Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 47
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Securitas óskar eftir starfsmanni á slökkvitækjadeild Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði, með um 450 starfs menn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Securitas er fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 ÍSLE N SK A S IA .IS S E C 6 30 05 0 2. 20 13 Leitað er eftir starfsmanni á slökkvitækjadeild Securitas til að sinna fjölbreyttum verkefnum tengdum handslökkvibúnaði og sjálfvirkum slökkvikerfum. ánari u l singar um star ð veitir ristín ögg Höskuldsdóttir, fulltrúi á starfsmannasviði. Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2013. Starfslýsing: · Uppsetning á slökkvitækjum og öðrum handslökkvibúnaði. · Reglubundið eftirlit og önnur þjónusta við handslökkvibúnað. · Uppsetning og eftirlit á sjálfvirkum slökkvikerfum. · Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: · ðnmenntun sem n tist í star . · Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði. · Reynsla og/eða þekking á slökkvibúnaði æskileg. · Ökuréttindi og hreint sakavottorð er skilyrði. · Almenn tölvukunnátta. www.securitas.is Húnaþing vestra Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vestra eru 1.170. Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Rekstrarstjóri Framkvæmda- og umhverfissviðs Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Starfið heyrir beint undir sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök- stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur um starf rekstrarstjóra Framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra er til og með 25. febrúar nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, 530 Hvamms- tangi. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Húnaþings vestra á heimasíðu sveitarfélagsins www.hunathing.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 864-4806 og Leó Örn Þorleifsson, oddviti í síma 864-3939. Starfssvið • Rekstrarstjóri annast daglega stjórnun verklegra framkvæmda, viðhaldsmála, áætlanagerðar og eftirlits á sviði þjónustumið stöðvar (áhaldahúss), Eignasjóðs og annarra eigna sveitar félagsins, veitna, hafnarsjóðs Hvammstangahafnar, garðyrkju- og umhverfisdeildar, o.fl. sem fellur undir starfsemi fram kvæmda- og umhverfissviðs í samráði og samvinnu við sviðs stjóra framkvæmda- og umhverfissviðs og sveitarstjóra. • Rekstrarstjóri situr reglulega fundi framkvæmda- og umhverfissviðs og stýrir þeim í forföllum sviðsstjóra. • Rekstrarstjóri er staðgengill sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs og hefur alla umsjón með verkefnum sviðsins í forföllum sviðsstjóra eftir því sem við getur átt. • Rekstrarstjóra er ætlað að sitja fundi skipulags- og umhverfisráðs og aðra fundi er falla undir verksvið framkvæmda- og umhverfissviðs skv. ákvörðun sviðsstjóra og sveitarstjóra hverju sinni. • Rekstrarstjóri hefur starfsstöð í Ráðhúsi Húnaþings vestra og í þjónustumiðstöð (áhaldahúsi) sveitarfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í löggiltri iðngrein eða tæknigreinum sem nýtist í starfi. • Menntun og/eða reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg. • Reynsla af áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðar- og fjárhags áætlanagerð er æskileg. • Leiðtogahæfni, jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum er mikilvæg. • Þekking á sviði framkvæmda er nauðsynleg. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni. • Geta til að tjá sig í ræðu og riti. Hvaleyrarskóli Hvaleyrarskóli auglýsir eftir þroskaþjálfa (75%) við fimm ára deild sem starfrækt er í skólanum skólaárið 2012-2013. Þá vantar einnig stuðningsfulltrúa (60%) við skólann. Nánari upplýsingar veita Helgi Arnarson, skólastjóri í síma 664-5893, netfang: helgi@hvaleyrarskoli.is og Marsibil Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri í síma 664-5869, netfang: marsibil@hvaleyrarskoli.is. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2013. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.