Fréttablaðið - 02.03.2013, Page 20
Jakkaföt, skyrtur, vesti, skór, slaufur og ermahnappar
Í Smáralind færðu allt handa fermingardrengnum fyrir
ógleymanlegan dag. Við hlökkum til að aðstoða þig við
fermingarundirbúninginn!
Skemmtilegur
fermingarleikur
Taktu mynd í verslunum Smáralindar af flottri fermingargjöf eða einhverju flottu fyrir
ferminguna og deildu henni á Instagram með hashtagginu #smaralindferming
eða sendu á Facebook-síðu Smáralindar.
Dregið er út vikulega 10.000 kr. gjafakort frá Smáralind. Allir þátttakendur fara í lokapott
sem dregið er úr 14. mars og fær vinningshafinn 100.000 kr. gjafakort frá Smáralind.
Það borgar sig að taka þátt!
Gjafakort Smáralindar
er tilvalin fermingargjöf
Fermingardrengur:
Galleri Sautján Blazer jakki, 24.995 kr. Galleri Sautján
Buxur, 17.995 kr. Galleri Sautján Vesti, 6.995 kr.
Galleri Sautján Skyrta, 7.995 kr. Jack&Jones Belti, 5.990 kr.
Focus Skór, 26.995 kr. Galleri Sautján Þverslaufa, 2.995 kr.
Hár: Modus, hárstofa