Fréttablaðið - 02.03.2013, Síða 99
LAUGARDAGUR 2. mars 2013 | MENNING | 67
Ég get ómögulega gert upp á milli bóka en það eru nokkrar sem ég hef lesið oft. Ein
af þeim er Myndin af heiminum eftir Pétur Gunnarsson sem kom út
um aldamótin. Ég hef meira gaman af raunsæi í skáld-
skap en ævintýraheimi; þessi saga þar sem Pétur blandar
saman sögulegum staðreyndum og skáldskap á því vel við
mig. Sagan er sett í skemmtilegan búning frá húmorísku
sjónarhorni og það er mjög gaman að vitna í þessa bók í
samtölum. Ég fæ þá iðulega svo mikið lof fyrir sniðugheitin
að það er freistandi að gæta ekki að höfundarétti, en ætli
ég láti mig nú ekki hafa það yfirleitt að taka fram að það sé
Pétur Gunnars sem er svona sniðugur en ekki ég.
Önnur bók sem ég hef lesið oft og er við hæfi að nefna í
þessu samhengi er Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lind-
gren. Þegar ég var lítil las mamma mín bókina fyrir mig þegar
ég var lasin og síðan þá hef ég alltaf lesið Ronju þegar ég er
veik. Skemmtileg bók og ein af fáum þar sem ég læt raunsæis-
þörfina lönd og leið og gef mig á vald ævintýrisins.
Freistandi að eigna sér fyndni Péturs
DÓMAR VIKUNNAR
23.02.2013 ➜ 01.03.2013
BÍÓ
★ ★★ ★★
A Good Day to Die Hard
Leikstjóri: John Moore
Ófyrirgefanleg afskræming á klassískri
seríu. Þetta er búið. - hva
LEIKHÚS
★★★★ ★
Mary Poppins
Borgarleikhúsið
Ævintýraleg uppfærsla og stórfeng-
leg upplifun þar sem öllum töfrum
leikhússins er beitt. - eb
★★★★ ★
Fyrirheitna landið
Þjóðleikhúsið
Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi
mannlýsingu þó verkið sé eflaust ekki
allra. - aþ
MYNDLIST
★★★ ★★
Gæfusmiður
Eirún Sigurðar-
dóttir sýnir í Lista-
safni ASÍ
Áhugaverð grunn-
hugmynd um
einstaklinginn
og samfélagið en líður fyrir of margar
opnar tilvísanir og myndlíkingar. - þb
TÓNLIST
★★★★ ★
Bloodgroup
Tracing Echoes
Þriðja plata Bloodgroup sýnir að
hljómsveitin þróast og styrkist með
hverri plötu. - tj
★★★ ★★
Jussanam
Rio/Reykjavík
Brasilíska söngkonan Jussanam og
nokkrir af fremstu djasstónlistar-
mönnum Íslands með fína brasilíska
djass plötu. - tj
BÆKUR
★★ ★★ ★
Boðskapur Lúsífers
Tom Egeland
Forvitnileg saga sem fer vel af stað en
leiðist smám saman út í ansi langsóttar
kenningar og spennan gufar upp. - fsb
BÓKIN SEM
BREYTTI
LÍFI MÍNU
Hildur
Sverrisdóttir,
lögfræðingur og
ritstjóri
MEISTARANÁM
Í LÖGFRÆÐI
VIÐ LAGADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK
HAUSTÖNN 2013
KJÖRGREINAR KENNARAR
Alþjóðleg lausafjárkaup Þórður S. Gunnarsson
Alþjóðlegir og innlendir fjármögnunarsamningar Guðmundur Ingvi Sigurðsson
Alþjóðlegur skattaréttur II Páll Jóhannesson
Barnaréttur Svala Ísfeld Ólafsdóttir og Dögg Pálsdóttir
Fasteignakauparéttur Grímur Sigurðsson
Fullnusturéttarfar Eiríkur E. Þorláksson
Gagnaöflun og málflutningur í einkamálum Sigurður Tómas Magnússon og María Ellingsen
International and European Energy Law - íslenskur
orkuréttur
Kristín Haraldsdóttir, Catharine Banet og
Fanney Rós Þorsteinsdóttir
The International Law of the Sea Bjarni Már Magnússon
International Standards of Investment Protection Finnur Magnússon
Lagasetning Páll Þórhallsson
Legal English Erlendína Kristjánsson
Mannréttindasáttmáli Evrópu Davíð Þór Björgvinsson
