Fréttablaðið - 09.02.2013, Page 1

Fréttablaðið - 09.02.2013, Page 1
G um Original White-munnskol og -tannkrem hreinsa af bletti og óhreinindi, vernda tennurnar og þær má nota að staðaldri. Guðný Æv-arsdóttir tannfræðingur hefur notað Gum-vörurnar í mörg ár á tannlæknastofunni Brostu É ar fá sinn upprunalega lit en vörurnar innihalda flúor. Þær skaða ekki almenna tannheilsu og þær innihalda ekki bleiki- efni sem geta skaðað náttúrulega vörn tannanna. „Hvíttunarlín OWh HVÍTARI TENNURICECARE KYNNIR Með Gum Original White-munnskoli og -tannkremi verða tennurnar hvítari. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn, hreinsa bletti og óhreinindi og innihalda ekki skaðleg bleikiefni. FALLEGT BROSGuðný mælir með tann-vörunum frá Gum og einkum Soft Picks t TANNHVÍTTUN Guðný Ævarsdóttir tannfræð-ingur notar GUM-vörurn-ar með góðum árangri. ANNA MJÖLL Á ROSENBERGSöngkonan Anna Mjöll heldur tónleika á Rosenberg í kvöld kl. 21.00 ásamt bandaríska söngvaranum Luca Ellis. Hann hefur starfað með þekktustu tónlistar- mönnum í Los Angeles og komið víða fram. Anna Mjöll er virt djasssöngkona í englaborginni. NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska – stærðfræði – enska – danska – efnafræði – lestur eðlisfræði – þýska – franska – spænska – stafsetning o.flÖll skólastig – Reyndir kennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 EKKI FRJÓSA ÚTI, SJÓÐHEIT ÚTSALA, AÐEINS ÞESSA HELGI. Kápur og kápupeysur 6990, buxur 5990 pils, blússur 3990, skart 5002500 L i MYND/GVA atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is SÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Securitas óskar eftir starfsmanni á slökkvitækjadeild Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði, með um 450 starfs menn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Leitað er eftir starfsmanni á slökkvitækjadeild Securitas til að sinna fjölbreyttum verkefnum tengdum handslökkvibúnaði og sjálfvirkum slökkvikerfum. Starfslýsing: · Uppsetning á slökkvitækjum og öðrum handslökkvibúnaði. · Reglubundið eftirlit og önnur þjónusta við handslökkvibúnað. · Uppsetning og eftirlit á sjálfvirkum slökkvikerfum. · Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: · ðnmenntun se n tist í star . · Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. · Reynsla og/eða þekking á slökkvibúnaði æskileg. · Ökuréttindi og hreint sakavottorð er skilyrði. · Almenn tölvukunnátta.Hvaleyrarskóli Hvaleyrarskóli auglýsir eftir þroskaþjálfa (75%) við fimm ára deild sem starfrækt er í skólanum skólaárið 2012-2013. 2 SÉRBLÖÐ Fólk | Atvinna ROKKARINN OG FAÐIRINN 28 HINN DÆMIGERÐI ÍSLENDINGUR 30 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 9. febrúar 2013 | 34. tölublað 13. árgangur | Sími: 512 5000HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 700 Sprautufíklahópurinn á Íslandi hefur elst mikið undan- farin ár. Talið er að hér séu á bilinu 500 til 700 virkir fíklar, þar af um 300 sem sprauta sig daglega með fíkniefnum í æð. Meginþorri hópsins er á aldrinum 35 til 45 ára og segja forsvarsmenn heilbrigðiskerfisins það alvarlegt mál þar sem hærri aldri fylgi fleiri sýkingar, alvarlegri sjúkdómar og félagsleg vandamál. 22 og 24 SPRAUTUFÍKLAR Aukablað Konfúsíusar- stofnunarinnar fylgir Fréttablaðinu í dag. Ágætu viðskiptavinir Bjóðum Öryrkjum og ellilífeyrisþegum 20% afslátt af öllum akstri. Miðað við staðgreiðslu DEBIT BORGARBÍLASTÖÐIN 552 - 2440 11, Reykjavík • Amarohúsinu, Akureyri ybudin.is • s. 534 0534 Faxafeni part 4 dagar l öskudagsti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.