Morgunblaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 32
32 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2014
Tilboð/útboð
Byggðastofnunóskar eftir
tilboðum í eftirfarandi
Flæmingjarækja
Heimilt er að bjóða í heimildirnar saman eða í
!
"#$
& % ' ( ) *+( + ,!#$
$# (!
"#$
- - . $
* $
!- . /
$
Raðauglýsingar
Smáauglýsingar 569 1100
Þjónusta
Byggingar
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Ódýr blekhylki og tónerar
Verslun í Hagkaup, Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Blekhylki.is, sími 815 0150
GLERFILMUR
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Túnikur st. 12-58
Sími 588 8050.
- vertu vinur
!!"#$
Teg. 0327-503 Flottir fóðraðir
dömuskór úr leðri. Góðir í skólann.
Stærðir 37-40. Verð 18.885.-
Teg. 01327-301 Flottir fóðraðir
dömuskór úr leðri. Góðir í skólann.
Stærðir 37-40. Verð 16.985.-
Teg. 4282 Flottir fóðraðir dömuskór
úr leðri. Góðir í skólann. Stærðir 37-
40. Verð 21.475.-
Teg. 450 Sérlega mjúkir og þægilegir
fóðraðir dömuskór úr leðri. Litir:
Rautt, brúnt og svart. Góðir í skólann.
Stærðir 36-40. Verð 14.685.-
Teg. 3750 Einstaklega mjúk og falleg
fóðruð dömustígvél úr leðri. Stærðir
36-40. Verð 22.300.-
Teg. 3751 Einstaklega mjúk og falleg
fóðruð dömustígvél úr leðri. Stærðir
36- 40. Verð 22.300.-
Teg. 2014 Einstaklega mjúk og falleg
fóðruð dömustígvél úr leðri. Stærðir
36-40. Verð 22.300.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.– föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Til sölu Toyota Prius, Plug in
Rrafmagns og hybrid bíll, árg. 2012.
Mjög vel með farið eintak.
Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 863-7656.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Til leigu
Til leigu 55 fermetra
iðnaðarhúsnæði á Höfðanum
110 Reykjavík með 3,8 metra
lofthæð, stórar innkeyrsludyr,
laust um næstu mánaðamót.
Upplýsingar um hugsanlega starf-
semi, síma, netfang og tilboð um
greiðslur sendist á netfang
loki@isl.is, öllum verður svarað.
Ég hef alltaf borið
virðingu fyrir fólki
sem þorir að vera
það sjálft. Frænka
mín Guðný Buch
hafði þennan kost. Hún var borin
til grafar laugardaginn 30. ágúst á
einstaklega hlýjum síðsumardegi.
Það var líkt og sólin legði sig alla
fram að verma ættingja og vini
sem fylgdu Guðnýju síðasta spöl-
inn og það var mjög í anda hennar
því hún var sérstaklega hlý og
mikill manna- og dýravinur.
Guðný ólst upp á Einarsstöðum í
Reykjahverfi í stórum systkina-
hópi. Ein fyrsta minning mín er að
okkur börnunum í Skógahlíð var
boðið að koma í Einarsstaði á jóla-
dag því þar var komið útvarp og
við máttum hlusta á barnatímann.
Ég man lítillega eftir þessum
kassa sem einhverjar raddir
heyrðust frá. Ég man aðallega eft-
ir eldhúsinu en þar var mjög hlýtt
vegna þess að þetta var fyrir tíma
hitaveitu og rafmagns. En best
man ég gestrisnina, við fengum
heitt súkkulaði og Guðný sótti
smákökur upp á loft. Þessi sér-
staka gestrisni hefur alltaf fylgt
Guðnýju, hún er í raun ættarfylgja
sem ég þekki svo vel hjá sumum
skyldmenna minna og afkomenda.
Trúlega hefur Guðný verið
heppin að alast upp í sveit, vegna
áhuga síns á dýrum. Hún dvaldi
um tíma í Reykjavík og vann þá
m.a. á Hótel Vík og þangað var
örugglega gott að koma því Guðný
naut þess að taka á móti fólki. Þar
kynntist hún mörgum sem hún
hélt tryggð við ævina á enda. Síð-
ustu æviárin dvaldi hún í Skógar-
brekku, öldrunardeild Heilbrigðis-
stofnunar Þingeyinga og þar fengu
herbergisfélagar hennar að njóta
Guðný Jónsdóttir
Buch
✝ Guðný Jóns-dóttir Buch var
fædd 27. júlí 1934.
Hún lést 20. ágúst
2014. Útför Guð-
nýjar fór fram 30.
ágúst 2014.
gæða hennar, hún
talaði alltaf af hlý-
hug til þeirra Jónídu
og síðar Fríðu sem
dvöldu í herbergi
með henni síðustu
árin.
Í Reykjavík
kynntist Guðný
„Gömlu dönsunum“
og varð góður dans-
ari. Það hefur
kannski verið þá
sem hún fann að öflug hreyfing
léttir lundina og getur hjálpað
okkur að komast í gegnum erfið-
leika daglegs lífs. Þetta vissi
Guðný áður en íþróttafræðingar
fóru að fræða okkur um ánægju-
hormóninn endorphin því einmitt
þau árin sem hún dvaldi í Skóg-
arbrekku sótti hún gjarnan í áður
nefnt vellíðunarefni. Hún varð að
fá sína daglegu hreyfingu því stig-
ar og lóð eru líkamanum nauðsyn-
leg.
Guðný var litríkur persónuleiki
og ég get örugglega talað fyrir
munn margra er ég skrifa „Takk
fyrir góð kynni, þín verður lengi
minnst“.
Kristín Sigurðardóttir.
Smáauglýsingar
Geymslur
Ferðavagnageymsla Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi, hjól-
hýsi, báta og fleira í upphituðu rými.
Gott verð. Sími 899 9339
Sólbakki
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bílaþjónusta
Bryngljáatilboð í september
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Húsviðhald
Laga vatnskemmdir,
hreinsa þakrennur
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Morgunblaðið birtir minn-
ingargreinar endurgjalds-
laust alla útgáfudaga.
Skil | Þeir sem vilja senda
Morgunblaðinu greinar eru vin-
samlega beðnir að nota inn-
sendikerfi blaðsins. Smellt á
Morgunblaðslógóið í hægra
horninu efst og viðeigandi liður,
„Senda inn minningargrein,“
valinn úr felliglugganum.
Skilafrestur | Ef óskað er eftir
birtingu á útfarardegi verður
greinin að hafa borist eigi síðar
en á hádegi tveimur virkum
dögum fyrr (á föstudegi ef út-
för er á mánudegi eða þriðju-
degi).
Minningargreinar