Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 94

Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 94
2. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR Stundum kemur Skeggapinn heim til mín á nóttunni meðan allir sofa. Hann safn- ar hári á sinn risastóra og hárlausa skrokk enda enginn api með öpum án myndar- legrar bringu- og bakmottu. Hann gengur því milli heimila, stundum í fylgd góðvinar síns tannálfsins, og tínir tilfallandi skegg- vöxt af pöbbum, öfum og frændum og reyn- ir að festa á sig með ýmsum ráðum. Sumir telja að hann beri ábyrgð á hvarfi teygja og hárspenna líka en það hefur ekki fengist staðfest. Þessu trúum við öll á heimilinu, einkum þó heimilisfaðirinn, sem er jafn- hissa og allir aðrir yfir því að hann skuli sofna með nokkurra daga brodda og vakna morguninn eftir jafn nauða- sköllóttur í framan og aðrir í fjöl- skyldunni. MARSMÁNUÐUR er lögboð- inn frímánuður Skeggapans. Þá sækir hann ráðstefnur, skoðar nýjustu skeggnámsgræjurnar og leggst í menningu. Rakar- inn í Sevilla er uppáhaldið hans. Skeggapinn fylgist þó með sínum mönnum og leyfir aðeins yfirvaraskegg sem sumir vilja kalla hormottur. Kannski svo flensuálfurinn Rotinpúri geti haldið sínum hætti að snörla milli manna. Í mars er skeggvöxtur gefinn nánast frjáls til að vekja karlmenn til vitund- ar um að þekkja líkama sína svo þeir taki eftir þegar eitthvað er ekki eins og venju- lega. Árlega greinast á Íslandi að meðal- tali 725 karlar með krabbamein og 287 karlar deyja úr krabbameinum. Þetta eru synir, bræður, pabbar, afar, vinir og makar. Rannsóknir sýna að koma má í veg fyrir að minnsta kosti þrjátíu prósent af krabba- meinum með fræðslu og forvörnum. Með mottusöfnun minna karlar hver annan á að passa upp á sig og safna auk þess fé til rannsókna og forvarnarstarfs með áheitum á mottumars.is. EINI gallinn á gjöf mottunnar er að fagur- fræði samtímans er henni nokkuð frá- hverf. Það er kannski kostur, því til að vekja athygli þarf að skera sig úr, jafnvel gera eitthvað sem gengur þvert á daglegt fegurðarskyn samfélagsins. Sumum reyn- ist það þungt að ganga um í heilan mánuð með hárvöxt í andlitinu sem þeim er ekki að skapi. Aðrir umgangast mottuna sem keppnisíþrótt, þar sem spurningin er ekki endilega um hraða heldur frekar þol. Hver motta getur svo af sér gæði í fjárframlög- um, árvekni og umfram allt gleði. Í gær var alþjóðlegi hrósdagurinn og af því tilefni langar mig að benda öllum á að hrósa mottuberum marsmánaðar, hvetja þá til dáða og styðja í þeirri ákvörðun sinni að ganga um með andlitshár sem þykja ekki undantekningarlaust til prýði. Mottuberar, þið eruð mikilsháttar menn og mörgum vel- viljaðir. Lifi mottan! Dagar skeggs og hrósaLÁRÉTT2. pest, 6. utan, 8. langar, 9. umrót, 11. svörð, 12. kortabók, 14. ránfugl, 16. kveðja, 17. aðstoð, 18. mælieining, 20. fyrir hönd, 21. ævintýri. LÓÐRÉTT 1. drepa, 3. tveir eins, 4. skipafélag, 5. skordýr, 7. nýta, 10. berja, 13. einkar, 15. innyfla, 16. húðpoki, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. kvef, 6. án, 8. vil, 9. los, 11. mó, 12. atlas, 14. fálki, 16. hæ, 17. lið, 18. erg, 20. pr, 21. saga. LÓÐRÉTT: 1. kála, 3. vv, 4. eimskip, 5. fló, 7. notfæra, 10. slá, 13. all, 15. iðra, 16. hes, 19. gg. Og þess vegna mun United sökkva eins og lélegur leikmaður í steypuskóm... Kebab magi? Já! Fékk mér einn hálfsmetra langan Ali Baba með extra hvítlauk! En „fah shydd“ er allt í góðu! Það er „fhrappah- rooch“ sem ég vil ekki heyra! Góða nótt Jói! Þú læsir á eftir þér! Neeeiii!! Ekki fara!!! 101 hlutur sem þú ættir að gera áður en þú nærð 16 ára aldri 56. Talaðu við einhvern sem þú átt ekki séns í. ...og ég sagði „má ég fá tómat- sósuna?“ og hún sagði „já“. SVARAÐI hún þér? VÁ! Nei, Páll. Þú getur ekki fengið frí á morgun til að þvo þvott. Hvað ætlarðu að fá þér með afsláttar- miðanum? Ég er ekki viss. Það stendur „30% afsláttur“. Má ég sjá? Ég er ekki búinn að læra prósentur, en mér sýnist þessi kona vera í minna en 30% fötum. Fullorðinsbúðir eru svo ruglandi! Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Dreglar og mottur á frábæru verði! Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum Margar stærðir og gerðir Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter 1.795 Ódýrar mottur 40x60 cm frá kr. 399 PVC mottur 50x80 cm 1.490 Breidd: 66 cm Verð pr. lengdarmeter 1.495 Save the Children á Íslandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.