Fréttir - Eyjafréttir - 09.11.2000, Qupperneq 21
Fimmtudagur 9. nóvember 2000
Fréttir
21
Sveinn Hjörleifsson skrifar:
Af mannorðsmorðum
-Það er til verri lykt en „skítalykt um páska!"
Viti menn, þama inni í húsinu voru lömbin mín! Ég taldi þetta grátt gaman,
að stela lömbunum mínum, loka þau inni og láta þau híma þama á köldu
steingólfi. Um hádegið fór ég aftur uppeftir til þess að sjá hvemig
lömbunum liði og þá brá mér í brún fyrir alvöru. Lömbin vom skelfingin
uppmáluð og rann mér blóðið til skyldunnar. Dymar að húsinu vom ólæstar
svo að ég opnaði þær, tók lömbin og setti þau í haga við Dali þar sem fé var
fyrir og voru þau frelsinu fegin.
„Brutust inn og
stálu eigin fé“
var fyrirsögn á
forsíðu Frétta 2.
nóv. 2000. í
greininni er
ótilgreindur
maður þjóf-
kenndur fyrir
að hafa brotist
inn í Dalabúið
og stolið þar
tveimur
lömbum sem hann átti.
Vitnað var í Kristján Bjamason,
nefndan garðyrkjustjóra, og hann
látinn tilgreina þær skýringar sem
hentugar þóttu blaðinu til þess að gera
eiganda lambanna eins sekan og
tortryggilegan og frekast er hægt.
Réttlæting verknaðar Kristjáns, að
taka lömbin ófrjálsri hendi, var fólgin
í þeim orðum að „lausaganga búfjár
væri bönnuð!“ A grundvelli þessara
frumsömdu laga sinna taldi Kristján
sig hafa fulla heimild til þess að taka
bæjarstarfsmenn úr vinnu og setja þá í
embætti smala, taka lömbin og setja í
svarthol.
Fylgdist með þeim daglega
Sannleikurinn er sá að ég átti þessi
lömb og voru þau á engan hátt
„ólögleg" eins og Kristján heldur fram
í lögfræði sinni.
Laugardaginn 28. október sl. áttu að
fara fram hrútaréttir eins og siðvenja
er til um þetta leyti árs og er þá allt
heimalandið smalað. Þessum réttum
var frestað sökum óhagstæðs veðurs
en hraunið var smalað og því fé, sem
þá kom í leitimar, var smalað suður í
Sæijall.
Hins vegar sást yfir tvo gemlinga ífá
mér nálægt Stapatúninu og þótti mér
það tilætlunarsemi að ræsa menn út
aftur til smölunar. Þar sem ég er
orðinn fullorðinn maður og ekki sér-
lega sterkur til heilsu, átti ég óhægt um
vik með að smala þeim sjálfur. Þess í
stað fylgdist ég með þeim daglega til
Hver
í Fréttum 2
nóvember sl.
svarar Hanna
María Siggeirs-
dóttir grein er
ég skrifaði í
Fréttir þann 26
október sl. um
mikinn mismun
á lyíjaverði. í
grein sinni
dregur Hanna
María þá álykt-
un, að ég sé að fara með rangar
upplýsingar í fjölmiðla og beri saman,
sama lyf með mismunandi styrkleika.
Fram að þessu hef ég þekkt muninn á
eplum og appelsínum og einnig tel ég
mig þokkalega læsan og sé því hvort
utan á pakkningunum stendur
Mevacor 20 mg. eða Mevacor 40 mg.
Því virðist hins vegar þannig farið
að Hanna María hafi ekki tekið eftir
öllu sem í grein minni stóð, þar sem ég
Dess að vita hvort eitthvað amaði að
jcim og var rólegur þar sem ég vissi
að hrútasmölun yrði aftur reynd nú um
helgina.
Voru skelfingin uppmáluð
Mér brá því heldur í brún þegar ég
uppgötvaði að þau voru horfm og hóf
ég strax leit. Arla mánudagsmorguns,
þegar ég ók fram hjá Dölum sem ég
geri á hverjum degi, tók ég eftir ljósi í
húsinu, sem er nokkuð óvanalegt, og
fór ég því að aðgæta hvað þama væri
á seyði.
Viti menn, þarna inni í húsinu voru
lömbin mín! Ég taldi þetta grátt
gaman, að stela lömbunum mínum,
loka þau inni og láta þau híma þama á
köldu steingólfi. Um hádegið fór ég
aftur uppeftir til þess að sjá hvemig
lömbunum liði og þá brá mér í brún
fyrir alvöru. Lömbin vora skelfingin
uppmáluð og rann mér blóðið til
skyldunnar. Dymar að húsinu voru
ólæstar svo að ég opnaði þær, tók
lömbin og setti þau í haga við Dali þar
sem fé var fyrir og vom þau frelsinu
fegin.
