Harmoníkan - 01.03.1995, Page 24

Harmoníkan - 01.03.1995, Page 24
Ómissandi plötur í safnið Platan sem spurt hefur verið um í mörg ár komin í leitirnar: Danslagakeppnin Hótel Borg 1987. Hljómplata þessi seldist upp á sínum tíma. Söngvarar: Anna Þorsteinsdóttir Einar Júlfusson Haukur Morthens Hjördís Geirsdóttir Jóhann Helgason Jón Kr. Ólafsson Þuríður Sigurðardóttir. Útsetning: Ólafur Gaukur. Harmoníkuleikarar: Jón Sigurðsson Reynir Jónasson Sigurður Alfonsson. OANSLAGAKEPPNIN — HÓTEL BORG Hlið A: 1. Skíðaferð. 2. Söknuður. 3. Töfrandi tónar. 4. Þéturspolki. 5. Hestamannaræll. Hlið B: 1. Austur yfir fjall. 2. Minning. 3. Dansað á Borginni. 4. Júlínótt. 5. Reykjavíkurskottís. Sólóplata Jóns Kr. Ólafssonar frá Bíldudal „Ljúfþýtt lag“ frá 1983, einsöngslög sem allir þekkja (Þjóðleg plata). Hlið A: 1. Myndin þín. 2. Litli vin. 3. Taktu sorg mína. 4. Dagný. 5. Heimir. 6. Ljúfþýtt lag. Hlið B: 1. Það vorar. 2. Til Unu. 3. Ég lít í anda liðna tíð. 4. Tondeleyó. 5. Fjallið eina. 6. Unaðsbjarta æskutíð. Verö kr. 1.000 Upplýsingar og pantanir: Verð kr. 1.000 Jón Kr. Ólafsson Tjarnarbraut 5 - Bíldudal - sími 94-2186. ARSHATIÐ Finnska undrabarnið í heimsókn! Félag Harmoníkuunnenda í Reykjavík og Harmoníkufélag Reykjavíkur halda sameiginlega ár&hátíð, laugardaginn 18. mars í Veitingahúsinu Ártúni Vagnhöfða 11, sem hefst með borðhaldi stundvíslega kl. 20:00, húsið opnað kl. 19:00. Finnski harmoníkuleikarinn Tatu Kantomaa, sem heillaði alla gesti á síðasta landsmóti, leikur iystaukandi tónlist. Frá DanmÖrku koma komungir harmomkuleikarar, Anders Traberg og Kim Nielsen og leika fyrir dansi ásamt aðstoðarmönnum. Anders og Kim hafa vakið mikla athygli á fjölmörgum harmoníkumótum á Norðurlöndum fyrir fágaða og ekki hvað síst fjölbrey tta tónlist. Aðgangseyrir kr. 3.500,Miðaverð á dansleik eftir kt 23:00 kr. 1.200, Skemmtinefnd F.H.U.R. Friðjón Hallgrfmsson sími: 686422 Sigríður Sigurðardóttir sími: 656385 Þorkell Kristinsson sími: 73826 Einar Ólafsson sími: 42749 Ágústa Bárðardóttir sími: 71673 j 1. Hátíðin sett. 2. Ávðrp formanna. ■ 3. Harmonikutónleikar - Tatu Kantomaa 14. Margt er sér til gamans gert. Gestir hlœja hver að öðrum. í 5. Dansleikur undir danskri yfirstjórn. 6. Dansað fram á nótt. Skemmtinefnd H.R. Helgi Kolbeinsson Guðríður Adda Ragnarsdóttir Helgi Karlsson sími 11817 sími 621467 sími 652972

x

Harmoníkan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.