 7 9 2 4 6 5 3 1 3 2 1 9 8 5 6 4 7 5 8 2 4 1 7 3 6 9 9 3 7 6 5 8 4 1 2 4 1 6 3 2 9 7 8 5 1 9 5 7 6 4 8 2 3 2 4 8 5 3 1 9 7 6 7 6 3 8 9 2 1 5 4 7 5 8 1 3 4 6 9 2 6 9 2 7 5 8 3 4 1 4 1 3 2 9 6 8 7 5 8 6 5 4 1 9 7 2 3 3 7 4 5 8 2 9 1 6 9 2 1 6 7 3 4 5 8 5 3 6 9 2 7 1 8 4 1 8 7 3 4 5 2 6 9 2 4 9 8 6 1 5 3 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2014 CF MOTO FJÓRHJÓL Nítró sport / Kirkjulundi 17 210 Garðabæ / Sími 557 4848 www.nitro.is CFORCE 600 1.399.000,- kr CFORCE 500 1.149.000,- kr 1.899.000,- kr CFORCE 800 V-tvin 8 ventla mótor, EFI, spil og sætisbak, rafmagnstýri ofl. Vorum að fá nýja sendingu af þessum frábæru hjólum. Mest seldu fjórhjólin í Svíþjóð á síðasta ári! 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sparisjóður, 4 segja frá, 7 skýjahulan, 8 aldurhnigin, 9 blett, 11 tók ófrjálsri hendi, 13 hluti, 14 lítinn bát, 15 listi, 17 vinds, 20 bókstafur, 22 eyja, 23 viðurkennir, 24 rugga, 25 víðan. Lóðrétt | 1 stóls, 2 rák, 3 nálægð, 4 blý- kúla, 5 getur tekið, 6 kærleikshót, 10 trúarbrögð, 12 lána, 13 sonur, 15 spóna- matur, 16 klettasnös, 18 mjólkurafurðum, 19 undirnar, 20 gloppa, 21grannur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 réttsælis, 8 stinn, 9 tolla, 10 níu, 11 renni, 13 rengi, 15 hregg, 18 snáði, 21 örn, 22 starf, 23 æruna, 24 ringlaðar. Lóðrétt: 2 étinn, 3 tonni, 4 æstur, 5 iglan, 6 ósar, 7 gati, 12 nag, 14 ein, 15 hest, 16 efaði, 17 göfug, 18 snæða, 19 ámuna, 20 iðan. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e6 7. Be3 Rbd7 8. Dd2 b5 9. g4 h6 10. O-O-O b4 11. Rce2 Dc7 12. h4 d5 13. Bf4 e5 14. Bh2 dxe4 15. g5 hxg5 16. hxg5 Staðan kom upp í A-flokki skák- hátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi sem lauk fyrir skömmu. Indverski stór- meistarinn Prasad Arun (2472) hafði svart gegn rússneskum kollega sínum Igor Yagupov (2410). 16… Hxh2! 17. Hxh2 exd4 svartur hótar nú hróknum á h2. 18. Hh8 Rd5 19. Dxd4 Bb7 20. fxe4 Re7 21. Bh3 Rc5 22. Bf5 b3! 23. Dc4 Rxf5 24. exf5 bxc2 25. Hd4 De7 26. g6 fxg6 27. fxg6 Hc8 28. Rc3 De3+ 29. Hd2 De1+ 30. Kxc2 Be4+ 31. Rxe4 Dxe4+ og hvítur gafst upp. Í dag fer fram sjöunda umferð Ólympíu- mótsins í skák en það fer fram þessa dagana í Tromsø í Noregi. Umferðin hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Austurströnd Dómslögsögu Eyðilögð Fransbrauð Geðveikt Gildisraðir Gjöfulu Kirkjuvald Kristniboðsins Lagsmanna Landskika Stríðninni Styðjist Sumarfellið Svissneskþýsku Öryggisákvæðum G I L D I S R A Ð I R U S A B M G G Z T K I E V Ð E G E H V N Z K C D Q Y E T Ö U U J L P U S N N R O Ó L H N F B T R K B N R F A E I N M I Q H T U O Y A Y S X U M G S K S U L B R S P Y D X U G Ý S L T D L A E A H J I V S M L C S G Þ N U Ö N E C N E B J F A U B A A T I K G F L F F D Q Q Ð C R K M L V B U S S L Ö Q J S H A Y C M A Y A O U Ö R Á E K J B K J C T N H C N Ð R G J W S K N H G I C L S L W Y S S U F N K P T V S W K Q K B E B I K C B Q E N R X R Æ S A E E F F N D D X S R D L O I O Ö Ð I R T M S I G R M W F A O L G K N N U V Q G Z Y W P U U Y G U W I Q N Y D M S Ð G Ö L I Ð Y E O L Ð G Ð Y B M Q F G I C T I N N I N Ð Í R T S B E A M Vindur í seglin. S-NS Norður ♠K842 ♥ÁD52 ♦G4 ♣K98 Vestur Austur ♠G10753 ♠6 ♥K8 ♥G9764 ♦2 ♦D10965 ♣107542 ♣G3 Suður ♠ÁD9 ♥103 ♦ÁK873 ♣ÁD6 