Nú hef ég komist að því, mér til
mikillar furðu, að ég hef verið kærður
til lögreglu fyrir að sækja réttmæta
eign mína en sauðaþjófnum sjálfum er
hampað í blaðinu Fréttum sem nokk-
urs konar bjargvætti Eyjanna. Þetta
hefði ekki þótt góð latína í mínu
ungdæmi.
sagðist hafa tekið út sama skammt af
Mevacor 40 mg. í Lyfju í Reykjavík
og í Apóteki Vestmannaeyja. Einnig
bendir Hanna María á að ég birti
pokamiða tveggja afgreiðslna úr sitt
hvom apóteki máli mfnu til stuðnings.
Það er rétt hjá henni að hvorki kemur
þar fram um hvaða lyf sé að ræða,
styrkieika eða magn og ætti það að
vera hennar og annarra apótekara, að
sjá til þess að þessar upplýsingar séu á
pokamiðanum, svo maður þurfi ekki í
hvert skipti sem lyf er sótt í apótek, að
kíkja ofan í pokann til að athuga hvort
rétt lyf hafi verið afgreitt áður en farið
erút.
Hinsvegar vill svo til að lyfja-
pakkninguna frá Lyfju á ég enn þar
sem fram kemur hvenær lyfið var
afgreitt, um hvaða lyf er að ræða,
styrkleika og magn. Sú afgreiðsla sem
ég fékk hjá Lyfju var ekki röng,
Mevacor 40 mg. 98 stk. á því verði
sem var á pokamiðanum kr. 10.574 að
Ofsóknir og einelti
Þessi uppákoma er ein af mörgum
sem við sauðfjárbændur höfum mátt
þola undanfarin misseri og Fréttir
verið ötular í að smjatta á og kynt
undir ofsóknir og einelti í garð okkar
sauðfjárbænda, þó svo að keyrt hafi
um þverbak eftir að þessi garðyrkju-
stjóri bættist í hópinn.
Ég get ekki varist þeirri hugsun að til
sé verri lykt en „skítalykt um páska.“
A ég þá við þessar mannorðs-
meiðingar Frétta sem undanfarin
misseri hafa keyrt um þverbak. Hefur
vart linnt skrifum blaðsins hversu
fjárbændur em vondir. Virðist alveg
sama hvar á er tekið eða drepið niður.
Við emm sagðir smala kindum saman
með skotvopnum. Við höfum hvorki
getu né nennu til þess að hugsa um
kindumar okkar svo vel sé, hvað þá að
koma í veg fyrir lausagöngu. Við
tökum land ófijálsri hendi. Hafa þeir
fjárbændur, sem vom svo óheppnir að
hafa sitt fé á Dalfjallinu í sumar þegar
jarðskjálftamir gengu yfir, fengið
dálaglegan skammt af þessu skítkasti
ásig.
Hvað hefðu menn þá sagt?
Ég hef að gamni mínu verið að
heimfæra þessi skrif blaðsins í
huganum upp á fólkið sem missti hús
sín í jarðskjálftunum uppi á landi.
Ég hef spurt sjálfan mig þessarar
heildarverði. Það getur svo sem vel
verið að Lyfja hafi látið mig fá lyfið á
röngu verði, það er þá tap fyrir þá en
gróði fyrir mig og Tryggingastofnun
ríkisins.
Eins og ég sagði í grein minni hef ég
ávallt keypt mín lyf í Apóteki Vest-
mannaeyja og hef ég aldrei orðið þess
aðnjótandi, að fá afslátt á hluta
sjúklings í lyfjaverði, alveg sama
hvaða lyf ég hef keypt. Hanna María
talar um að apótek séu með ýmsa
afslætti í gangi á ýmsum tímum á
hluta sjúklings. Þeir afslættir hafa
alveg farið fram hjá mér hvað varðar
Apótek Vestmannaeyja en í íyrsta
skipti sem ég versla við Lyfju fæ ég
þar afslátt. Nú hafa margir komið að
máli við mig eftir mín greinarskrif og
ber þar allt að sama bmnni, lyfjaverð
hér er mun hærra en í Reykjavík. Fólk
fær engan afslátt á hluta sjúklings, fólk
sem er á frílyfjum fær þau frítt í
Reykjavík en er að borga fyrir þau hér,
spumingar: Hvað hefði verið sagt og
skrifað í landsmálablöðin ef einhver
krossfari hefði tekið sig til og brennt
tjöldin ofan af fólkinu sem í þeim gisti
í neyðinni, m.a. á þeirri forsendu að
það hefði ekki getu eða nennu til þess
að byggja aftur?
Ég spyr aftur: Hvað skyldu menn þá
hafa sagt? Svari hver fyrir sig!
Að veita bændum búsiijar
Viðhorf sem þetta hafa meðborgarar í
okkar byggð mátt þola í óeiginlegri
merkingu. Málin horfa víst öðravísi
við hjá sumum og þeir hafa komist
upp með framkvæmdasemina.
Það þykir þarft verk að stela kindum
fjárbænda, jafnvel hrekja þær fram af
hömram og drekkja þeim ef ekki vill
annað til, klippa á girðingar, fylla upp
í fjárhlið, dæma menn í fésektir eða
varðhald ef ekki vill betra til. I fáum
orðum, veita bændum eins miklar
búsifjar og kostur er. Sárt er að horfa
upp á það að blaðið Fréttir tekur undir
slík viðhorf og hampar þeim óspart.
