Morgunblaðið - 03.06.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.06.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 2 4 5 2 4 3 9 6 9 8 5 6 1 3 2 4 9 5 4 3 5 6 6 2 4 2 9 8 5 1 2 7 8 4 6 9 4 2 5 6 9 5 2 6 5 7 5 8 4 9 4 8 3 9 1 5 4 5 1 6 8 3 5 2 9 1 4 8 8 4 6 3 2 2 4 8 7 7 8 1 2 3 9 5 4 6 4 5 6 7 8 1 3 9 2 3 2 9 4 6 5 7 8 1 1 4 2 3 7 8 6 5 9 6 7 5 9 2 4 1 3 8 9 3 8 5 1 6 2 7 4 2 6 7 8 4 3 9 1 5 5 1 4 6 9 7 8 2 3 8 9 3 1 5 2 4 6 7 7 2 4 5 9 8 1 6 3 6 8 9 3 7 1 4 2 5 5 1 3 2 6 4 9 8 7 1 3 7 6 8 9 2 5 4 8 9 5 4 1 2 7 3 6 2 4 6 7 3 5 8 9 1 9 5 2 1 4 3 6 7 8 4 6 8 9 5 7 3 1 2 3 7 1 8 2 6 5 4 9 7 4 6 2 9 3 5 8 1 3 2 5 8 1 6 7 4 9 9 1 8 5 4 7 2 3 6 4 8 9 1 3 2 6 5 7 1 3 2 7 6 5 8 9 4 6 5 7 4 8 9 1 2 3 2 6 4 3 7 8 9 1 5 5 7 1 9 2 4 3 6 8 8 9 3 6 5 1 4 7 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 augljós, 8 falleg, 9 hljóðfæri, 10 sætta sig við, 11 húsgafl, 13 auðlind- um, 15 hestur, 18 mannsnafn, 21 svali, 22 lagarmál, 23 æviskeiðið, 24 skynsemin. Lóðrétt | 2 stika, 3 skriftamál, 4 vond- an, 5 veitum eftirför, 6 eldstæðis, 7 veik- burða, 12 ögn, 14 kærleikur, 15 hrím, 16 skeldýr, 17 húð, 18 fyrirgangur, 19 hnappur, 20 skrika til. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stáss, 4 kúlum, 7 gaman, 8 korði, 9 dúk, 11 rann, 13 eira, 14 ábati, 15 lægð, 17 klám, 20 ess, 22 gefur, 23 kæk- ur, 24 rændi, 25 rámur. Lóðrétt: 1 sægur, 2 álman, 3 sund, 4 kökk, 5 lærði, 6 meiða, 10 úrans, 12 náð, 13 eik, 15 lögur, 16 gufan, 18 lokum, 19 mærir, 20 erti, 21 skær. Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem er nýlokið í Stúk- unni við Kópavogsvöll. Sigurvegari mótsins, alþjóðlegi meistarinn Guð- mundur Kjartansson (2.439), hafði svart gegn kollega sínum Braga Þor- finnssyni (2.459). 37. … c4+! 38. bxc4 bxa4 39. Kc2 f3 40. h5 Bd4 41. h6 f2 42. Rxf2 Bxf2 43. Kb2 Kf7 44. Ka3 Kg6 45. Kxa4 Bb6 46. c5 Bd8 47. Kb4 Kxh6 48. Kc4 Kg6 49. Kd5 a5 50. c6 Bc7 og hvítur gafst upp. Loka- staða mótsins varð eftirfarandi: 1. Guð- mundur Kjartansson 6½ vinning af 9 mögulegum. 2.-3. Hannes Hlífar Stef- ánsson (2.548) og Héðinn Stein- grímsson (2.537) 5½ v. 4.-5. Henrik Danielsen (2.483) og Þröstur Þórhalls- son (2.437) 5 v. 6. Hjörvar Steinn Grét- arsson (2.530) 4½ v. 7. Helgi Áss Grét- arsson (2.462) 4 v. 8.-9. Einar Hjalti Jensson (2.350) og Bragi Þorfinnsson 3½ v. 10. Guðmundur Gíslason (2.319) 2 v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Barefli Borgaralegs Fjallajeppum Framámenn Gamanmála Gangberg Heilariti Hlógum Passaði Smáverk Stafbilum Stjórnendunum Umskornu Vígaferlum Íkoninum Úlfaldalestir B P R X U F J A L L A J E P P U M J P P I Q S K Z B H U Q R S J K U V L V Y H F F R A M Á M E N N W N L A M Z Z M U J R W A U R S I L I J H G Z B M J V E E Z R N L N M N V N R U H O W O F N N F I M O R O Á T M M R E R Z L Q F C V T U Y K E R V S V Y I G I X A U V K S N Í P P F K E H E L A G S W Z A A E U J D T O A C R P A R H T N J L A L D O V R P G G A K R A L A U Y Á N A N R N U A R K Í Y I L M F F E M V D E U Y M S E I E V T E I B C L N C L N R M K S B A Q V I G X I R E A Q A R K U T A G P R K S S S L J I M H F Ó R G X Ð N I H O T N U U I I A R L J L Ó V I A X L W T P U M Y L G O Ú T B L C K G F R G T Q G W P J A S R S B H H L T T M R D Nýtt föruneyti. N-Allir Norður ♠10872 ♥ÁG64 ♦Á ♣KD98 Vestur Austur ♠Á95 ♠DG4 ♥87 ♥9532 ♦1094 ♦D875 ♣G10652 ♣Á7 Suður ♠K63 ♥KD10 ♦KG632 ♣43 Suður spilar 