Morgunblaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 100

Morgunblaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 100
AF ÓLÍKINDATÓLI Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Rosalega er þessi maður lík-ur Lars Ulrich, hugsaðiég með mér. Bíddu við, þetta er Lars Ulrich! Þar sem ég flatmagaði fyrir framan sjón- varpið á dögunum varð enn ein kvikmyndin um ævintýri nób- elsskáldsins Er- nests Hem- ingways allt í einu áhugaverð- ari. Tvö ár eru síðan sjónvarps- myndin Hem- ingway og Gell- horn var frumsýnd en einhverra hluta vegna fór aðkoma trymbilsins úr málmskrímslinu Metallica fyrir ofan garð og neðan. Alltént hjá mér. Þurfti samt ekkert endilega að koma á óvart. Lars Ulrich er ólíkindatól. Hermt er að trymbillinn hafi breiðan áhuga á listum, hann safnar meðal annars myndlist og skandinavískum samtíma- húsgögnum og umgengst mikið af leikurum og kvikmyndagerð- arfólki. Var um tíma í sambandi með leikkonunni Connie Nielsen og á með henni eitt barn. Fyrir áratug var ég sjálfur svo heppinn að hitta Ulrich að máli í iðrum Egilshallarinnar. Þá seinkaði honum eftirminnilega þar sem hann villtist á skokki sínu í Rimahverfinu. Sé hann allt- af fyrir mér spyrja bakarann til vegar. Við eftirgrennslan kom í ljós að leikstjóri myndarinnar, Philip Kaufman, átti frumkvæðið að samstarfinu. Stórleikarinn Sean Penn mætti einhverju sinni með Ulrich til hans í samlestur og trymbillinn fór með nokkrar lín- ur. „Ég þarf að nota hann við tækifæri,“ hugsaði Kaufman með sér og þegar Hemingway og Gell- horn var á teikniborðinu bjallaði hann í Ulrich. Sá síðarnefndi hefur lýst því í viðtölum að hann hafi fengið klums. Fram að þessu hafði hann aðeins leikið sjálfan sig í kvik- myndum og hafði engan metnað til að færa sig upp á skaftið. „Ég er tónlistarmaður,“ sagði hann í samtali við USA Today. „Þyrfti ég að fara langan veg, segjum til Hefurðu spilað á Leikari Ulrich ásamt Clive Owen og Nicole Kidman í Hemingway og Gellhorn. Duvall Illa að sér í málmi. 100 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 Peter Quill (Chris Pratt) erósköp venjulegur táningursem verður að mun-aðarleysingja þegar mamma hans deyr á sjúkrabeði. Hann fær þó nánast um leið nýja fjölskyldu, þar sem honum er rænt af sjóræningjum úr geimnum. 26 ár- um síðar er Peter Quill orðinn að al- ræmdum sjóræningja sjálfur sem vill að allir kalli sig Star-Lord en engum dettur í hug að gera það. Vopnaður hugviti sínu, eld- flaugaskóm og hljóðsnældu sem inniheldur öll uppáhaldslög móður hans lendir Quill í eltingaleik við Ronan (Lee Pace), vondan hershöfð- ingja sem getur ekki sætt sig við það að pláneta hans skuli hafa samið frið við höfuðandstæðing hans og hyggst beita öllum ráðum til þess að tortíma þeim sem standa í vegi fyrir honum. Á sama tíma vilja hinir gömlu sjó- ræningjafélagar Quills jafna um hann og setja upp auglýsingu til höf- uðs honum þar sem þeir lofa 50.000 „geimdollurum“ hverjum þeim sem nær honum á lífi. Atburðarásin leiðir til þess að í lið með Quill slást bar- dagadrottningin Gamora (Zoe Sald- ana), rumurinn Drax (Dave Baut- ista) og mannaveiðararnir Rocket (Bradley Cooper) og Groot (Vin Diesel), en Rocket er erfðabreyttur þvottabjörn og Groot gangandi tré. Þau þurfa að snúa bökum saman og koma í veg fyrir að Ronan eyðileggi alheiminn með valdabrölti sínu. Virki þessi atburðarás nokkuð flókin á lesandann hef ég fulla sam- Ævintýri annars Sambíóin Guardians of the Galaxy bbbbn Leikstjóri: James Gunn. Handrit: James Gunn og Nicole Perlman, byggt á teikni- sögu eftir Dan Abnett og Andy Lanning. Aðalhlutverk: Chris Pratt, Zoe Saldana, Dave Bautista, Vin Diesel, Bradley Cooper, Lee Pace, Michael Rooker, Kar- en Gillan, Djimon Hounsou, John C. Reilly, Glenn Close og Benicio del Toro. Bandaríkin 2014, 122 mínútur. STEFÁN GUNNAR SVEINSSON KVIKMYNDIR Jonas býr í