Morgunblaðið - 28.08.2014, Síða 77

Morgunblaðið - 28.08.2014, Síða 77
Ljósmynd / Wikipedia – Andreas von Oettingen (CC) Úrval-Útsýn selur ferðir með skemmtiferðaskipum um Karabíska hafið og er þá lagt af stað frá Flór- ída. Steinunn segir hægt að velja á milli siglingaleiða annars vegar um vesturhluta Karabíska hafsins og hins vegar suðurhlutann. „Hinn 30. október hefst sjö nátta sigling á stærsta skemmtiferðaskipi heims, Allure of the Seas, sem rekið er af Royal Carribean. Lífið um borð einkennist af fimm stjörnu lúxus þar sem stjanað er við gesti í mat og drykk og afþreyingin spannar allt frá leikhúsum og kvikmyndasýn- ingum yfir í vatnsrennibrautir og klifurvegg,“ útskýrir hún. Í hringferðinni um vesturhluta Karabíska hafsins er höfð viðdvöl á Haítí, Jamaíku og Cozumel í Mexíkó. Suðurleiðin liggur frá Haítí til Aruba og Curacao. „Þegar skipið er við bryggju ræður fólk hvort það dvelur einfaldlega áfram um borð og nýtur þar lífsins eða fer í land og t.d. skreppur í stutta borgarferð, skellir sér í köfunarferð eða skoðar fornar rústir.“ Að sigla með skemmtiferðaskipi hefur m.a. þann kost að gisting, all- ur matur um borð, þjórfé og af- þreying eru innifalin í verðinu. „Að- eins þarf að borga aukalega fyrir áfenga drykki og þær ferðir sem fólk velur að taka þátt í þegar skipið er í höfn.“ Allt til alls um borð 77 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 Morgunblaðið/Kristinn Gistimöguleikarnir í Evrópu eru mun hefðbundnari og dvalið á klassískum litlum fjallahótelum.“ Segir Steinunn að ef þess sé óskað sé hægt að útbúa ferða- pakka til Colorado þar sem bland- að er saman nokkrum dögum í skíðabrekkunum og svo borg- arupplifun í Denver. „Denver er skemmtileg borg, sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu og úrval verslana.“ Frítími „Íslenskir ferða- langar hreinlega elska Te- nerife enda eyjan sér- staklega falleg og veðurfarið hvorki of heitt né of kalt. Er þar einnig hár gæðastaðall á öllum verðflokkum gistingar og maturinn fjölbreyttur og góður,“ segir Steinunn. Bændaferðir bjóða í haust og vetur upp á ferðalög til ýmissa framandi slóða. Hugrún nefnir sem dæmi Suð- ur-Afríku, þar sem m.a. er farið í safarí, Höfðaborg og Jóhann- esarborg heimsóttar og farið á slóð- ir Nelsons Mandela. Önnur ferð sýn- ir ferðalöngum perlur Kína, eins er ferð til Japans og nú í fyrsta skipti ferðalag til Brasilíu og Argentínu. Hugrún bendir á að þegar farið er svona langt út í heim sé sérlega gott að leyfa ferðaskrifstofu að sjá um ut- anumhaldið og hafa íslenskan leið- sögumann með í för. „Þessar sér- ferðir undirbúum við gífurlega vel, vinnum með ferðaþjónustufyr- irtækjum sem hægt er að treysta og höfum á staðnum íslenskumælandi fararstjóra sem þekkja áfangastað- inn út og inn.“ Á þessum fjarlægu slóðum er t.d. ekki alltaf auðvelt að bjarga sér á enskunni einni saman. „Og eins get- ur verið erfitt að skilja útskýringar innfæddra fararstjóra ef þeir tala með mjög sterkum hreim, hvað þá ef þeir eru að reyna að útskýra flókna hluti eins og hvernig pýramídarnir voru reistir eða hvaða saga er á bak við terracotta-hermennina.“ AFP Vinalegur Hvernig væri að heim- sækja Forboðnu borgina eða kíkja á gírafa í sínu náttúrulega umhverfi? Á framandi slóð- um með íslenskan leiðsögumann SÉRSTAKAR ÞARFIR. EINFALDAR LAUSNIR. FÆST Á REDKEN HÁRGREIÐSLUSTOFUM GET INSPIRED. SEE YOUR STYLIST. REDKEN hárvörurnar gera hárið heilbrigt, fallegt og fyllir það lífi Blonde Idol FYRIR LJÓST HÁR All Soft FYRIR ÞURRT HÁR Curvaceous FYRIR KRULLAÐ HÁR Smooth Lock FYRIR ÚFIÐ HÁR Color Extend Magnetics FYRIR LITAÐ HÁR SÖLUSTAÐIR REDKEN SENTER • SCALA • SALON VEH • SALON REYKJAVÍK • PAPILLA • N-HÁRSTOFA • LABELLA MENSÝ • MEDULLA • KÚLTÚRA • HÖFUÐLAUSNIR • HJÁ DÚDDA • FAGFÓLK Real Control FYRIR ÓRÓLEGT HÁR Body Full FYRIR FÍNGERT HÁR Diamond Oil FYRIR LÍFLAUST HÁR Cerafill FYRIR HÁRLOS Extreme FYRIR SKEMMT HÁR Color Extend Sun FYRIR HÁR Í SÓL OG SJÓ Clear Moisture FYRIR ÓLITAÐ HÁR Dreifing: HÁR EHF s. 568 8305 | har@har.is REDKEN Iceland á vertu vinur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.