Fréttablaðið - 02.03.2013, Page 56
| ATVINNA |
Siglingastofnun Íslands óskar eftir að ráða
byggingaverkfræðing á hafnasvið
Helstu verkefni:
• Hönnun og eftirlit með hafnagerð
Menntun og hæfni:
• Meistaragráða í byggingaverkfræði
• Starfsreynsla æskileg
• Sjálfstæð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
Umsókn merkt „Hafnagerð“ ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til
Siglingastofnunar Íslands, Vesturvör 2, 200 Kópavogi eða á netfangið thorhildure@sigling.is
í síðasta lagi 16. mars 2013.
BYGGINGAVERKFRÆÐINGUR
Siglingastofnun Íslands er framsækin þjónustustofnun
sem skapar hagkvæmar aðstæður til siglinga og fi skveiða
og vinnur að öryggi á sjó og strandsvæðum.
www.sigling.is
Jafnt konur sem karlar eru hvött til að sækja um
starfi ð. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf
sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
fjármálaráðherra.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Áss Grétarsson,
forstöðumaður hafnasviðs, í síma 560 0000. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir.
SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐHALDSKERFUM
Tækniþjónusta Icelandair (ITS) á Keflavíkurflugvelli óskar eftir sérfræðingi í viðhaldskerfum
(Maintenance Programmer) í verkfræðideild.
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
I
TS
6
32
98
0
2/
13
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á
www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 10. mars 2013.
STARFSSVIÐ
Uppfærsla viðhaldskrafna og framsetning
viðhaldsfyrirmæla í tölvukerfi félagsins.
Skýrslugerð.
Samskipti við Flugmálastjórn.
Umsjón með „line manual“.
HÆFNISKRÖFUR
Próf í verkfræði, tæknifræði eða flugvirkjun.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og
reynslu í viðhaldskerfum flugvéla.
Góð enskukunnátta er nauðsynleg.
Mjög góð tölvukunnátta – sérstaklega í Excel.
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Góðir samskiptahæfileikar.
KOMDU TIL LIÐS
VIÐ OKKUR
Fyrirspurnum svara:
Unnar M. Sumarliðason I unnar@its.is
Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is
Um er ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og
hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi og vilja vinna sem hluti af
liðsheild í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Óskum eftir matreiðslumanni, faglærðum þjóni og þjóna-
nemum. Um er að ræða 100% starf og unnið er á vöktum.
Almennar hæfniskröfur
• Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Viðkomandi tali íslensku og ensku
• Snyrtilegur og stundvís.
Umsóknir skulu sendast á starf@grand.is
Grand Hótel Reykjavík / Sigtúni 38 / 105 Reykjavík / grand.is
MATREIÐSLUMAÐUR
FRAMREIÐSLUMAÐUR
OG NEMAR
Námskeiðin eru hönnuð af danska sálfræðingnum Lene
Kamm og eru notuð víða á Norðurlöndum. Námskeiðin eru
haldin í samræmi við íslenska reglugerð um ættleiðingar
og samkvæmt samningi Íslenskrar ættleiðingar við Innan-
ríkisráðuneytið, enda er krafa í alþjóðasamningum um
ættleiðingar að væntanlegir kjörforeldrar fái góðan undir-
búning og fræðslu um hvað er sérstakt við að ala upp ætt-
leitt barn. Almennt er talið að gæði ættleiðinga grundvallist
m.a. á góðum undirbúningi væntanlegra kjörforeldra.
Leiðbeinendur þurfa að vera með háskólamenntun á sviði
heilbrigðis-, félags-, eða menntavísinda og hafa reynslu af
mati eða meðferðarvinnu.
Tveir leiðbeinendur sjá um hvert námskeið og er það
haldið á litlu sveitahóteli að jafnaði í febrúar og september.
Hvert námskeið er haldið frá föstudegi kl. 16:00 til kl. 16:00
á laugardegi tvær helgar með um það bil fimm vikna
millibili.
Kostur er að umsækjandi hafi reynslu af að skipuleggja
námskeið og leiða hópastarf. Kostur er að umsækjandi hafi
reynslu af ættleiðingum. Ætlunin er að ráða tvo leiðbein-
endur að þessu sinni, karl og konu.
Námskeiðin eru haldin að lágmarki tvisvar sinnum á ári og
leiðbeinendur vinna sem verktakar að jafnaði einu sinni til
tvisvar á ári.
Umsóknarfrestur er til 11. mars. Umsóknir skal senda til
isadopt@isadopt.is Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri
veitir nánari upplýsingar í síma 588 1480.
Íslensk ættleiðing auglýsir
laus tvö störf leiðbeinenda á
undirbúningsnámskeiðum fyrir
umsækjendur um ættleiðingu
2. mars 2013 LAUGARDAGUR6