ríki lausu við glæpi og aðra óæski- lega hegðun. Þegnum er hins vegar stranglega bannað að fara út fyrir ákveðið svæði og reynist forvitnin skynseminni yfirsterkari hjá Jonasi. Hann fer út fyrir svæðið og hittir Gefandann. Þegar stjórnvöld komast á snoðir um brot Jonasar æsast leikar. Metacritic 46/100 IMDB 7.1/10 Smárabíó 17:45, 17:45 (LÚX), 20:00, 20:00 (LÚX), 22:15, 22:15 (LÚX) Háskólabíó 17:45, 20:00, 22:15 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00 The Giver 12 Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 17:30 (VIP), 17:30 3D, 20:00 3D, 22:30 3D Sambíóin Kringlunni 17:30, 22:10 Sambíóin Egilshöll 17:20 3D, 19:00, 20:00 3D, 21:30, 22:35 3D Sambíóin Akureyri 22:20 Guardians of the Galaxy 12 Mbl.bbbmn Metacritic 36/100 IMDB 6.2/10 Smárabíó 17:00, 20:00, 22:40. Laugarásbíó 17:20, 22:00 Borgarbíó Akureyri 22:00 Expendables 3 14 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Are You Here Gamanmynd sem fjallar um æskuvini, Steve og Ben, sem fara saman í jarðarför föður Ben og komast að því að hann hefur arfleitt soninn að öllum eigum sínum. Systir Ben verður fyrir miklum von- brigðum með þessa ákvörð- un föður síns og grípur til sinna ráða. Metacritic 37/100 IMDB 5.6/10 Laugarásbíó 20:00, 22:20 Háskólabíó 20:00, 22:30 Borgarbíó Akureyri 22:00 Lucy 16 Lucy er ung kona sem geng- ur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Mbl. bbmnn Metacritic 61/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Álfabakka 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 22:20 Laugarásbíó 20:00 Let’s be Cops 12 Þetta er næstum því alveg dæmigerð mynd um tvær löggur sem eru bestu vinir - nema vinirnir eru ekki alvöru löggur! Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00 Smárabíó 17:40, 20:00, 22:20 Háskólabíó 17:45, 20:00 Laugarásbíó 17:45, 20:00, 22:15 Hercules 12 Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 22:20 Into the Storm 12 Metacritic 44/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 18:00, 20:00, 20:00 (VIP), 22:10, 22:10 (VIP) Sambíóin Egilshöll 17:00 Sambíóin Kringlunni 20:00, 22:10, 22:45 Sambíóin Akureyri 20:00, 22:00 Sambíóin Keflavík 20:00, 22:10 Jersey boys 12 Mbl. bbbnn Metacritic 54/100 IMDB 7.3/10 Sambíóin Kringlunni 20:00 Flugvélar: Björgunarsveitin IMDB 5.8/10 Sambíóin Kringlunni 18:00 Sambíóin Álfabakka 18:00, 18:00 3D Sambíóin Egilshöll 17:00 Sambíóin Akureyri 18:00 3D Smárabíó 15:40 3D, 15:40, 17:50 Step up: All in Metacritic 46/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 17:30, 20:00, 22:30 Sambíóin Egilshöll 17:30, 20:00 Sambíóin Kringlunni 17:30 Sambíóin Akureyri 17:40, 20:00 Sambíóin Keflavík 20:00 Sin City: A Dame to Kill For 16 Metacritic 45/100 IMDB 7.2/10 Sambíóin Egilshöll 22:20 (3D) Dawn of the Planet of the Apes 14 Mbl. bbbmn Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 22:10 3D Háskólabíó 22:15 3D Sex Tape 14 Mbl. bnnnn Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Smárabíó 20:00 Háskólabíó 20:00 Nikulás í sumarfríi Nikulás litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heims- þekktum barnabókum Renés Goscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5.8/10 Háskólabíó 17:45 Chef 12 Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7.8/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Háskólabíó 17:20 (ensk.texti), 22:15. Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17:20 Smárabíó 15:30 Málmhaus (Metalhead) 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 20:00 Monty Python Bíó Paradís 20:00 Gnarr Bíó Paradís 20:00 Supernova Bíó Paradís 22:00 101 Reykjavík Bíó Paradís 18:00 Man vs. Trash Bíó Paradís 18:00 Dr. Who: Deep Breath Bíó Paradís 20:00 Short Term 12 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.0/10 Bíó Paradís 18:00 Kvikmyndir bíóhúsanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.