Morgunblaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2014 Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er partur af sumardagskrá Jómfrúarinnar en þar hafa verið haldnir margir jasstónleikar að und- anförnu,“ segir söngkonan Margrét Eir sem kemur fram á sumarjasstón- leikaröð veitingahússins Jómfrúar- innar klukkan 15 í dag. „Það hefur í raun verið jassstund á milli þrjú og fimm á sumrin í nokkur ár þarna. Ég hef mikið dálæti á söng- leikjum og það eru ansi margir jass- standardar sem koma beinustu leið frá söngleikjum. Þá eru þetta kannski söngleikir frá 1920. Söngleik- irnir eru kannski frekar óþekktir en lögin hafa staðist tímans tönn og orð- ið að klassískum jasslögum,“ segir hún. Gleðigangan aukabónus „Ég mun taka grundvallar-jasslög eins og „Can’t Help Loving That Man„, „I Got Rhythm“ og „Blue Mo- on“. Það er allt öðruvísi að syngja stök lög sitt úr hvorri áttinni en að syngja í söngleik. Þarna er hvert og eitt lag í raun heil saga, maður er því heldur frjálsari í túlkun sinni. Maður er ekki eins bundinn sögunni og sögu- þræðinum. Við munum taka þessi lög í hefðbundnum jassútsetningum þannig að þetta verður bara voða þægilegt og kósí,“ segir Margrét Eir. Hljómsveit verður með Margréti á sviðinu en meðlimir hennar eru þeir Andrés Þór Gunnlaugsson, sem leik- ur á gítar, Jón Rafnsson, sem leikur á kontrabassa, og Scott McLemore sem lemur á húðir. „Svo verð ég sjálf með eggið í hendinni,“ kveður Margrét. „Þetta verður svolítið bara hin al- menna söngbók jassins. Við munum heiðra Ellu Fitzgerald og þessar jasspíur sem lögðu undir sig senuna á sínum tíma,“ segir hún og bætir við að nokkrir höfundar eigi þarna lög, þar á meðal Cole Porter. „Mér skilst að það eigi að verða þurrt, maður veit samt aldrei. Við munum bara taka þátt í gleðinni eins og flestir ætla að gera þennan daginn í Gleðigöngunni. Annars er ekkert samhengi þarna á milli. Þegar ég fékk þessa dagsetningu þá gerði ég mér enga grein fyrir að þetta væri á Gay Pride deginum. Það er bara aukabónus. Gangan byrjar klukkan tvö og tónleikarnir klukkan þrjú. Það er spurning hvort gangan þeytist þarna í gegn og það tínist jafnvel inn á tónleikana. Það er bara aðalatriði að bærinn verði iðandi af lífi,“ segir Margrét Eir að lokum. Jassinn dunar á Jómfrúnni í dag Jass Söngkonan Margrét Eir kem- ur fram ásamt hljómsveit í dag. Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíón Álfabakka 13:30 3D, 14:00, 15:00 (VIP), 15:00 3D, 15:30, 17:30 (VIP), 17:30 3D, 20:00 (VIP), 20:00 3D, 22:40, 22:40 (VIP), 22:40 3D Sambíóin Kringlunni 14:45 3D, 15:00, 17:00 3D, 17:30, 19:30 3D, 20:00, 22:00 3D, 22:30 Sambíóin Egilshöll 14:40 3D, 16:00, 17:20 3D, 19:00, 20:00 3D, 21:30, 22:40 3D Sambíóin Akureyri 15:00 3D, 17:30 3D, 20:00 3D, 22:30 3D Sambíóin Keflavík 15:00 3D, 17:30 3D, 20:00 3D, 22:40 3D Smárabíó 13:00 3D, 13:00 3D (LÚX), 14:30 3D, 17:00 3D, 17:00 3D (LÚX), 20:00 3D, 20:00 3D (LÚX), 22:40 3D Guardians of the Galaxy 12 Metacritic 54/100 IMDB 7.3/10 Sambíóin Egilshöll 17:15, 20:00, 22:20 Sambíóin Kringlunni 17:15, 20:00, 22:45 Sambíóin Akureyri 20:00 Sambíón Keflavík 22:10 Jersey Boys Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpa- manna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Metacritc 61/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Álfabakka 16:00, 