Suður spilar 6G. Þetta er með ömurlegri slemmum, en Þjóðverjinn Alex Smirnov fékk vind í seglin þegar vestur valdi að koma út með lítinn spaða. Sá var Ron Schwartz, hinn sami og fann ekki silfr- aðan spaða undan ásnum gegn slemmu gærdagsins. Það spil var frá úrslitaleik Spingold, spil dagsins kom hins vegar upp í undanúrslitum deg- inum fyrr. Hinn ódýri fyrsti slagur á ♠9 leysir ekki höfuð sagnhafa, einn og sér. Enn vantar tvo slagi og Smirnov prófaði lítinn tígul á gosann í von um ♦D í vestur. Það gekk ekki, austur átti drottninguna og svaraði með óvæntu, en kærkomnu, hjarta upp í gaffalinn. Þar með var ellefti slagurinn mættur og sá tólfti gat komið sjálfkrafa á tígul í jafnri legu eða með þvingun í rauðu litunum. Smirnov innleysti alla svörtu slagina og það var meira en austur þoldi. Tólf óvæntir slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sé e-ð við lýði tíðkast það, viðgengst. Hefðin hefur lýði með ý-i þótt lítið vit sé talið í því. Um orðtakið að halda e-u við lýði: halda e-u óbreyttu, segir í Merg málsins að það sé líklega rangþýðing úr dönsku: holde (ngt.) ved lige (viðhalda e-u). Málið Ógleymanleg verslunar- mannahelgi Tvær starfsstúlkur við þjón- ustumiðstöð aldraðra að Dal- braut 27 í Reykjavík, þær Olga Helgadóttir og Hulda Bjarnadóttir, sem báðar eru að læra ljósmyndun, gengu á milli íbúða þar vikuna fyrir verslunarmannahelgina og fengu leyfi íbúanna til þess að taka af þeim mynd, en þær ætluðu að setja upp Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is ljósmyndasýningu af þeim í sýningarsalnum í kjallara hússins í ágúst. Var þetta auðsótt mál af okkar hálfu. Tóku þær sig til og sýndu bíómynd laugardagskvöldið um verslunarmannahelgina. Á sunnudeginum höfðu þær síðan klukkutíma söngstund í setustofunni og kl. 20 um kvöldið buðu þær í kaffi, pönnukökur og kökur sem þær höfðu bakað sjálfar, með rjóma. Þetta var svo gaman, mikið sungið og hlegið dátt í kaffiboðinu. Var okkur sagt frá brekkusöngnum í Vest- mannaeyjum í útvarpinu um kvöldið. Aldrei hefur það gerst, svo ég viti til, að hald- ið sé þannig upp á verslunar- mannahelgina með öldr- uðum. Alúðarþakkir, Olga og Hulda, við að Dalbraut 27 munum aldrei gleyma þess- ari verslunarmannahelgi með ykkur. Sif Ingólfsdóttir. 9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit Þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungsins og þjóðarinnar“. Þá risu þingmenn upp og sögðu flestir í einu hljóði: „Vér mótmælum allir!“ 9. ágúst 1908 Jóhannes Sveinsson, síðar nefndur Kjarval, opnaði fyrstu málverkasýningu sína í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík, 22 ára. Í Lögréttu var spurt: „Hvað verður nú Ís- landi úr þessu listamanns- efni?“ 9. ágúst 1930 Þúsund ára minningarhátíð um útlagann Gísla Súrsson og Auði konu hans var haldin í Geirþjófsfirði í Vestur- Barðastrandarsýslu. Af- hjúpað var minnismerki við Einhamar, þar sem Gísli varð- ist frækilega en féll að lokum. 9. ágúst 2008 Safn til heiðurs bræðrunum Jóni Múla og Jónasi Árnason- um, Múlastofa, var opnað á Vopnafirði. Jafnframt var efnt til tónlistarhátíðar sem nefndist Einu sinni á ágúst- kvöldi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist…

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.