Morgunblaðið - 18.08.2014, Page 25

Morgunblaðið - 18.08.2014, Page 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2014 sturtusett Hitastýrt Verð frá kr. 66.900 Gæði fara aldrei úr tísku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 7 6 4 1 2 9 3 1 5 2 3 6 4 7 5 3 6 7 1 2 4 5 4 5 9 9 8 6 7 4 1 9 2 6 3 8 7 2 1 8 4 6 9 1 2 2 6 9 4 8 1 9 7 6 2 8 6 5 4 8 2 1 5 4 3 5 8 7 6 1 7 6 7 3 8 8 1 2 8 7 3 5 9 6 1 4 6 4 1 8 2 7 3 9 5 3 9 5 1 4 6 2 8 7 5 6 2 9 3 4 1 7 8 8 1 3 2 7 5 4 6 9 9 7 4 6 8 1 5 2 3 7 3 8 4 6 2 9 5 1 1 5 6 7 9 3 8 4 2 4 2 9 5 1 8 7 3 6 8 2 9 7 5 3 1 6 4 1 5 3 8 4 6 7 2 9 7 4 6 2 9 1 5 8 3 4 3 1 5 6 7 8 9 2 5 6 8 1 2 9 3 4 7 9 7 2 3 8 4 6 1 5 6 9 7 4 1 5 2 3 8 2 1 5 9 3 8 4 7 6 3 8 4 6 7 2 9 5 1 9 7 6 2 5 3 1 8 4 8 3 5 7 4 1 2 9 6 1 4 2 9 8 6 5 7 3 5 8 1 3 7 4 9 6 2 3 2 7 5 6 9 8 4 1 6 9 4 8 1 2 7 3 5 2 1 9 4 3 7 6 5 8 4 6 8 1 9 5 3 2 7 7 5 3 6 2 8 4 1 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 mjög gáfaður maður, 8 skinn í skó, 9 auðan, 10 verkfæri, 11 ernina, 13 peningar, 15 skart, 18 prýðilega, 21 guð, 22 bik, 23 gælunafn, 24 hávaða. Lóðrétt | 2 þora, 3 synja, 4 smáa, 5 stór, 6 fjall, 7 vendir, 12 tangi, 14 ótta, 15 veiki, 16 hagnað, 17 stólpi, 18 á hverju ári, 19 áform, 20 siðar til. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hníga, 4 hélan, 7 lauga, 8 rykug, 9 lið, 11 afla, 13 hrós, 14 gedda, 15 botn, 17 gull, 20 ull, 22 geðug, 23 jagar, 24 rammi, 25 forni. Lóðrétt: 1 helja, 2 ígull, 3 aðal, 4 hörð, 5 lýkur, 6 naggs, 10 indæl, 12 agn, 13 hag, 15 bógur, 16 tíðum, 18 urgur, 19 lerki, 20 uggi, 21 ljúf. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. O-O Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. exd5 Dxd5 8. Rc3 Dd8 9. Re4 Rf5 10. d3 Be7 11. c3 b6 12. a3 a5 13. a4 Ba6 14. Db3 O-O 15. Bf4 Ha7 16. Had1 Hd7 17. Hd2 h6 18. h3 Hd5 19. Hed1 e5 20. Bh2 Bc8 21. d4 exd4 22. Bc4 Hd7 23. g4 Rh4 24. cxd4 Rxf3+ 25. Dxf3 Rxd4 26. De3 Bg5 27. Rxg5 hxg5 28. Be5 Staðan kom upp í opnum flokki Ól- ympíumótsins í skák en því lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Helgi Ólafs- son (2555) hafði svart gegn írska al- þjóðlega meistaranum Mark Heiden- feld (2382). 28… Rf3+! svartur vinnur nú skiptamun og nokkru síðar skákina. 29. Dxf3 Hxd2 30. Hxd2 Dxd2 31. Bc3 Dd6 32. De3 Be6 33. Dxg5 f6 34. Bxe6+ Dxe6 35. Dg6 Hd8 36. Kh2 Hd1 37. Kg3 De2 38. Kh4 Dxf2+ 39. Kh5 Hd5+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Basilikum Beiskjunnar Bókasafnsins Deyrðu Gullverðlaunum Hnipin Hrifnæmrar Háharlaskip Höfuðmál Lánveitingu Niðrifyrir Peisur Raunávöxtun Saltvatnspoki Skjalabunka Æðasláttinn Q N T Æ Ð A S L Á T T I N N Y G M C M L S N I S N F A S A K Ó B I A A C R Á G D E Y R Ð U D V E E A Y O Z J A N K A A L J N F Q B V B U E D I L R V G R M U N U A L Ð R E V L L U G M E M S A L T V A T N S P O K I B P Æ I N H Á H A R L A S K I P T E Y X N T E N U T X Ö V Á N U A R I A L V F I P E I S U R H Z A B F S K G Z B I N L Q B I X Z C E H E K N U O A R R G Á O H N I P I N R J U Y K S C U H U M J D O S F G W U B D X I J V J N I Ð F L M O E D N A P W L D P U F X L U W U I K E N L G M I M B E E A M F F N Z F O A A L A K E W P E Z R Y E Ö H T N R J M Q U G