Morgunblaðið - 16.10.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2014
SÉRBLAÐ
Morgunblaðið
gefur út sérblaðið
Jólahlaðborð
föstudaginn
24. október
Jólahlaðborð
Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um jólahlaðborð,
tónleika og uppákomur í nóvember og desember.
Fjöldinn allur af veitingahúsum bjóða upp á jólahlaðborð
og sérrétti á aðventunni og mikið úrval í boði fyrir þá sem vilja
gera sér glaðan dag á þessum skemmtilega tíma ársins.
PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA:
fyrir kl. 16 föstudaginn 17. október.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur
Ég hef átt í löngu sambandi við
hafið og þegar Börkur hjá i8 bauð
mér að gera margfeldi í tengslum
við þessa sýningu datt mér í hug
að gera verk sem væri í eðli sínu
eins og hafið; verk sem færu ferða
sinna eins og listaverk. Listamað-
urinn hefur enga stjórn á þeim eft-
ir að þau eru úr hans höndum,“
segir hinn kunni bandaríski lista-
maður Lawrence Weiner. Sýning á
nýjum verkum hans verður opnuð
í i8 galleríi við Tryggvagötu
klukkan 17 í dag. Sýningin nefnist
„Along the Shore / Fram með
ströndinni“ og auk stórra texta-
verka á veggjum og teikninga gef-
ur að líta stafla af gulum fiskikör-
um. Þetta eru upplagsverkin, tíu
árituð og tölusett eintök, með text-
anum sem sýningin nefnist eftir
þrykktum á hliðarnar. Fimmtíu
öðrum slíkum körum, ljósari á lit,
verður hins vegar dreift til fisk-
verkenda þar sem þau verða notuð
eins og hver önur kör. Þar hefur
Weiner enga stjórn á því hvernig
þau eru notuð eða verkin upplifuð.
„Þar verður enginn til að útskýra
verkin og það er gott. Þessi fiski-
kör fara á flakk um allar jarðir,
með fisk í sér,“ segir Weiner.
Hann óskar þess að verkin lifi
sjálfstæðu lífi þegar þau fara frá
honum. Fimmtíu í atvinnulífið og
tíu til safnara. „Listaverk eru gerð
fyrir annað fólk og þegar fólk
safnar listaverkum og kemur þeim
fyrir í lífi sínu, þá er fólk sem hef-
ur áhuga á list að auðga líf sitt en
jafnfram að styðja listamennina;
fólk sem veit ekkert dýrmætara í
lífinu en tímann,“ segir hann.
efi@mbl.is
Morgunblaðið/Einar Falur
Myndlistarmaðurinn „Þar verður enginn til að útskýra verkin og það er
gott,“ segir Weiner, sem er hér í galleríinu, um körin í fiskverkunum.
Fiskikör lista-
manns á flakk
Lawrence Weiner sýnir í i8 galleríi
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hugrekki
nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimmum óvinum
ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar.
IMDB 7,1/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.10
Smárabíó 17.45, 20.00, 22.30
Laugarásbíó 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Dracula Untold 16
IMDB 4,7/10
Rotten Tomatoes 59/100
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Alexander and the Terrible,
Horrible, No Good, Very Bad Day Amy Dunne hverfur með dularfullum hætti á
fimm ára brúðkaupsafmæli sínu. Við rannsókn
málsins finnst dagbók þar sem flett er ofan af
svikulum eiginmanni, Nick Dunne.
Mbl. bbbbn
Metacritic 79/100
IMDB 8,6/10
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 16.45, 16.45 LÚX, 20.00 LÚX, 20.00, 22.15
Háskólabíó 17.45, 21.00
Laugarásbíó 19.00, 22.00
Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00
Gone Girl 16
Annabelle 16
John Form hefur fundið full-
komna gjöf handa ófrískri
eiginkonu sinni, Miu –
fallega og sjaldgæfa gamla
dúkku í fallegum hvítum
brúðarkjól. En gleði Miu
vegna Annabelle endist ekki
lengi.
IMDB 6,6/10
Sambíóin Akureyri 22.00
Sambíóin Keflavík 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 20.00, 22.10, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.40
The Angriest Man In
Brooklyn Mbl. bbmnn
IMDB 5,6/10
Metacritic 21/100
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 22.20
The Equalizer 12
Fyrrverandi leynilögreglu-
maður sviðsetur andlát sitt
til að lifa rólegu lífi í Boston.
Þegar hann hittir stúlku sem
er undir hælnum á ill-
skeyttum rússneskum
glæpamönnum verður hann
að koma henni til bjargar.
IMDB 7,9/10
Metacritic 48/100
Smárabíó 20.00, 22.45
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
A Walk Among the
Tombstones 16
Matthew Scudder er fyrrver-
andi lögga og einkaspæjari.
Tilveran er býsna róleg þar
til eiturlyfjasali ræður hann
til að komast að því hverjir
myrtu eiginkonu hans.
Mbl. bbbnn
Metacritic 51/100
IMDB 7,4/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.20
Boyhood Nýjasta verk leikstjórans
Richards Linklater lýsir upp-
vexti drengs, en myndin er
tekin á 12 ára tímabili.
Metacritic 100/100
IMDB 8,7/10
Háskólabíó 17.40, 21.00
Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við
Guðjóni á sama tíma og
erfiðleikar koma upp í hjóna-
bandinu og við undirbúning
brúðkaups dóttur hans.
Mbl. bbbmn
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
The Hundred-Foot
Journey Indversk fjölskylda opnar
veitingastað í Suður-
Frakklandi. Keppinautarnir
eru lítt hrifnir og hefst at-
burðarás og barátta sem
þróast í óvænta átt. Bönnuð
innan 7 ára.
Metacritic 55/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 21.00
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00
The Maze Runner 12
Metacritic 58/100
IMDB 7,9/10
Smárabíó 17.30, 20.00
If I Stay 12
Metacritic 47/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.20
París norðursins Mbl. bbbnn
IMDB 7.4/10
Háskólabíó 17.45, 20.00,
22.15
Guardians of
the Galaxy 12
Mbl. bbbbn
Metacritic 75/100
IMDB 9.0/10
Sambíóin Álfabakka 18.20
Teenage Mutant
Ninja Turtles 10
Mbl. bbbnn
Metacritic 34/100
IMDB 6.4/10
Sambíóin Egilshöll 17.40
Let’s Be Cops 12
Metacritic 27/100
IMDB 6.8/10
Smárabíó 17.45
Smáheimar: Dalur
týndu mauranna Smárabíó 15.30 ÍSL
Laugarásbíó 17.40
Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í
kynni við gamlan töframann.
Með íslensku tali.
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins
mættur á hvíta tjaldið ásamt
trausta kettinum Njáli.
Metacritic 44/100
Smárabíó 15.30 Ísl.
Vonarstræti 14
Mbl. bbbbm
IMDB 8.1/10
Háskólabíó 18.00
Að temja
drekann sinn 2 Mbl. bbbnn
Metacritic 77/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 15.30 Ísl.
Turist 12
Bíó Paradís 17.45, 20.00,
22.15
Hross í oss 12
Bíó Paradís 18.00
Short Term 12 12
Bíó Paradís 20.00
Frankenstein
Bíó Paradís 21.00
101 Reykjavík Bíó Paradís 18.00
Björk: Biophilia Live
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is