Fréttablaðið - 02.03.2013, Síða 59

Fréttablaðið - 02.03.2013, Síða 59
| ATVINNA | REYKJAVÍK - ICELAND STARFSFÓLK ÓSKAST Í GESTAMÓTTÖKU hotelborg@hotelborg.is www.hotelborg.is Keahótel ehf. óskar eftir starfsfólki í gestamóttöku Hótel Borgar í Reykjavík. Um framtíðarstarf er að ræða á dagvakt og í sumarafleysingar á dag- og næturvaktir. Starfssvið er m.a.: Bókanir, innritun, upplýsingagjöf, reikningagerð, afgreiðsla o.fl. Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi. Dagvakt frá kl. 07:30 til 19:30. Næturvakt frá kl. 19:30 til 07:30, viku í senn. Óskum eftir fólki sem hefur: Ríka þjónustulund Góða samskiptahæfni Mjög góða íslensku- og enskukunnáttu í töluðu og rituðu máli Góða almenna tölvukunnáttu Þekkingu á Navision bókunarkerfi (æskilegt) Sjálfstæði og metnað til að skila góðu starfi Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð, vera reyklaus, 30 ára eða eldri og geta hafið störf strax. Umsóknarfrestur er til 9. mars. Umsækjendur sendi starfsferilsskrá á netfangið olafur@hotelborg.is Húsfélagið Efstaleiti 10–14 óskar eftir að ráða húsvörð til starfa. Starfinu fylgir 120m2 3ja herbergja íbúð og er búseta þar skilyrði. Starfið gæti hentað vel samhentum hjónum. Upplýsingar veitir: Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. mars nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.isLeitað er að einstaklingi sem er: • Handlaginn • Lipur í samskiptum • Reglusamur • Samviskusamur • Þjónustulundaður • Reyklaus Helstu verkefni: • Þrif, umsjón og eftirlit með húseigninni • Eftirlit og umsjón með sundlaug • Umhirða lóðar • Minniháttar viðhald • Aðstoð við íbúa hússins • Önnur tilfallandi störf Húsvörður SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.isÍbúar hússins eru 60 ára og eldri. Húsvörður heyrir undir hússtjórn. Hafnsögumaður Hafnarfjarðarhöfn óskar að ráða hafnsögumann frá og með 1. maí eða fyrr ef um semst. Starfið felst í leiðsögu skipa á hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar, skipstjórn hafnarbáta ásamt öðrum almennum störfum við hafnar- fjarðrhöfn svo sem móttöku skipa, vigtun, siglingavernd og öðrum tilfallandi störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: • Hafa skipstjórnarréttindi – CB (2. Stigs skipstjórnarnám) • Hafa reynslu af stjórnun farmskipa • Hafa sótt slysavarnarskóla sjómanna • Hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku • Hafi góða tölvukunnáttu Hafnarfjarðarhöfn er með starfsemi í Hafnarfirði og Straumsvík. Unnið er á hefðbundnum dagvinnutíma ásamt því að vera á bakvöktum og þá að svara viðskiptavinum hafnarinnar í síma á nóttu sem og á helgidögum. Umsóknir skal senda Hafnarfjarðarhöfn Óseyrarbraut 4, 220 Hafnarfirði, eða með tölvupósti á netfangið hofni@hafnarfjordur.is merkt HAFNSÖGUMAÐUR fyrir 16. mars næstkomandi. Þar sem í gildi eru ákvæði laga um siglinga vernd skal sakavottorð fylgja umsókn. Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður í síma 414 2300 Securitas óskar eftir starfskrafti í mötuneyti Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði, með um 450 starfs menn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Securitas er fyrirmyndarfyrirtæki VR 2012 ÍSLE N SK A S IA .IS S E C 6 30 05 0 2. 20 13 Securitas leitar eftir jákvæðum og kraftmiklum starfskrafti í mötuneytið okkar .Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mat og matargerð og verða tilbúinn að viðhalda frábærum starfsanda. ánari u l singar um star ð veitir ristín ögg Höskuldsdóttir kristind@securitas.is, fulltrúi á starfsmannasviði. Umsækjendur fylli út umsókn á heimasíðu fyrirtækisins, www.securitas.is Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð. Umsóknarfrestur er til 11.mars 2013. Helstu verkefni: óttaka á mat frá birgja og framreiðsla hans. antanir og umsjón með veitingum á fundum og í ka aðstöðu starfsfólks U vask, þrif og frágangur eftir hádegismat Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samski tum jónustulund Sjálfstæði í vinnubrögðum Reynsla af sambærilegu star væri kostur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is sími: 511 1144 LAUGARDAGUR 2. mars 2013 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.