Morgunblaðið - 27.06.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2014
VAKANDI!VERTU
blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
55% þeirra sem beita stúlkur
kynferðislegu ofbeldi eru karlar
tengdir fjölskyldu þeirra.
Fagleg þjónusta í 60 ár
Kringlan 4-12 • Sími 533 4533 • Finndu HYGEA á facebook
40% afsláttur
af töskum og túnikumÚTSALA
Laugavegi 29 • sími 552 4320 • www.brynja.is • brynja@brynja.is
Opið
virka
daga
frá 9
-18
lau f
rá 10
-16
Borðfræsari frá
Frábær í föndrið og öll smærri verk
Scheppach hf 50 borðfræsari Tekur fræsitennur með 6, 8 og 12 mm legg.
Stærð borðs 610 x 360 mm (steypt borð)
Stærð borðs með stækkunum 1030 x 360 mm
Stiglaus hraðastýring 8.000 - 24.000 sn/mín
Hæðarstilling á spindli 0 - 40 mm
Ryksugustútur Ø100 mm
Mótor 240 volt - 1500 W / 2hp
Þyngd 20 kg
Verð 69.700,-
Laugavegi 54, sími 552 5201
Finnið okkur á facebook
Flott fyrir brúðkaupið
Kjólar st. 36-46
20% afsláttur
Dr. Svend-Aage
Malmberg haffræð-
ingur er látinn, 79 ára
að aldri. Hann lést á
heimili sínu hinn 25.
júní síðastliðinn.
Svend fæddist 8. febr-
úar 1935 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru
Ingileif Halldórsdóttir
og Ejner Oluf Malm-
berg.
Dr. Svend varð stúd-
ent frá Mennta-
skólanum í Reykjavík
1955 og lauk dokt-
orsprófi í haffræðum frá Háskól-
anum í Kiel 1961. Hann starfaði við
hafrannsóknir hjá fiskideild at-
vinnudeildar Háskólans og Haf-
rannsóknastofnun frá árinu 1962 og
til starfsloka. Þá var hann stunda-
kennari í haffræði við HÍ, KHÍ og
MR.
Dr. Svend kvæntist Elísabethu
Pálsdóttur 1963, hún lést 1981. Síð-
ar kvæntist dr. Svend Björgu Jóns-
dóttur, þau skildu.
Dr. Svend lætur eft-
ir sig þrjú börn af
fyrra hjónabandi, þau
Ingileifu Malmberg,
Kristínu List Malm-
berg og Pál Jakob
Malmberg. Barna-
börnin eru 8 og barna-
barnabörnin 2. Lífs-
förunautur Svend
undanfarinn áratug
var Sesselja Friðriks-
dóttir.
Eftir dr. Svend ligg-
ur fjöldi ritverka sem
lúta að haffræðum,
náttúruvernd og ýmsum af hans
hugðarefnum. Þá ritaði hann blaða-
greinar um haffræði í Morgun-
blaðið um áratuga skeið. Svend var
ötull í starfi jafnaðarmanna, Al-
þýðuflokks og Samfylkingar.
Dr. Svend hlaut heiðursviður-
kenningu Alþjóðahafrannsókna-
ráðsins (ICES) í Edinborg 2001.
Einnig var hann sæmdur ridd-
arakrossi hinnar íslensku fálkaorðu
2003 fyrir hafrannsóknir.
Svend-Aage Malmberg
Pamela Sanders
Brement, fyrrver-
andi sendiherrafrú
Bandaríkjanna á Ís-
landi, lést hinn 26.
júní sl. á heimili sínu
í Tucson í Arizona.
Banamein hennar
var krabbamein.
Pamela Sanders
Brement var 79 ára
að aldri er hún lést,
en hún fæddist 28.
apríl 1935.
Hún var eiginkona
Marshalls Brements,
sem var hér sendiherra á árunum
1981-1985, en hann lést 6. apríl 2009,
77 ára að aldri.
Meðan á dvöl Brement-hjónanna
stóð hér á landi tóku þau miklu ást-
fóstri við bæði land og
þjóð. Allar götur frá því
að þau fóru héðan héldu
hjónin miklu sambandi
við vini sína hér og komu
m.a. nokkrum sinnum í
heimsókn til landsins.
Eftir að Marshall og
Pamela Brement fluttu
frá Íslandi 1985 héldu
þau til í Newport á
Rhode Island, þar sem
Marshall varð einn
stjórnenda the Naval
War College um nokk-
urra ára skeið. Fluttust
þau síðar búferlum til Tucson í Ari-
zona.
Eftirlifandi eru börn Marshalls
frá fyrra hjónabandi, þau Diana,
Mark og Gabriel.
Andlát
Pamela Sanders
Brement
Aukablað
alla þriðjudaga
Fleiri fjallvegir
hafa nú verið
opnaðir en búið
er að opna
Hlöðuvallaveg
(F337), Mælifells-
dalsveg (756) og
Vesturheiðarveg
(734), samkvæmt
upplýsingum frá
Vegagerðinni.
Opnun fjallvega fer eftir veður-
fari að vori eða í sumarbyrjun og
ráða þar snjóalög mestu um opnun-
artíma. Bleyta í vegum getur einnig
valdið því að vegir opnist seint.
Fleiri fjallvegir hafa
verið opnaðir
Rúta á fjöllum.