Morgunblaðið - 15.11.2014, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.11.2014, Blaðsíða 13
1 kg lambafille 4 stilkar garðablóðberg 2 hvítlauksgeirar, skornir í skífur 100 ml olía Setjið hvítlauk og olíu í pott og eldið á meðal hita þar til hvítlaukurinn er orðinn gullin brúnn. Bætið blóðbergi í og kælið niður. Snyrtið kjötið til og skerið rendur í fituhliðina. Marinerið kjötið í olíunni í nokkrar klst. eða jafnvel yfir nótt. Steikið hryggvöðvann á vel heitri pönnu þar til gullinbrúnt á öllum hliðum, þá sérstaklega á fituhliðinni. Kantarellu smjörsósa 80 g eggjarauður, gerilsneyddar 400 g smjör 1/3 box þurrkaðir kantarellu sveppir (púðraðir í blandara) 1 tsk laukduft 1 tsk soyasósa 50 ml vatn 3 msk eplaedik salt eftir smekk Meðlæti 4 bökunarkartöflur (skornar í 1x1cm teninga) 2 rauðlaukar (skornir í báta) 1 box kastaníusveppir 4 garðablóðbergsstilkar 1 hvítlauksgeiri salt og pipar 100 g smjör 1/3búnt söxuð sólselja Steikið kartöfluteningana á pönnu á meðalhita þar til þeir fara að brúnast. Bætið í blóðbergi, hvítlauk og sveppum og steikið áfram þar til kartöflur eru að verða meyrar. Bætið þá lauk og smjöri út í og steikið þar til smjörið fer að freyða. Smakkið til með salti og pipar. Bræðið smjör á vægum hita í potti, setjið til hliðar og leyfið því að kólna aðeins. Sjóðið saman vatn og kantarelluduft þar til vatnið er nánast alveg horfið og situr eftir kantarellumauk og kælið lítillega. Setjið eggjarauður, edik og kantarellumauk saman í skál úr stáli. Pískið án þess að stoppa yfir heitu vatnsbaði þar til blandan fer að þykkna og eggin freyða lítillega. Takið af hitanum og pískið (án þess að stoppa) smjörið varlega saman við með því að hella því í þunnri bunu og gætið þess að það blandist eggjunum vel. Sleppið hvíta botnfallinu í smjörinu. Bætið í soyasósu og laukdufti, smakkið til með salti og pipar. Ath. að þessa sósu á að bera fram strax þar sem hún þolir ekki upphitun. www.noatun.is Steikt lambafille meðkantarellu smjörsósu Fyrir 4 Við gerummeira fyrir þig Bestir í kjöti 598 kr./pk. 499 kr./pk. Epli, PinkLady, 8 stk. 369 kr./kg 299 kr./kg Klementínur, í neti, 1kg 249 kr./kg 199kr./kg Íslenskarkartöflur, í lausu Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . H am r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t 2199kr./kg Laxavasifylltur meðmozzarella 2598kr./kg269 kr./stk. Ungnauta- hamborgari, 120g 569 kr./pk. 499kr./pk. Hollt og gott gróft grænmeti, 380g MATAR- SENDINGAR TIL ÚTLANDA! Láttu okkur sjá um alla fyrirhöfnina – útvega vottorð, pakka og senda. 2399kr./kg Lambahryggur meðvillisveppum 2698kr./kg Við geru m fyrir þi g!me ira Ferskir í fiski 100% íslenskt ungnauta- hakk 3999kr./kg Lambafille með fiturö nd 4798kr./kg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.