Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2013, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 02.03.2013, Qupperneq 63
Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Í stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu og fjármálasviðs er leitað að metnaðar- fullum stjórnanda sem hefur hæfni til að byggja upp vandaða stjórnsýslu þar sem lögð er áhersla á góða stjórnarhætti og fagleg vinnubrögð. Framkvæmdastjóri er staðgengill bæjarstjóra og hefur yfirumsjón með þjónustu bæjarskrifstofu til bæjarstjóra, bæjarfulltrúa, ráða og nefnda auk stoðþjónustu til stofnana sveitarfélagsins. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið bæjarráðs og bæjarstjóra sé framfylgt Menntunar og hæfniskröfur Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og framkvæmdasviðs sem er vanur framkvæmdum og hefur þekkingu og áhuga sameiningar Framkvæmdastofu og Skipulags- og umhverfisstofu. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið eftirfylgd mála almannavörnum og gerð samninga bæjarstjórnar Menntunar og hæfniskröfur Atvinnu- og ferðamálafulltrúi áfangastaðar fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið hagsmunaaðila Menntunar og hæfniskröfur Gerð er krafa um eftirfarandi persónulega hæfni fyrir allar stöðurnar: • Mikil samskipta og samstarfshæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Metnaður til að ná árangri í starfi Ráðið er í stöður framkvæmdastjóra sviða til fimm ára í senn. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar veita Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri og Ragnheiður Þórðardóttir, þjónustu-og upplýsingastjóri í síma 433 1000. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Akraneskaupstaðar. www.akranes.is Umsóknum um störfin þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er t.o.m. 24. mars næstkomandi Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi en þar búa rúmlega 6600 manns. Hröð íbúafjölgun hefur verið á Akranesi síðasta áratuginn en það tekur aðeins um 40 mínútur að keyra frá Reykjavík upp á Akranes ef farið er um Hvalfjarðargöng. Reglubundnar strætisvagnaferðir eru á milli Akraness og Reykjavíkur. Á síðasta ári störfuðu um 720 manns hjá Akraneskaupstað og voru ársverkin um 470. Yfirbragð bæjarins er friðsælt og barnvænt. Stofnanir bæjarins eru rómaðar fyrir gott faglegt starf og íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma. Frábær aðstaða er til útivistar, meðal annars með 18 holu golfvelli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.