Ætlar með íjárkröfur á mig
Þess er skemmst að minnast að
girðingar upp á einar þrjúhundrað-
þúsund krónur voru rifnar niður í nafni
bæjaryfirvalda fyrir fjárbændum sem
höfðu fé sitt á Fjallinu. Það fór hins
vegar hljótt um það í Fréttum að
bæjaryfirvöld og hagsmunaaðilar í
að minnsta kosti sumir. Það fær ekki
afgreidd ódýrastu sambærileg lyf,
nema með eftirgangsmunum þó svo
lyfseðill sé þannig merktur, enda er
svo komið að fjöldi fólks sækir orðið
sín lyf til Reykjavíkur og skal engan
undra.
Örlítinn verðmismun vegna flutn-
ingskostnaðar er hægt að sætta sig við
en ekki þann mismun sem er í dag á
verði og þjónustu hér annars vegar og
í Reykjavík hins vegar. Skrif þessi era
á engan hátt ætluð til þess að grafa
undan verslun í heimabyggð. Margir
verslunarmenn hér standa sig vel og
bjóða vörar á sambærilegu verði og í
Reykjavík og auðvitað verslar fólk í
sinni heimabyggð við þá sem standa
sig, en þeir sem það ekki gera missa
kúnnana til Reykjavíkur.
Meö kveðju.
Elías V. Jensson
Dalnum hafi verið látnir vita ítrekað
um fyrirhugaða uppsetningu girðing-
anna með árs fyrirvara og sáu
bæjaryfirvöld og hagsmunaaðilamir
ekki meinbugi á uppsetningu girð-
inganna. Girðingamar vora ekki fyrr
komnar upp og engin lausaganga átti
sér stað, en garðyrkjustjórinn fór af
stað og tætti girðingamar niður og
eyðilagði þær. Einnig þá vora starfs-
menn bæjarins notaðir við það verk
undir stjóm hins sama garðyrkjustjóra.
Jarðskjálftamir sáu síðan um það sem
eftir var.
Þetta sama mátti ég reyna á dögunum
og í ofanálag ætlar sami maður með
fjárkröfur á mig!
Þúsund ára
menningararfleifð
Istuttumáli: Það hefur tekist að koma
því inn hjá mörgum bæjarbúanum að
fjárbændur séu einhvers konar öfug-
uggar, ófeijandi og óalandi. Aldrei er
minnst á það að fjárbúskapur, eins og
hann er stundaður hér, er meira en
þúsund ára menningararfleifð sem
hvergi á sinn líka á landinu. Þessi
fjárbúskapur er hluti af náttúrufari
Eyjanna og sögu. Starfsemi, tengd
honum, gæti laðað margan manninn
hingað ef rétt væri á málum haldið.
Kærður fyrir nokkrar skjátur
og fáein hross
Nú skal taka mig í gegn, mann á
gamals aldri. Ég fæ aldrei frið! A að
reyna að koma því inn hjá fólki að ég
sé ótíndur glæpamaður - eða hvað?
Segið það þá hreint út!
Ég er borinn og bamfæddur Vest-
mannaeyingur, ekkert síður en þið hin.
Ég rak stórútgerð þegar ég var upp á
mitt besta og skaffaði mörgum
manninum lífsviðurværi sitt.
Ég hef borgað meira til samfélags-
legra þarfa heldur en margur annar
maðurinn. Er þetta uppskeran sem ég
ber úr býtum fyrir að hafa lagt fram
bestu ár ævinnar til uppbyggingar
þessa samfélags? A ég það skilið að
vera niðumíddur nafnlaust í Fréttum
og síðan kærður fyrir það að hafa
nokkrar skjátur og fáein hross mér til
yndisauka í ellinni?
Nei, góðir hálsar, lítið ykkur nær.
Það er ekki nóg að hafa einhverja
ráðstefnu, tengda árinu 2010,
varðandi uppbyggingu bæjarins og
stefna að 5200 manna byggð að þeim
tíma liðnum en nota tímann fram til
þess að níða menn niður mis-
kunnarlaust og ræna þá æranni og
ekki nóg með það, heldur dreifa
þessum illa lyktandi skít óhróðursins
og mannorðsmorðanna ekki aðeins í
Eyjum, heldur út í öll landshom og
lafnvel út fyrir landsteina.
Það skyldi aldrei vera að vinnubrögð
sem þessi geti átt einhvem þátt í því
að við misstum Herjólf eða menn
hugsi sig tvisvar um að koma með
fýrirtæki til Eyja, „sælustaðarins" þar
sem hugsun smásálna virðist ráða
ríkjum með tilheyrandi ofstæki?
Reynist þetta rétt, verða menn að
snúa við blaðinu, annars munum við
ekki horfa á blómlega 5200 manna
byggð árið 2010, heldur niðumíddan
bæ með 520 sálum innanborðs í besta
falli.
Höfundur erfyrrverandi
útgerðannaður
Elías V. Jensson skrifar:
misskilur hvað?