Fréttablaðið - 02.03.2013, Page 60
| ATVINNA |
Störf í Apóteki
Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjatækni eða
afgreiðslufólk með reynslu af apóteksstörfum
í Lyfjaval Álftamýri.
Vinnutími 9-18 virka daga.
Umsóknarfrestur er til 10.mars.
Umsóknir má senda á póstfangið gudni@lyfjaval.is
Einnig er hægt að fylla út umsókn á lyfjaval.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Islandia hotel Núpar er 60 herbergja sumarhótel
25 km. austan Kirkjubæjarklausturs.
Við auglýsum eftir starfsfólki fyrir sumarið 2013
Starfsmaður í gestamóttöku
Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu og
reynsla af hótelbókunarkerfi er kostur.
Einnig þarf viðkomandi að hafa góða tungumála-
kunnáttu, hafa ríka þjónustulund og hæfni í mann-
legum samskiptum.
Annað starfsfólk
Okkur vantar starfsmenn til aðstoðar í eldhúsi, til
starfa í veitingasal og við ræstingu.
Hótelið er opið frá 15. maí – 15. september.
Gisting er á staðnum.
Vinsamlegast sendið umsóknir á netfang:
jona@islandiahotel.is fyrir 10. mars n.k.
Save the Children á Íslandi
Norvik hf. óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild.
Starfssvið:
starfsmenn Norvikur og dótturfyrirtækja.
Hæfniskröfur:
TÖLVUDEILD
Umsóknarfrestur til og með 11. mars 2013
Nánari upplýsingar veitir Linda Kristmannsdóttir
í tölvupósti linda@norvik.is
á heimasíðu Norvíkur, www.norvik.is
Starfsemi Norvikur hf. hófst árið 1962
með stofnun BYKO hf. Nú starfrækir
leigumarkaði og lagnadeildir BYKO ásamt
Krónunnar og Kjarvals.
Starfsmenn Norvikur
nú um 3.000 og eru höfuðstöðvar hennar
Dótturfyrirtæki Norvikur hf.
PI
PA
R
\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
3
0
71
4
Laust er til umsóknar starf lektors í stærðfræði við Raunvísindadeild
Háskóla Íslands. Starfið er á sviði stærðfræðigreiningar.
Hæfniskröfur:
Umsækjendur skulu hafa lokið doktors-
prófi í stærðfræði en auk þess er krafist
góðrar samstarfshæfni og lipurðar í
mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Rögnvaldur Möller prófessor í síma
525 4804 eða netfangið roggi@hi.is.
Sjá nánar www.starfatorg.is og
www.hi.is/laus_storf
Stærðfræðingahópurinn á Verkfræði- og
náttúruvísindasviði tilheyrir Raunvísindadeild.
Verkefni hópsins felast í rannsóknum á ýmsum
sviðum hreinnar og hagnýttrar stærðfræði,
kennslu og leiðbeiningu framhaldsnema í ýmsum
greinum stærðfræði, kennslu BS-nema í stærð-
fræði og kennslu nemenda í öðrum greinum,
einkum verkfræði.
Framtíðarmarkmið hópsins eru að styrkja rann-
sóknastarfið enn frekar með því að skapa frjóan og
virkan rannsóknavettvang innanhúss, efla erlent
samstarf og fjölga framhaldsnemum.
Lektor í stærðfræði
2. mars 2013 LAUGARDAGUR10