Morgunblaðið - 27.06.2014, Síða 32
Smáauglýsingar
Ýmislegt
BÍLADELLUKALLAR – MEIKARAR
Það jafnast ekkert á við það að hafa
kallaathvarf.
Gott pláss á góðum stað fyrir nokkra
félaga er ekkert mál.
h83046@gmail.com
Blómaskór. Margir litir.
Eitt par 1.400 kr., tvö pör 2.500 kr.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Ný sending
af slæðum á 2990 kr.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Ný sending
af slæðum á 2990 kr.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Sumar og sól
Slæður 2990 kr.
Blómabönd 1500 kr.
Sólgleraugu 2000kr.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
GLÆSILEGIR LITIR, GÓÐ SNIÐ
Teg.21323 – alveg frábært snið í 75-
95C og 80-95D á kr. 5.800, buxur við
á kr. 1.995.
Teg. 21323 – mjúkur og þægilegur í
stærðum 75-95C og 80-95D á kr.
5.800, buxur við á kr. 1.995.
Teg. 52021 – mjög mjúkur bolur í
S,M,L,XL á kr. 2.500, og teg. 52016:
boxer-buxur í S,M,L,XL á kr. 1.995,
fæst líka í svörtu.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.–föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Teg. 38763 Flottir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir 36- 41.
Verð: 13.850.
Teg. 37799 Flottir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36- 41.
Verð: 13.685.
Teg. 2052 Flottir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36- 40.
Verð: 16.650.
Teg. 202-06 Flottir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36- 40.
Verð: 16.700.
Teg. 40-01 Flottir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36- 40.
Verð: 17.500.
Teg. 1219 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36- 41.
Verð: 15.785.
Teg. 7082 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36- 41.
Verð: 15.785.
Teg. 38540 Flottir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 37- 40.
Verð: 15.385.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.– föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Sumar og sól
Blómahárbönd 1500 kr.
Innitreflar 2990 kr.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ
Vandaðir dömuskór úr leðri. Stakar
stærðir. Tilboðsverð: 5.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
32 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2014
Dóttir Íslands gengin
grafarveg
geislar ljóma minning
þinni yfir
sem að ávallt ung og ódauðleg
innst í brjósti vina þinna lifir
tendrar upp hið mikla morgunveldi
móðir jörð þó duftið sveipi feldi
(Einar P. Jónsson)
Vinir kveðja einn af öðrum.
Að kvöldi 20. maí kvaddi
okkur inn í sólarlagið okkar
yndislega nágranna- og vin-
kona, hún Unna frá Surtsstöð-
um. Flest okkar hafa þekkt
hana frá því hún flutti í Surts-
staði árið 1950 er þau Bragi
fara að búa þar. Lönd Hall-
geirsstaða og Surtsstaða liggja
saman og um þrír km milli
bæja. Þegar lítil hnáta á Hall-
geirsstöðum frétti að Bragi vin-
ur sinn væri búinn að ná sér í
kellingu brá hún sér í betri
kápuna, tók með sér hundinn
til halds og trausts og hélt í
Surtsstaði til að líta á hana.
Steinunn Guðlaug
Jónsdóttir Snædal
✝ Steinunn Guð-laug Jónsdóttir
Snædal fæddist 4.
nóvember 1921.
Hún lést 20. maí
2014. Útför Stein-
unnar fór fram 31.
maí 2014.
Auðvitað bræddi
hlýja Unnu litlu
hnátuna sem hélt
ánægð heim.
