Morgunblaðið - 16.10.2014, Síða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2014
Erfitt er að finna meiristuðtónlist en þá semspiluð er á Balkanskaga,í Búlgaríu, Grikklandi,
Makedóníu, Tyrklandi og fleiri
löndum – tónlist sem uppfull er af
lífsgleði en þó
ríkulega krydd-
uð trega. Það
segir sitt hve
margar hljóm-
sveitir hafa
tekið upp balk-
anmúsík hér á
landi, hvort sem þær fylgja hefð
eða nota strauma þaðan til að
blanda saman við annarskonar fjör-
músík.
Byzantine Silhouette, sem gegnir
heitinu Skuggamyndir frá Býsans á
íslensku, hefur sinnt þessari músík
öðrum fremur og þá jafnan sökkt
sér í hefðina þó hún sé vissulega að
túlka hana á sinn hátt. Á síðustu
skífu var áhersla á makedónska
tónlist, en nú eru lögin frá Búlg-
aríu, Tyrklandi, Grikklandi og
Makedóníu, aukinheldur sem
Haukur Gröndal sníður til stef á
sinn hátt, en hann er annars hug-
myndafræðingur sveitarinnar að ég
best veit.
Ásgeir Ásgeirsson fer á kostum
á strengjahljóðfærin og þá ekki
bara í spunaköflum, heldur ekki
síður í hrynfléttum eins og heyra
má þegar í upphafslagi skífunnar,
en í því á hann líka fína spretti á
saz. Slagverksleikur Eriks Qvick er
líka frábærlega vel útfærður og lif-
andi. Með fullri virðingu fyrir öðr-
um sem að skífunni koma, þar með
talinn Haukur Gröndal, er hrein
unun að hlusta á þá Ásgeir og Erik
á skífunni, ekki síst fyrir þá sem
hafa á annað borð gaman af tónlist
frá austurhluta Balkanskaga og
Anatólíu; Haukur Gröndal er sett-
legur og nákvæmur á klarínettið,
Ásgeir og Erik villtari í hljóm og
spilamennsku og svo heldur Róbert
öllum niðri á jörðinni með geysi-
traustum bassaleik.
Alla jafna er ekki mikið rúm fyr-
ir spunakafla í balkantónlist, aðal
hennar er að allir spili sem einn
maður, en gott dæmi um lipra
spila- og spunamennsku Ásgeirs er
bouzouki-taqsim hans í titillagi
plötunnar, þar sem hann leiðir okk-
ur inn í lagið. Það lag er reyndar
nokkuð langt frá fjörinu sem á
undan kom, við erum komin í
grískt rebetiko, grískan trega þar
sem harmurinn er að sprengja
flytjendur. (Það lag er reyndar titl-
að þjóðlag á plötunni, en líkist all-
verulega samnefndu lagi Apostolos
Kaldaras.) Ásgeir og Todor Vasilev
bregða einnig á leik á tamboura í
örstuttum hringdansi, Daychovo
horo.
Borislav Zgurovski á líka sinn
frábærlega smekklega spunasprett
á harmonikkuna í Kasapsko, make-
dónskum dansi, og Göksel Kartal
spilar á kanoun af mikill list – er
Ásgeir ekki til í að bæta því eðla
hljóðfæri í safn sitt?
Þetta er tónlist sem krefst mik-
illar fimi, næms tímaskyns og –
fyrst og fremst – spilagleði. Af því
öllu er kappnóg á disknum, spila-
mennska óaðfinnanleg, snerpa í
lögum og skiptingar. Að því sögðu
þá má bæta flest með mannsrödd
og Nihavend ilahi hefði til að
mynda orðið magnað með harm-
þrungnum söng, þó tregafullt klar-
ínett geri sitt.
Spilagleði Byzantine Silhouette spilar af mikilli fimi með næmu tímaskyni og mikilli spilagleði.
Þjóðleg tónlist
A Night Without Moon bbbbn
Breiðskífa hljómsveitarinnar Byzantine
Silhouette. Haukur Gröndal leikur á
klarínett og saxófón, Ásgeir Ásgeirsson
á oud, tamboura, saz, kassagítar, bag-
lama og bouzouki, Þorgrímur Jónsson
leikur á bassa og Erik Qvick á slagverk.
Gestir á plötunni eru ýmsir, þar helstur
harmonikkuleikarinn Borislav Zgu-
rovski. Rodent gefur út.
ÁRNI MATTHÍASSON
TÓNLIST
Lífsgleði með tregakryddi
Íslandssería nefnist sýning banda-
ríska ljósmyndarans Beth Yarnelle
Edwards sem opnuð verður í
Skotinu í Ljósmyndasafni Reykja-
víkur í dag. Um Edwards segir í til-
kynningu að hún sé heilluð af sam-
skiptum fólks, híbýlum þess og
eigum. Hún dvaldi hér á landi í einn
mánuð að sumarlagi og er sýningin
afrakstur þeirrar dvalar. „Hvaða
fólk er þetta sem býr samtímis í for-
tíð og framtíð?“ spyr Edwards í til-
kynningu og á þar við Íslendinga.
Edwards er margverðlaunaður
ljósmyndari og býr í San Francisco.
Verk hennar má finna í mörgum al-
þjóðlegum söfnum.
Íslendingar Ein ljósmynda Edwards.
Íslandssería
Edwards í Skotinu
fi p y j g p
C p i ð lh kl lme va netu-vinaigrette og ettasa ati Grafið lam
Villibráðar-paté prikmeð pa
Bruchetta tarsmeð tvíreyktu hangikjöti, balsamrauðlauk og piparró
Bruchetta með hráskinku, balsam nmog grill uðu Miðjarðarhafsgræ
- salat skufer
ðbo
arðameð Miðj
kjRisa-ræ
með peppadew iluS
ajónmeð japönsku m
het
Hörpuskeljar má, 3 s
Frönsk súkkulaðikaka skum/rjóma og fer
Vanillufylltar vatnsdeigsbollur arbSúkkulaðiskeljar með jarð
Kjúklingur-satay á spjóti með ídýfu Teryaki-lamb á spjóti R
ahörpuskel maríneruð á pinna Túnfiskur í sesamhjúp á spjóti mSími 511 8090 • www.yndisauki.is
Veitingar fyrir öll tækifæri,
stór og smá, fyrir einstaklinga
og fyrirtæki.
Markmið okkar er alltaf það
sama, glæsilegar veitingar
og ómótstæðilegt bragð.
Persónuleg og góð þjónusta.
Gullna hliðið –★★★★★ – H.A. - DV
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k.
Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k.
Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k.
Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k.
Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k.
Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas.
Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k.
Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k.
Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k.
Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!
Bláskjár (Litla sviðið)
Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k.
Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar!
Gullna hliðið (Stóra sviðið)
Fim 16/10 kl. 20:00 8.k. Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k.
Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k.
Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 21/11 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 22/11 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 23/11 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Lau 29/11 kl. 20:00
Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k.
Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k.
Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22
Gaukar (Nýja sviðið)
Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k.
Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Fim 20/11 kl. 20:00
Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k.
Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur
★★★★ – SGV, MblHamlet –
Róðarí (Aðalsalur)
Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00
Eldklerkurinn (Aðalsalur)
Sun 19/10 kl. 20:00
Lífið (Aðalsalur)
Lau 18/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00
Strengir (8 ólík rými Tjarnarbíós)
Fim 23/10 kl. 19:00 Fös 31/10 kl. 19:00
Fös 24/10 kl. 19:00 Lau 1/11 kl. 19:00
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is