Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 42
Sam og Nic Chapman eru systurnar á bak við Real Tecniques förðunarburstana sem notið hafa gífurlegra vinsælda. Syst- urnar eru einnig þekktar fyrir förðunar- myndbönd sín á youtubsíðunni Pixiwoo þar sem þær eru duglegar við að uppfæra ýmis förðunar-sýnikennslu-myndbönd. Nú er nýtt burstasett „Nic’s Picks“ komið á markað en þar setur Nic Chap- man saman sína eftirlætis förðunarbursta en settið er framleitt í takmörkuðu upp- lagi. Burstarnir eru allir úr gervihárum og því er enginn kjarni í hárunum sem tekur í sig lit. Þar af leiðandi eru burstarnir alltaf eins og nýir þegar búið er að þvo þá. Nic’s picks förðunarburstarnir eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. NÝJUNG FRÁ PIXIWOO SYSTRUM Uppáhalds burstarnir Lindex 3.995 kr. Fallegt jersey-pils er fullkominn grunnur að margskonar útfærslum. PILS Á ÞRJÁ VEGU Grunnflík fyrir hvert tilefni ÞAÐ ERU ÁKVEÐNAR GRUNNFLÍKUR SEM ÆTTU AÐ VERA TIL Í FATASKÁP HVERRAR KONU. EINFALT PILS ER TILVALIN FLÍK TIL ÞESS AÐ KLÆÐA BÆÐI UPP OG NIÐ- UR. ÞESSUM SVOKÖLLUÐU GRUNNFLÍKUM ER AFAR NAUÐSYNLEGT AÐ GETA KLÆÐST RÉTT VIÐ MARGS- KONAR TILEFNI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hvers- dags Proenza Schouler sýndi fágaða vetrarlínu 2014/2015. Úr vetrarsýn- ingu Valentino 2014/2015. Aftur 38.800 kr. Falleg taska frá Clare Vi- vier. Fullkomin hversdags. Mýrin 24.900 kr. Flott hálsmen frá dösku hönnuð- unum Line & Jo. Topshop 5.990 kr. Þetta töffaralega snið á strigaskóm verður vinælt í vetur. AFP Kultur 39.995 kr. Girnileg peysa frá Maline Bir- ger. Fullkomin fyrir haustið. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.10. 2014 Tíska Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur hannað bleik nærföt til stuðnings við baráttuna gegn brjóstakrabbameini. Hluti sölu nærfatanna rennur til styrktarsjóðs krabbameinssjúkra í nafni Lindu McCartney, móður Stellu sem lést úr brjóstakrabbameini árið 1998. Stella McCartney fékk ofurfyrir- sætuna, og vinkonu sína, Kate Moss til þess að vera andlit herferðarinnar. Á mynd herferðarinnar má sjá Kate Moss fletta frá sér bjórstahaldaranum á táknrænan hátt, þar sem í ljós kem- ur bleika slaufan – alþjóðlegt tákn baráttunnar. BLEIK NÆRFÖT Stella vek- ur athygli Ofurfyrirsætan Kate Moss er glæsileg í auglýsingaherferð Stellu McCartney.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.