Alla tíð var mik-
ill vinskapur milli
bæjanna og ættu
börnin á Hallgeirs-
stöðum von á því
að fara í heimsókn
í Surtsstaði gat
spennan jafnvel
haldið vöku fyrir
þeim. Stebba var kaupakona
þar um tíma og átti þar hlýja
og skemmtilega daga. Einnig
voru Alda og Benni þar í skóla
hálfan mánuð í einu ásamt fleiri
börnum úr sveitinni og minnast
þau þeirrar veru með hlýju og
gleði. Stundum voru jólaboð
milli bæja, þá var spilað og
dansað í eldhúsinu á Hallgeirs-
stöðum. Minnisstæðar eru sum-
arheimsóknir í Surtsstaði en þá
útbjó Unna nestiskörfur og þau
Bragi brugðu sér með gestun-
um út á Axlir, þar sem upp úr
körfunni var töfraður dúkur
ásamt brauði og kökum. Að því
búnu var slegið upp veislu í
skóginum. Síðan var farið í leiki
sem þau hjón tóku þátt í. Einn-
ig sýndi Bragi börnunum hin
ýmsu sauðfjármörk á laufblöð-
um. Árið 1949 kemur dráttarvél
í Hallgeirsstaði. Var þá stund-
um skroppið og slegið fyrir þau
á Surtsstöðum eða þurrheyi ek-
ið að hlöðu. Dvalinn fór oft til
þessara starfa og fékk alltaf út-
borgað í peningum sem voru
hans fyrstu laun fyrir störf ut-
an heimilis.
Bragi og Unnur fluttu að
Lagarfelli 11 í Fellabæ árið
1981. Í framhaldi þar af efldust
og endurnýjuðust tengsl íbúa
Lagarfells 11 og 18 með sömu
hlýjunni og gestrisninni og
upprifjun á ýmsum eldri frá-
sögnum. Yngri sonurinn í Lag-
arfelli 18 kunni vel að meta að
fá sér gott í gogginn hjá Unnu
ásamt fleirum. Minnisstæð er
ferð inn í Kárahnjúka og út
Jökuldal á góðviðrisdegi og
naut Unna þess að spyrja um
framvindu verka á því svæði.
Áfram hélst sambandið eftir að
þau fluttu í Egilsstaði árið
2006. Gestrisni Unnu og gott
minni hélst til síðustu stundar.
Vaggan innst í fjallafaðmi stóð
fegurð Íslands brennd í vitund þina
trúin varð þitt æðsta lífsins ljóð,
lýsigull, sem ávallt náði að skína
Þú varst bljúg og einlæg kristin kona
krossins merki fylling þinna vona.
(Einar P. Jónsson)
Við þökkum Unnu ómetan-
lega samfylgd og sendum Stef-
áni, Snærúnu og fjölskyldum
þeirra okkar innilegustu sam-
úðarkveðjur.
Stefanía, Dvalinn
Helgi og Kristín
Alda og Jónas
Benedikt og Helga.
Smáauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
260 fermetra iðnaðarhúsnæði
með góðri innkeyrslu á góðum stað í
Hafnarfirði.
Áhugasamir hafi samband í
baejarhraun@gmail.com
Sumarhús
Rotþrær – vatnsgeymar
– lindarbrunnar
Rotþrær og siturlagnir.
Heildarlausnir – réttar lausnir.
Heitir pottar.
Borgarplast.is,
Mosfellsbæ, sími 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bílar
Kaupum alla bíla
Hærra uppítökuverð
Við staðgreiðum bílinn þinn og þú
getur þar með fengið staðgreiðslu-
afslátt af nýja bílnum. Sendu okkur
upplýsingar í gegnum www.seldur.is
og við sendum þér staðgreiðslutilboð
þér að kostnaðarlausu.
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Hjólhýsi
THULE OMNISTOR
MARKÍSUR OG KRONINGS
HJÓLHÝSAHREYFIR
(MOVER)
Markísur til á lager – Verð
3 m = 110 þús.
3,5 m = 120 þús.
4 m = 125 þús.
4,5 m = 140 þús.
Kronings mover.
Skoðið á kronings.com
Verð frá 168 þús.
Er til á lager.
Áhugasamir hafi samband
við kriben@simnet.is
eða s. 866 5395
Húsviðhald
Laga veggjakrot,
hreinsa þakrennur,
laga ryð á þökum
og tek að mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/