G T O Y I Z D G H K G Q K X D M Q P U K Y W Q H G R N K R S U Y R I R Y F I R Ð I N Reimleikar við borðið. S-Enginn Norður ♠32 ♥ÁG72 ♦K943 ♣KG8 Vestur Austur ♠G8 ♠10764 ♥K9863 ♥D104 ♦ÁD1082 ♦G7 ♣9 ♣10762 Suður ♠ÁKD95 ♥5 ♦65 ♣ÁD543 Suður spilar 6♣. Í reglubók spilsins er skýrt kveðið á um það að ekki megi nota aðrar upplýs- ingar en þær sem koma beint frá sögn- um sjálfum. Þetta skapar vandamál við borðið, því hugsun endurspeglast oft og iðulega í ósjálfráðri líkamstjáningu og þess vegna eru alls kyns annarlegar upp- lýsingar á sveimi, sem teljast „óheimilar“ samkvæmt leikreglum. Hvað er til ráða? Rifjum upp sagnir frá því á laugardag- inn: 1♠ í suður, 2♠ í vestur (Michaels), 3G í norður, 4♣ í suður, löng umhugsun og 5♣ í norður, sem suður hækkaði í slemmu. Tólf lánlegir slagir og kæra frá AV. Dómnefnd var fljót að breyta skor í 5♣+1. Ástæðan var sú að umhugsun norðurs benti til áhuga á slemmu og gerði því hækkun suðurs í sex fýsilegri en ella. Ekkert er athugavert við um- hugsun norðurs sem slíka (enda brids hugaríþrótt), en makker má ekki notfæra sér þær upplýsingar sem umhugsunin veitir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Þeimur fleiri sem koma, þeimur skemmtilegra verður.“ Þessa skemmtilegu útgáfu af því – þeim mun má stundum heyra í mæltu máli og jafnvel sjá í riti. En Því feitara, þeim mun betra, stóð í fyrirsögn viðtals við kokk um kjöt – og það er málið. Málið 18. ágúst 1786 Reykjavík fékk kaupstað- arréttindi með konunglegri auglýsingu. Bæjarbúar voru þá 167 en landsmenn allir 38.363. 18. ágúst 1945 Málverkasýning Svavars Guðnasonar var opnuð í Listamannaskálanum í Reykjavík. Þetta var fyrsta sýningin hér á landi þar sem eingöngu voru sýndar ab- straktmyndir. Blöðin sögðu sýninguna vera sérkennilega og nýstárlega. 18. ágúst 1962 Mynd, „dagblað, óháð, ofar flokkum“ hóf göngu sína. Það var í stóru broti en lifði aðeins í rúman mánuð, síð- asta tölublaðið kom út 28. september. 18. ágúst 1986 Vegleg hátíðahöld voru vegna 200 ára afmælis kaup- staðarréttinda Reykjavíkur. Giskað var á að um 70-80 þúsund manns hefðu verið í miðbænum. Á boðstólum var meðal annars stærsta terta sem sögur höfðu farið af hér á landi. 18. ágúst 1990 Listaverkið Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason var af- hjúpað við Sæbraut í Reykja- vík. 18. ágúst 1996 Menningarnótt var haldin í Reykjavík í fyrsta sinn, nótt- ina fyrir 210 ára afmæli borgarinnar. Morgunblaðið sagði að fimmtán þúsund manns hefðu „notið í senn listar og veðurblíðu“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Eggert Þetta gerðist… Menningarnótt framundan Mikið hlakka ég til komandi laugardags, hugsið ykkur, það verða 600 viðburðir á dagskrá menningarnætur, maður kemst ekki yfir að sjá nema brotabrot af því sem verður í boði, en það er líka allt í lagi. Vinir Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is og ættingjar hópast saman í bæinn og eiga saman góðar stundir, fá sér kannski eitt- hvað gott í gogginn, rölta svo upp á Arn- arhól á tónleika og kvöldinu lýkur svo með flugeldasýningu. Mér finnst þessi hátíð slá botninn í sumarið. Borgarbúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.