Fréttablaðið - 02.03.2013, Page 62

Fréttablaðið - 02.03.2013, Page 62
| ATVINNA | Við erum að leita að sérfræðingi til starfa í netkerfum, aðgangsstýringum og eftirliti í tölvukerfum. Við leitum að sérfræðingi til starfa við öryggislausnir í netkerfum og stjórnun á spjaldtölvum og snjallsímum á þráðlausum netum og yfir 3/4g dreifikerfi. Vinnan innifelur m.a. uppsetningu á eftirlitshugbúnaði og þarfagreiningu á öryggisþörfum fyrirtækja ásamt samlögun og samþættingu annarra kerfa og aðgangsstýringu notenda og kerfa að netþjónustum. Yfirburðar tölvukunnátta ásamt djúpri þekkingu á IP net- kerfum er krafa. Formleg menntun í netkerfum, kerfisfræði eða tölvunarfræði er kostur. Persónulegir kostir eru sjálfstæð vinnubrögð, góðir sam- skipta- og skipulagshæfileikar ásamt góðum vinnu anda. Allar fyrirspurnir og ferilskrá sendist á work@npi.is. Verkefnastjóri óskast á skrifstofu framkvæmda og viðhalds Umhverfis- og skipulagssvið Óskað er eftir verkefnastjóra á „byggingadeild“ hjá skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Skrifstofa framkvæmda og viðhalds sér um áætlunargerð, hönnun, útboð, framkvæmd og eftirlit með framkvæmdum fasteigna, samgöngumannvirkja og opinna svæða Reykjavíkurborgar. Byggingadeild ber m.a. ábyrgð á byggingu, rekstri og viðhaldi mannvirkja í eigu borgarinnar. Skrifstofan er til húsa í Borgartúni 12-14 og næsti yfirmaður er deildarstjóri byggingadeildar. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri byggingadeildar í síma 411-1111. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Laus störf” og „Verkefnastjóri á byggingadeild“. Umsóknarfrestur er til 18.mars 2013. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfssvið • Verkefnastjórn við nýframkvæmdir og viðhald fasteigna. • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds og nýframkvæmda varðandi verklegar framkvæmdir. • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Eftirlit útboðsverka. • Verkbókhald, yfirferð og samþykkt reikninga. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði eða sambærilegum tæknigreinum á háskólastigi. • Framhaldsmenntun er æskileg. • Reynsla af verkefnastjórnun á sambærilegu starfssviði. • Reynsla af starfs- og fjárhagsáætlanagerð. • Færni í mannlegum samskiptum og hópstarfi. • Frumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi. • Tölvufærni í Word og Excel og kunnátta til að nýta upp- lýsingakerfi sem stjórntæki. • Kostur að hafa þekkingu á starfsemi Reykjavíkurborgar og stofnana hennar. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. HLUTA STARF Í KAFFI HORNI BYKO BREIDD VIÐ LEITUM EFTIR DUGMIKLUM OG JÁKVÆÐUM EINSTAKLINGI Viðkomandi þarf að geta eldað, aðstoðað í eldhúsi, afgreiðslu, frágangi og öðrum þeim verkum sem til falla í Kaffihorninu. Kaffihornið hefur verið starfrækt frá 2002 og býður upp á almennan heimilismat á góðu verði fyrir viðskiptavini og starfsmenn. Vinnutími er frá kl. 9-15, alla virka daga, jafnframt því sem viðkomandi þarf að geta leyst af í sumarfríum, verið sveigjanlegur og unnið fullt starf þegar þess er óskað. Frekari upplýsingar veitir: Sigurgeir M. Sigurðsson í síma 515-4000 eða sms@byko.is Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. STARFSLÝSING: VINNUTÍMI: 2. mars 2013 LAUGARDAGUR12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.