Fréttablaðið - 09.02.2013, Síða 62
| ATVINNA |
Hverfisgata 4 101 Reykjavík
Sími: 698 4611 / 561 4433 atli@atvinnuhus.is
ATLI VAGNSSON
hdl og löggiltur fasteignasali
VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFUR
1800 FM. VIÐ VATNAGARÐA
Til leigu er glæsileg og vönduð húseign við Vatnagarða. Eignin skiptist gróflega þannig:
I. hæð: Lager og þjónusturými 1.3oo fm. þar af 900 fm. með 8 metra lofthæð.
Efri hæð: 500 fm. glæsilega innréttað skrifstofurými sem skiptist m.a. í 8 lokaðar
skrifstofur og 2 opin skrifstofurými, fundarherbergi kaffistofu o.fl. allt sem nýtt.
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir
framboðsfrest vegna kosningar stjórnar
félagsins fyrir kjörtímabilið 2013-2015.
Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til tveggja ára
samkvæmt 10. gr. laga félagsins.
Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs
liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með
mánudeginum 11. febrúar 2013.
Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir
kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 18. febrúar febrúar nk.
Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna.
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir
framboðsfrest vegna kosningar fulltrúa
Eflingar-stéttarfélags í fulltrúaráð Gildis
lífeyrissjóðs fyrir kjörtímabilið 2013-2015.
Tillögur skulu vera um 44 fulltrúa í fulltrúaráðið og
10 fulltrúa til vara.
Fulltrúalisti uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs
liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með
mánudeginum 11. febrúar 2013.
Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir
kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 18. febrúar nk.
Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna.
Kjörstjórn
Eflingar-stéttarfélags
Auglýsir framboðsfrest
Auglýsir framboðsfrest til
fulltrúaráðs Gildis lífeyrissjóðs
Efling-stéttarfélag
Orlofshús
í sumar
Stéttarfélag í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu
orlofshús í sumar með heitum potti.
Tilboð sendist til palmi@samidn.is fyrir 18. febrúar.
SORPA bs. óskar eftir tilboðum í 3.000.000
Nm³ af metani.
Um er að ræða samning til tveggja ára og er árlegt magn
1.500.000 Nm³.
Afhending metans hefst 1. júní 2013.
Afhending útboðsgagna verður á bílavoginni við
móttökustöð SORPU bs. í Gufunesi, 112 Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 12. febrúar kl. 13:00.
Tilboð skulu berast til SORPU bs. Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík,
eigi síðar en fimmtudaginn 28. febrúar 2013 kl. 11:00 og
verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem
þess óska.
ÚTBOÐ Á METANI
Kópavogsbær
ÚTBOÐ
YFIRBORÐSMERKINGAR GATNA
Í KÓPAVOGI 2013 - 2014
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í yfirborðs-
merkingar gatna í Kópavogi 2013 - 2014.
Í verkinu fellst að mála, massa eða sprautumassa allar
yfirborðsmerkingar á götur í Kópavogi.
Helstu magntölur :
Mössun línur 25.000 m
Mössun fletir 1.900 m²
Stakar merkingar 1.000 stk
Bílastæðamálun 2.000 m
Verklok verksins eru eftirfarandi, fyrsti áfangi 10. júní
og annar áfangi 25. júli ár hvert.
Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 – í þjónustuveri
Kópavogs Fannborg 2 frá og með þriðjudeginum
12. febrúar nk.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. febrúar
2013 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar
mæta.
VILT ÞÚ STARFA…
…Í EINU AF UNDRUM VERALDAR?
Nánari upplýsingar veitir Rakel Heiðmarsdóttir, mannauðsstjóri, í síma 420 8804. Bláa Lónið er tóbakslaus vinnustaður og
þar starfa að jafnaði 250 starfsmenn. Bláa Lónið hefur margsinnis verið valinn einn besti spa staðurinn á heimsvísu og fékk
nýverið nafnbótina sem eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic.
Bláa Lónið leitar að orkumiklum og jákvæðum einstaklingum í fjölbreytt sumarstörf.
Kynntu þér störfin sem í boði eru á heimasíðu okkar www.bluelagoon.is/atvinna.
Nánari upplýsingar er
að finna á heimasíðu VM,
www.vm.is, þar sem nálgast
má umsóknareyðublöð og
nánari upplýsingar.
Sjóðurinn veitir tvennskonar styrki
■ Til rannsóknarverkefna sem tengjast
vinnu-umhverfi eða aðbúnaði félagsmanna
VM og þróun námsefnis og kennsluaðferða
til menntunar þeirra.
■ Til ýmiss konar brautryðjenda- og
þróunarstarfs sem hefur samfélagslegt
gildi, menningarstarfsemi eða listsköpunar.
■ Einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna- og
menntastofnanir geta sótt um styrk úr sjóðnum.
Umsóknir berist Akki, Styrktar- og menningar-
sjóði VM, eigi síðar en 9. mars 2013. Umsóknir sem
berast eftir þann tíma koma ekki til greina.
AU G LÝ S I R E F T I R U M S Ó K N U M U M S T Y R K I Ú R S J Ó Ð N U M
VM-FÉLAG VÉLSTJÓRA OG MÁLMTÆKNIMANNA
Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 - www.vm.is
9. febrúar 2013 LAUGARDAGUR16