Morgunblaðið - 27.06.2014, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2014
Atvinnuauglýsingar
Blaðberar
Upplýsingar gefur Þorsteinn
í síma 898 1474
Blaðbera vantar í
Borgarnes
•
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Dalbraut 1, 201-7279, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerð-
arbeiðendur Húsfélagið Dalbraut 1, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.,
Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 1.
júlí 2014 kl. 14:45.
Dalbraut 3, 201-7294, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerð-
arbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 1. júlí 2014 kl. 15:00.
Maríubaugur 99, 225-4076, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Elvar Gylfason
og Margrét Henný Grétarsdóttir, gerðarbeiðendur Almenni lífeyris-
sjóðurinn, Arion banki hf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda ogTollstjóri,
þriðjudaginn 1. júlí 2014 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. júní 2014.
Tilkynningar
Rangárþing ytra
Auglýsing um skipulags-
mál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að
eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
1405024 – Öldur II, Rangárþingi ytra,
deiliskipulag
Deiliskipulagið fyrir íbúðahverfið Öldur II á
Hellu öðlaðist ekki gildistöku í fyrra ferli og
því þarf að hefja ferli uppá nýtt. Áður gerðar
breytingar sem gerðar hafa verið á svæðinu
verða því teknar inn í nýju skipulagi.
Svæðið er að stórum hluta byggt. Skipulags-
svæðið er um 4,6 ha. og nær yfir lóðir við
Baugöldu, Bolöldu og lóðir við austanverða
Brúnöldu og Sigöldu. Gert er ráð fyrir bland-
aðri íbúðabyggð, 21 einbýlishúsalóð, 10
parhúsalóðum og 4 raðhúsalóðum.
1405022 – Fagurhóll, Rangárþingi ytra,
deiliskipulag
Deiliskipulagið tekur til um 100 ha lands
Fagurhóls. Búið er að reisa íbúðarhús á
jörðinni og fyrirhugað er að byggja bílskúr
og bæta við hesthúsabyggð, ásamt
nauðsynlegum útihúsum.
Tillögurnar liggja frammi hjá skipulags-
fulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu, og á
heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
Frestur til að skila inn athugasemdum
er til 7. ágúst 2014.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið
sér til skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í
síma 488 7000 eða með tölvupósti:
birgir@ry.is
Har. Birgir Haraldsson,
skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra.
Skútustaðahreppur
Deiliskipulag þéttbýlis Reykjahlíðar.
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti 8.
maí 2014 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
þéttbýlis Reykjahlíðar (Reykjahlíðarþorpsins)
skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið nær yfir austurhluta Reykja-
hlíðarþéttbýlis milli Hringvegar (Mývatns-
sveitarvegar) og Múlavegar en á því svæði er
meginhluti íbúðarbyggðarinnar ásamt
verslunar- og þjónustubyggingum vestast við
þjóðveginn. Ekki er til deiliskipulag yfir
austurhluta svæðisins. Þörf er talin fyrir
samfellt og samræmt deiliskipulag alls svæð-
isins. Skipulagið nær til afmörkunar lóða og
umferðarkerfis ásamt umhverfismótun og
skipulagningu opinna svæða og stíganets.
Í deiliskipulagi eru byggingarreitir skil-
greindir og settir byggingarskilmálar, s.s. um
nýtingu, hæðir og húsgerðir.Tilgangur deili-
skipulagsins er að tryggja framboð bygging-
arlóða með áherslu á gæði búsetuumhverfis.
Tillagan er unnin á grundvelli Aðalskipulags
Skútustaðahrepps 2011–2023.
Deiliskipulag Reykjahlíðar.
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti
25. júní 2014 að auglýsa tillögu að deiliskipu-
lagi Reykjahlíðar (Reykjahlíðarjarðarinnar)
skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið afmarkast frá Mývatni af
leifum af Vallargarði Reykjahlíðar að vestan,
vegi 850 og skipulagsmörkum Hlíðar ehf. að
norðan, gamla veginum að austan, suður að
Hlíðavegi með austurmörkum á lóð Reykja-
hlíðar 4, að sunnan niður að Mývatni með
lóðarmörkum Reykjahlíðar 2 og svo meðfram
bakka Mývatns að upphafsreit. Markmið
skipulagstillögunnar er að marka framtíðar-
stefnu um uppbyggingu á svæðinu, setja
byggingarskilmála fyrir nýbyggingar og
viðbyggingar, efla fjárfestingu, örva atvinnu-
líf og tryggja búsetu í sveitarfélaginu.
