Morgunblaðið - 16.10.2014, Blaðsíða 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2014
Tim Caulfield, prófessor við háskól-
ann í Alberta í Kanada, heldur fyr-
irlestur um erfðapróf og einstakl-
ingsmiðaða heilbrigðisþjónustu í
Odda 101 í dag, fimmtudag, kl. 17.
Caulfield er lagaprófessor og hefur
sérhæft sig í lífsiðfræði og lýð-
heilsu. Fyrirlesturinn ber heitið: Is
Personalized Medicine Really the
Answer? Mapping the Benefits and
Limits of Using Genetic Testing to
Improve Your Health.
Einstaklingsmiðuð
heilbrigðisþjónusta
Viðbúnaður hefur verið aukinn í
flugvélum Icelandair og Flug-
félags Íslands í haust, meðal ann-
ars vegna ebólu.
Guðjón Arngrímsson, upplýs-
ingafulltrú Icelandair, segir á
mbl.is þetta vera gert í samstarfi
við Alþjóðaheilbrigðismálastofn-
unina, sóttvarnarlækni og Sam-
göngustofu.
Að sögn Guðjóns hefur verið
bætt við þann búnað sem fyrir var
í flugvélunum og eins hefur starfs-
fólk verið undirbúið og fengið
þjálfun um hvernig eigi að bregð-
ast við.
Viðbúnaður aukinn í flugvélum Icelandair
og Flugfélags Íslands vegna ebólu
VERTU
VAKANDI!
blattafram.is
Í 77% tilvika eru börn sem
beitt eru kynferðisofbeldi
í fyrsta sinn ekki
orðin 13 ára.
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Aðhalds-
undirfatnaður
í úrvali
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
GLÆSILAEGAR
ULLARKÁPUR
Nafn misritaðist
Nafn Jóns Guðbjartssonar útgerð-
armanns misritaðist í frétt á blað-
síðu 13 í Morgunblaðinu í gær. Jón
var dæmdur í Héraðsdómi Vest-
fjarða til að greiða Helga Ás Grét-
arssyni, dósent við lagadeild Há-
skóla Íslands, skaðabætur vegna
ummæla sem hann lét falla um
Helga í viðtölum við fjölmiðla í febr-
úar á þessu ári. Beðist er velvirð-
ingar á misrituninni.
LEIÐRÉTT