Fréttablaðið - 09.02.2013, Page 54

Fréttablaðið - 09.02.2013, Page 54
| ATVINNA | Við bjóðum upp á: • eitt mikilvægasta starf í heimi • krefjandi starf • ómetanlega nemendur • næg verkefni • samkeppnishæf laun • frábært samstarfsfólk • stuðning • og margt margt fleira Frekari upplýsingar s.s. menntunar- og hæfniskröfur má sjá á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is. Jafnframt veitir Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs frekari upplýsingar um starfið í síma 460-4916, 862- 7800 eða hildur@dalvikurbyggd.is Vilt þú stjórna grunnskóla á Dalvík? Dalvíkurskóla vantar framúrskarandi skólastjóra næsta skólaár vegna námsleyfis. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legu- og göngudeildum lungnalækninga » Vinna við ráðgjöf í lungnasjúkdómum » Þátttaka í vaktþjónustu lungnalækna » Þátttaka í viðfangsefnum almennra lyflækninga í samráði við yfirlækni lungnalækninga » Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í lungnalækningum » Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum » Breið þekking og reynsla í lungnasjúkdómum » Góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar Umsóknarfrestur er til og með 02.03.2013 Upplýsingar veitir Þórarinn Gíslason yfirlæknir, thorarig@landspitali.is, sími: 543 1000 Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Þórarni Gíslasyni, yfirlækni lungnalækninga, Landspítala Fossvogi. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. Sérfræðilæknir í lungnasjúkdómum Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í lungnasjúkdómum. Starfið veitist frá 1. maí 2013 eða eftir samkomulagi. Stefnt er að því að um fullt starf verði að ræða en starfshlutfall getur þó verið samkvæmt nánara samkomulagi. SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Starf lögfræðings hjá Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða lögfræðing til starfa á lögfræði- og velferðarsviði. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga. Lögfræðingurinn mun starfa ásamt öðrum lögfræðingum og sérfræðingum sviðsins að margþættum og síbreytilegum verkefnum, sem meðal annars varða skólamál, málefni félagsþjónustu sveitarfélaga og umhverfis- og skipulagsmál og túlkun laga og reglna sem varða starfsemi sveitarfélaga. Leitað er að hæfum einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði, hæfni í mannlegum samskiptum, ná- kvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulagshæfileika. Um er að ræða nýtt starf en gert er ráð fyrir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Gerð er krafa um embættispróf eða meistaragráðu í lögfræði. Reynsla af störfum hjá sveitarfélagi eða ráðuneyti er kostur, ásamt þekkingu og áhuga á málefnum sveitarfélaga. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í framsetningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli er æskileg, sem og góð tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðsstjóri lög- fræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@samband. is, eða Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfu- sviðs, netfang: magnus.karel.hannesson@samband.is eða í síma 515-4900. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnustaður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmannahóp og gott svigrúm til starfsþróunar. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga eru á heimasíð- unni, www.samband.is. Þar er einnig að finna starfsmannastefnu sambandsins og starfslýsingu fyrir starfið. Umsóknir, merktar Umsókn um starf lögfræðings, berist eigi síðar en mánudaginn 18. febrúar 2013 til Sambands íslenskra sveitar- félaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, eða í tölvupósti til magnus.karel.hannesson@samband.is. Hafmynd ehf was acquired by Teledyne Benthos, a subsidiary of Teledyne Technologies Incorporated on September 20, 2010. Hafmynd will operate as Teledyne Gavia ehf. We specialize in the manufacturing of Autonomous Under- water Vehicles. Gavia is owned by the US company Teledyne Technologies, for more information visit our website at www.gavia.is Teledyne Gavia ehf. is hiring for a Service Technician Please send a current CV to jferguson@teledyne.com on or before 15 February. Position : • Provide Technical Support to our global customers • Field Service Support, must be willing and able to travel internationally when necessary • Diagnose and complete maintenance, service reports and quotations for repairs for all service jobs within strict deadlines • Regular customer interface, running Advanced Maintenance Training Education and Qualifications: • Immediate availability is highly desirable • Journeyman Certificate (Rafeindavirki) • 3+ years work experience • Working knowledge of Windows • Experience with Linux is desirable but not required • Must be able to work independantly and meet strict deadlines • Must be very organized and adhere to strict company processes and procedures to maintain our customer service standards Starfsmaður í nýrri og spennandi verslun Heimkaup eru nýtt og spennandi fyrirtæki sem á sér ekki hliðstæðu hér á landi. Heimkaup eru vöruhús með sýningarsal og vefverslun. Viðskiptavinum gefst kostur á að skoða mikið úrval af vörum úr ýmsum vöruflokkum á hagstæðu verði, ganga frá pöntunum og greiðslu á netinu – og fá vöruna senda heim. PIPA R\TBW A · SÍA · 130453 Fjölbreytt afgreiðslustarf Heimkaup óska eftir að ráða góða manneskju í verslun sína í Turninum í Kópavogi. Um er að ræða fjölbreyttar vörutegundir; snyrtivörur, barnavörur, heimilistæki, raftæki, heilsuvörur og fleira. Hæfniskröfur Góð reynsla úr verslun eða öðrum afgreiðslustörfum Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Þarf að geta starfað sjálfstætt en einnig unnið vel eftir fyrirmælum Jákvæðni, eljusemi og stundvísi Umsóknum ásamt mynd og ferilskrá skal skila á umsokn@heimkaup.is fyrir 18. febrúar. 9. febrúar 2013 LAUGARDAGUR8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.