Breyting á Aðalskipulagi Skútustaða-
hrepps 2011–2023.
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti á
fundi sínum 25. júní 2014 að auglýsa breyt-
ingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-
2023 samhliða ofangreindum deiliskipulags-
tillögum skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr.
123/2010. Breytingarnar eru gerðar til
samræmis við auglýstar deiliskipulags-
tillögur.
Tillöguuppdrættir ásamt greinargerðum
munu liggja frammi á skrifstofu Skútustaða-
hrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatni, frá og með
föstudeginum 27. júní til og með föstu-
deginum 8. ágúst 2014. Þá eru upplýsingar
og aðgengilegar á heimasíðu Skútustaða-
hrepps: http://www.myv.is/Stjórnsýslan/
Skipulagsmál/Deiliskipulag.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillögurnar. Frestur til að skila inn athuga-
semdum rennur út föstudaginn 8. ágúst 2014.
Skila skal athugasemdum skriflega til skrif-
stofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660
Mývatni, og/eða í tölvupósti á netfangið:
bjarni@thingeyjarsveit.is. Þeir sem ekki gera
athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins
frests teljast þeim samþykkir.
Skipulags- og byggingar-
fulltrúi Skútustaðahrepps.
Uppboð
Uppboð
Uppboð verður haldið að Skógarhlíð 6,
2. hæð, Reykjavík, föstudaginn 4. júlí
2014 kl. 10.00.
Hlutafé í félaginu Aggi ehf., kt. 711290-1179,
50 hlutir samtals að nafnvirði kr. 200.000,
skv. stofnsamningi dags. 29.10.1990.
Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild
sem greiðsla, einungis debetkort eða pen-
ingar.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
25. júní 2014.
Félagsstarf eldri borgara
! " ! #
$ % &
'
(
% ) *
!!
$
%$
% *! +
&
"
# $ % %
$
+
!
$
# ,-
$
%
#
%
! .
/
& % '
$
/ %
%
& 0 1
! 1
$ ! 1,
!!
&(
')' 2+
3-4 /*
-
"
! %$
! 1,$
!! '$$
5
"
#
, +
"
6
%
'
&% .
"
3*
/ ",
! " ! ,$
%
!
*+,# #( ($ ,
$
/!
- , 7
3! 7
/* 7
* 1
%$
! -&!
.
/ 2+
.
8
-
'
% %$ &! ,
%$ &3
,
.
0 #
1
$
/ 1 '
!!
Dýrahald Húsbílar
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Gott grip
allt árið
BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði
Sími 565 1090 | www.bjb.is
Fólksbíla
dekk
Jeppadek
k Sendibíla
dekk
Keppnisd
ekk
Sportbíla
dekk
Sportjep
padekk
Smáauglýsingar
Til sölu fjallabíll
Ford F350 Crew 4x4, 1/2005
Ek. 106 þús. mílur. Dísel, 5.948 cc.
Sjálfsk., ál-felgur, útvarp, geislaspi-
lari, nýir spíssar, ný dekk, skoð.´15,
Camper-hús með WC. Heitt og kalt
vatn, sturta, ísskápur og eldavél,
örbylgjuofn og bakarofn. Sólarsella.
Vel búinn ferðabíll. Tilboð óskast.
Ýmis skipti, t.d. á hjólhýsi eða bíl.
Upplýsingar í síma 893 7065.
Maltese hvolpar til sölu
Erum með 2 maltese hvolpa til sölu.
Ættbók frá HRFÍ, örmerking, ein bólu-
setning (við parvo og lifrarbólgu),
ormahreinsun, heilsufarsskoðun, líf-
sjúkratrygging í eitt ár og start pakki.
Endilega hafið samband,
sími 8464221,
e-mail: laudia92@hotmail.com