3G. Bob Hamman er ekki hættur. Hann tók þátt í landsliðskeppninni í Fönix í sveit Barts Bramleys og spilaði þar við ungan atvinnumann, Roger Lee að nafni. Hamman mætti fyrrverandi félögum sín- um í Nickell-sveitinni í fjögurra liða úr- slitum – og fór svolítið illa með þá. Það er greinilegt að Hamman ræður kerfinu, því sagnir voru blátt áfram og gamaldags: Standard-lauf í norður, eðli- legt tígulsvar hjá Hamman, 1♥ hjá Lee, 2G (áskorun) og hækkun í þrjú. Jeff Meckstroth var í vestur og kom út með lítið lauf. Hamman fór upp með kónginn, Eric Rodwell drap og spilaði aftur laufi á tíu og drottningu. Áttundi slagurinn skilar sér alltaf á lauf, en hvar er sá níundi? Hamman þekkir sitt heimafólk. Hann spilaði strax spaða á kónginn og Meckstroth dúkkaði – eldsnöggt og fumlaust, að sjálfsögðu! Af hverju? Nú, hann reiknaði með að Hamman ætti spaðahjónin og vildi ekki upplýsa um ás- inn strax. Þekkt staða. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Það skal ítrekað að Ísland getur átt við hvort sem er landið eða ríkið en þjóðin kallast Íslendingar. Ísland er ekki „ein Norðurlandaþjóðanna“ heldur eitt Norðurlandanna og „Við“ erum ekki „eina landið, sem o.s.frv.“ heldur eina þjóðin. Málið 3. júní 1844 Síðustu tveir geirfuglarnir í heiminum voru drepnir á syllu við Eldey, suðvestur af Reykjanesi. Þetta voru stórir en ófleygir fuglar af svart- fuglaætt. 3. júní 1951 Séra Bjarni Jónsson dómpró- fastur og vígslubiskup kvaddi söfnuð Dómkirkj- unnar í Reykjavík eftir 41 árs prestsþjónustu. Talið er að Bjarni hafi unnið fleiri prestsverk en nokkur annar hér á landi en hann mun hafa jarðsungið sex þúsund manns. 3. júní 1989 Jóhannes Páll páfi kom til Ís- lands. Þetta var fyrsta heim- sókn trúarleiðtoga kaþólskra manna til landsins. Við kom- una sagði hann: „Íslendingar hafa mikið að gefa heimi sem þyrstir í sannleika og vill setja réttlæti, frið og sam- kennd allra manna í hásæt- ið.“ Páfi tók meðal annars þátt í samkirkjulegri athöfn á Þingvöllum og söng messu utan við Landakotskirkju. Þúsundir manna sóttu mess- una. 3. júní 2008 Hvítabjörn var felldur í Lax- árdal ytri á Skaga. Þrettán dögum síðar var annar björn felldur við Hraun á Skaga. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … Unga fólkið og kosningarnar Flokkar og frambjóðendur hafa talað mikið um það, hvernig væri best að ná til unga fólksins í kosningum. Þegar ég var á leið á kjörstað um síðustu helgi mætti ég ungu fólki um tvítugt, sem spurði, hvort ég væri á leiðinni að kjósa. Þegar ég játti því spurðu þau hvað ég ætlaði að kjósa, því að þá mundu þau Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is kjósa það sama. Ég gaf ekkert út á það, en undraðist þetta. Ég hugsaði til þess tíma þegar mín kynslóð fékk kosninga- réttinn, en þá ræddu foreldrar okkar við okkur um þennan sjálfsagða rétt og kenndu okk- ur að gera upp hug okkar. Þannig talaði mín kynslóð líka við börnin okkar, þegar þau komust á kosningaaldurinn. Sjálfs er höndin hollust. Ég held, að það væri besta ráðið, að foreldrar, afar og ömmur leiðbeindu börnunum í þessum efnum, því að enginn getur það betur en þau. Ég hvet for- eldra, afa og ömmur því til að ræða við afkomendurna um þetta. Þá mundu þau fara og kjósa og geta valið á milli flokka. Aðrir geta þetta ekki betur. Svo mikið er víst. Guðbjörg Snót Jónsdóttir. 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.