18:00, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00 Borgarbíó Akureyri 20:00, 22:00 Smárabíó 17:40, 20:00, 22:10, 22:40 (LÚX) Háskólabíó 17:50, 20:00, 22:10 Laugarásbíó 18:00, 20:00, 22:00 (POW) Lucy 16 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Hercules 12 Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokk- urs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Egilshöll 15:00, 17:20, 20:00, 22:45 Sambíóin Akureyri 22:45 Laugarásbíó 20:00, 22:10 Dawn of the planet of the apes 14 Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlif- endum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 20:00 3D, 22:45 3D Háskólabíó 15:00, 22:15 3D Borgarbíó Akureyri 22:00 3D Sex Tape 14 Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Smárabíó 17:45, 20:00, 22:10 Háskólabíó 15:00, 17:40, 20:00, 22:10 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00 Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heims- þekktum barnabókum Renés Coscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5.8/10 Laugarásbíó 14:00, 15:55 Borgarbíó Akureyri 16:00, 18:00 Háskólabíó 15:00, 17:45, 20:00 Chef 12 Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7.8/10 Sambíóin Álfabakka 17:40, 20:00, 22:10 Tammy12 Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Sambíóin Akureyri 17:50 The Purge: Anarchy Metacritic 49/100 IMDB 6.8/10 Laugarásbíó 22:20 Earth to Echo Metacritic 53/100 IMDB 5.9/10 Smárabíó 13:00 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Smárabíó 17:20 Háskólabíó 17:20, 20:00 Eldfjall Mbl. bbbbm IMDB 7.2/10 Bíó Paradís 20:00 Monica Z Mbl. bbbb IMDB 7.1/10 Bíó Paradís 20:00 Hross í Oss Mbl. bbbb IMDB 7.3/10 Bíó Paradís 22:10 Tarzan IMDB 4.7/10 Sambíóin Álfabakka 13:30, 15:40, 17:50 Sambíóin Egilshöll 15:00 Sambíóin Kringlunni 15:00 Sambíóin Akureyri 15:40 Sambíóin Keflavík 17:50 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 17:00, 22:00 Háskólabíó 22:40 Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 14:00, 17:00 Smárabíó 13:00, 15:15 Borgarbíó Akureyri 16:00 Sambíóin Keflavík 15:30 Jónsi og Riddarareglan IMDB 6.0/10 Sambíóin Álfabakka 13:30 Töfralandið OZ Metacritic 25/100 IMDB 6.4/10 Laugarásbíó 13:50 Maleficent Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamær- um konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15:40 Monty Python Bíó Paradís 20:00 Heima IMDB 8.6/10 Bíó Paradís 18:00 Andri og Edda Bíó Paradís 16:00 Antboy IMDB 5.6/10 Bíó Paradís 16:00 Only in New York Bíó Paradís 22:00 Clip Bíó Paradís 17:50 Short Term 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.0/100 Bíó Paradís 18:00 Kvikmyndir bíóhúsanna TILBOÐ KR. 169.9 00,- M/vsk. MILWAUKEE H0GGBORVÉL M12 BPD-402C Mesta átak 38 Nm. Vinnuhraðar: 0-400/0-1500 Sn/mín. Patróna: 10mm. Höggtíðni: 22.500 mín. Fylgir: 2 x M12 4.0 Ah REDLithium rafhlöður, Hleðslutæki, handfang, beltishanki og taska. MW 4933 4419 35 TILBOÐ KR. 36.900,- M/vsk. Síðumúla 11 - 108 Reykjavík Sími 568-6899 Póstfang: vfs@vfs.is Netsíða: www.vfs.is MILWAUKEE MONSTERSETT M18 PP6D-402B HD18 PD – Höggborvél, HD18 SX – Sverðsög, HD18 CS – Hjólsög, HD18 JS – Stingsög, C18 ID – Höggskrúfvél, C18 WL – Vinnuljós, 2 x M18 4,0 Ah Red Li-Ion Rafhlöður, C18 C hleðslutæki, Verkfærataska. MW 4933 4474 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.