Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2013, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 02.03.2013, Qupperneq 98
2. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 66 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 2. MARS 2013 Fundir 15.00 Aðalfundur Ferðafélagsins Norð- urslóðar verður haldinn í skólahúsinu á Kópaskeri. Fyrir fundinn verður farið í stutta göngu meðfram ströndinni við Kópasker og hefst fundurinn klukkan 16. Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að koma og kynna sér félagið. Sýningar 12.00 Sýningin List að læra opnar í Artíma gallerí. Annars vegar eru til sýnis verk eftir leikskólabörn frá leik- skólanum Tjarnarborg og hins vegar verk nema í Listaháskóla Íslands. 12.00 Sýningin Undraljós og ullar- gos opnar í Bókasafninu í Hveragerði, Sunnumörk 2. Á sýningunni má finna myndir, ljóð og þæfð ullarverk. 16.00 Sýningin Trarappa opnar í Skafta- felli, miðstöð myndlistar á Austurlandi. Hátíðir 14.00 Menningarmiðstöðin Gerðubergi heldur upp á 30 ára afmæli sitt á mánudaginn og verður dagskrá þar alla helgina í tilefni þess. Dagskrá má sjá á heimasíðunni gerduberg.is. Uppákomur 10.30 Hláturjóga verður í boði í Lifandi markaði, Borgartúni 24. Ókeypis kynningar tími. Dansleikir 22.00 Hljómsveitin Sífreri og Raufar- hafnarfélagið í Reykjavík standa fyrir dansleik á Kónginum í Grafarholti, til styrktar félagsheimilinu Hnigbjörgum á Raufarhöfn. Aðgangseyrir er kr. 2.000. Málþing 10.30 Haldin verður vísindaráðstefna um lýðheilsu, gagnrýna hugsun og heilsu á Háskólatorgi. Félag lýðheilsufræðinga stendur fyrir ráðstefnunni sem hefst með vinnusmiðjum þar til fyrirlestrar hefjast klukkan 12. Lykilfyrirlesarar eru Dr. Páll Skúlason, Dr. Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Dr. Jóhann Ág. Sigurðsson og Dr. Róbert H. Haraldsson. 14.00 Málþing um Júlíönu Sveinsdóttur listmálara verður haldið í Listasafni Íslands. Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis. Tónlist 20.30 Breiðfirðingakórinn verður með söng og skemmtidagskrá í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Happdrætti og dans í boði. Allir velkomnir. 20.30 Hljómsveitin My Sweet Baklava heldur tónleika í Landnámssetrinu, Borgarnesi, í tilefni af útkomu plötunnar Drops of Sound. Miðaverð er kr. 1.500 og ekki er tekið við greiðslukortum. 22.00 Hljómsveitin Skálmöld heldur tónleika á Mælifelli á Sauðárkrók. Tónleikarnir eru hluti af Íslandstúr hljómsveitarinnar sem gengur undir yfirskriftinni Myrkur, kuldi, ís og snjór 2013. Miðaverð er kr. 3.000. 22.00 Hið árlega Skagfirðingakvöld verður haldið á Spot, Kópavogi. Fram koma Geirmundur Valtýsson, Spútnik & Telma, Von & Rúnar Eff, Úlfur Úlfur, Sverrir Bergmann og Funk that shit. Miðaverð er kr. 2.500. 22.00 Sara Blandon Band leikur á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 22.00 Hljómsveitin Bloodgroup heldur tónleika á Bar 11. Spiluð verða ný lög í bland við þau eldri. 23.00 Sváfnir Sigurðarson skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 500. Fyrirlestrar 10.30 Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna og Þóra Guð- mundsdóttir varaformaður verða gestir í laugardagsspjalli Framsóknar í Reykja- vík að Hverfisgötu 33. Allir velkomnir. Markaðir 11.00 Kompu- og markaðsdagur verður haldinn í húsnæði félagsheimilis Sjálf- bjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12. Fjölbreytt og gott úrval af notuðu og nýju og skemmtiatriði verður sett á svið klukkan 14. Útivist 10.00 Boðið er upp á hjólreiðaferð um Reykjavík. Lagt verður af stað frá Hlemmi og hjólað í 1-2 tíma í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeyp- is. Nánari upplýsingar á vef LHM.is. SUNNUDAGUR 3. MARS 2013 Listasmiðja 14.00 Boðið verður upp á listasmiðju fyrir börn í Hafnarborg. Smiðjan verður í tengslum við sýningu Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur, Brot, sem stendur nú yfir í safninu. Fundir 15.00 Aðalfundur Félagsins Ísland- Palestína verður haldinn í Norræna húsinu. Allir velkomnir. Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Hátíðir 14.00 Menningarmiðstöðin Gerðubergi heldur upp á 30 ára afmæli sitt á mánudaginn og verður dagskrá þar alla helgina í tilefni þess. Dagskrá má sjá á heimasíðunni gerduberg.is. Kvikmyndir 15.00 Breska kvikmyndin The Cruel Sea verður sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Myndin var frumsýnd þann 4. mars 1953 og er efni hennar sótt í bar- áttuna á N-Atlantshafi í síðari heims- styrjöldinni. Aðgangur er ókeypis. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800 fyrir aðra. Leikrit 16.00 Halaleikhópurinn sýnir fjöl- skylduleikritið Rympa á ruslahaugunum í Hátúni 12. Miðaverð er kr. 1.500. Tónlist 15.30 Hlíf Sigurjónsdóttir heldur sína þriðju tónleika til að minnast fiðlu- og tónmenningar í Suður-Þingeyjarsýslu í hálfa aðra öld. Tónleikarnir verða haldn- ir í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit. 16.00 Kammerhópurinn Stilla heldur tónleika í Salnum í Kópavogi. Á efnis- skrá er frönsk tónlist, rómantísk og impressionísk. Mestöll tónlistin er útsett af meðlimum kammerhópsins, sérstaklega fyrir þessa tónleika. Miða- verð er kr. 2.500. Leiðsögn 14.00 Gísli B. Björnsson og Harpa Þórs- dóttir, safnstjóri, ganga um yfirlitssýn- ingu Hönnunarsafns Íslands á verkum Gísla, ræða um feril hans og grafíska hönnun á Íslandi. 14.00 Boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna Silfur Íslands í Þjóðminja- safninu. Aðgangur er ókeypis. Boðið verður upp á aðra leiðsögn klukkan 15.00. 14.00 Boðið verður upp á barnaleið- sögn um grunnsýningu Þjóðminjasafns- ins. Aðgangur er ókeypis. Listamannaspjall 15.00 Myndlistarkonan Eirún Sigurðar- dóttir verður með listamannaspjall í tengslum við sýningu sína, Gæfusmiður, í Listasafni ASÍ Freyjugötu 41. Fyrirlestrar 14.00 Þorgrímur Gestsson skoðar feril myndhöggvarans Ásmundar Sveins- sonar í Ásmundarsafni. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is DRAUMAHÓTEL – DRAUMABAÐSTRENDUR – LÚXUS- OG MENNINGAFERÐ Vikulöng lúxusferð þar sem gist er á mismunandi stöðum á tyrknesku rivíerunni, Leiguflug til og frá Antalya, 7 gistinætur á 4 stjörnu hótelum, ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni .... Innifalið í ferðinni eru: Leiguflug með viðurkenndu flugfélagi til og frá Antalya Akstur til og frá hóteli Allar ferðir í loftkældum/-hituðum sérútbúnum langferðabílum Gisting í 2 manna herbergjum með sturtu eða baði/klósetti, loftkælingu og sjónvarpi 7 gistinætur á 4 stjörnu hótelum (stjörnur skv. stöðlum hvers lands) Ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni Upplýsingafundur og kynnisferð Heilsdagsferð Kemer – Pamukkale Heilsdagsferð Pamukkale – Tavas – Antalya Heilsdagsferð Antalya (bæjarferð) og Perge Sérhæfðir enskumælandi fararstjórar TYRKLAND TYRKNESKA RIVIERAN VEISLA FYRIR ÖLL SKILNINGARVIT Sérverð frá 69.900 á mann Aðeins með afsláttarkóða: IK133FB www.oska-travel.is Sími 5 711 888 OSKA Travel er skandinavískur ferðaaðili með skrifstofu í Noregi. OSKA Travel er meðlimur í norska ríkistryggingasjóðnum RGF og veitir því ferðatryggingu samkvæmt lögum. Þessi ferðatrygging gildir einnig fyrir ferðir frá Íslandi. www.rgf.no Ferðaaðili: OSKA AS | Postboks 4814 Nydalen | NO - 0422 Nydalen Org.nr. 995 944 588 MVA. Með fyrirvara um villur og breytingar. Ferðatímabil og verð fyrir 2013 eru gefin upp í íslenskum krónum á mann í tveggja manna herbergjum Hugsanlegt eldsneytisálag og erlent álag sem fer eftir heimsmarkaðsstöðu eru ekki innifalin í verðinu. Álag, hvers eðlis sem er, verður aðgengilegt í bókunarferlinu. Aukalega fyrir eins manns herbergi 19.900,- kr. á mann/viku (ef fáanlegt). Á s íðu stu stu nd u Flugvöllur KEFLAVÍK (-KEF) 2013 21.03. / 28.03. Verð á mann 69.900,- Miðstöð íslenskra bókmennta auglýsir eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars næstkomandi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar má finna á heima síðu Miðstöðvar íslenskra bókmennta, www.islit.is Hlutverk Miðstöðvar íslenskra bókmennta er að standa að kynningu ís lenskra bókmennta hér á landi og erlendis, stuðla að útbreiðslu þeirra og efla bókmenningu á Íslandi. Miðstöð íslenskra bókmennta veitir einnig styrki til útgáfu íslenskra ritverka og erlendra bókmennta á íslenska tungu, með fjárframlögum úr bókmenntasjóði. a u s t u r s t r æ t i 1 8 | 1 0 1 r e y k j a v í k | s . 5 5 2 8 5 0 0 auglýst eftir umsóknum miðstöð íslenskra bókmennta auglýst eftir umsóknum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.