Neytendaréttur Guðmundur Sigurðsson og Áslaug Árnadóttir
Sjó- og flutningaréttur Einar Baldvin Axelsson
Starfsemi lífeyrissjóða Tómas Njáll Möller
Stjórnskipunarréttur og stjórnskipunarsaga Ragnhildur Helgadóttir
Willem C. Vis Int. Commercial Arbitration Moot (fyrri hluti) Garðar Víðir Gunnarsson
ML ritgerð Ýmsir
Starfsnám
VORÖNN 2014
KJÖRGREINAR KENNARAR
Afbrotafræði Svala Ísfeld Ólafsdóttir
Alþjóðlegur einkamálaréttur Eiríkur E. Þorláksson
Alþjóðlegur refsiréttur Þórdís Ingadóttir og John P. Cerone
Comparative Law Milosz M. Hodun
EU Constitutional Law Xavier Groussot og Felix Schulyok
European Law: Financial Services Hallgrímur Ásgeirsson
Hagnýtur samningaréttur Þórður S. Gunnarsson og Hafliði K. Lárusson
Heilbrigðisréttur Dögg Pálsdóttir
Kaup á fyrirtækjum/samruni og áreiðanleikakannanir Ólafur F. Haraldsson, Garðar G. Gíslason
og Kristín Edwald
Lög og samfélag Arnar Þór Jónsson
Réttarsálfræði Jón F. Sigurðsson, Anna K. Newton
og Gísli Guðjónsson
Samningatækni Aðalsteinn Leifsson
Skuldaskilaréttur Eiríkur E. Þorláksson
Sókn og vörn í sakamálum Björn L. Bergsson, Hrafnhildur M.
Gunnarsdóttir og Birgir Jónasson
Verktaka- og útboðsréttur Erlendur Gíslason, Jón E. Malmquist
og Sigurður Snædal Júlíusson
Vinnuréttur Bergþóra Ingólfsdóttir
Vörumerkjaréttur Ásdís Magnúsdóttir
Willem C. Vis Int. Commercial Arbitration Moot (seinni hluti) Garðar Víðir Gunnarsson
ML ritgerð Ýmsir
Starfsnám
VORÖNN 2015
KJÖRGREINAR KENNARAR
Aðferðafræði III, hagnýt réttarheimspeki Davíð Þór Björgvinsson
Alþjóðadómstólar og friðsamlegar úrlausnir
í deilumálum
Þórdís Ingadóttir og Ruth Mackenzie
Alþjóðlegur skattaréttur I Páll Jóhannesson
Auðgunar- og efnahagsbrot Sigurður Tómas Magnússon
Auðlindaréttur – frá hugmynd til framkvæmdar Kristín Haraldsdóttir og Elín Smáradóttir
European Law: State Aid and Competition Gunnar Þór Pétursson
Evrópskur félagaréttur Hallgrímur Ásgeirsson
Evrópskur kauparéttur Matthías G. Pálsson
Hjúskapar- og sambúðarréttur Dögg Pálsdóttir
Hugverkaréttindi í alþjóðlegum viðskiptum og
samningar þeim tengdum
Hafliði K. Lárusson
Ofbeldis- og fíkniefnabrot Svala Ísfeld Ólafsdóttir og Stefán Eiríksson
The Philip C. Jessup International Law Moot Court
Competition II (seinni hluti)
Þórdís Ingadóttir
Sókn og vörn í sakamálum Björn L. Bergsson, Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir
og Birgir Jónasson
Starfsmannaréttur Margrét Vala Kristjánsdóttir
Sveitastjórnaréttur Sesselja Erla Árnadóttir
Umhverfisréttur Sigrún Ágústdóttir, Kristín Linda Árnadóttir og Kjartan
Ingvarsson
Úrlausn ágreiningsmála Arnar Þór Jónsson
Vátryggingaréttur Þóra Hallgrímsdóttir
ML ritgerð Ýmsir
Starfsnám
HAUSTÖNN 2014
KJÖRGREINAR KENNARAR
Alþjóðleg mannréttindavernd Davíð Þór Björgvinsson
Alþjóðaviðskipti Þórdís Ingadóttir og James Mathis
Auðlindaréttur Kristín Haraldsdóttir
Barnaréttur Svala Ísfeld Ólafsdóttir og Dögg Pálsdóttir
Bótaréttur Þóra Hallgrímsdóttir
European Law: Internal Market Dóra Sif Tynes
Fjölmiðlaréttur Páll Þórhallsson
Flóttamannaréttur Katrín Oddsdóttir
Fullnusturéttarfar Eiríkur E. Þorláksson
Gagnaöflun og málflutningur í einkamálum Sigurður Tómas Magnússon og María Ellingsen
Höfundaréttur í upplýsingasamfélagi Ragnar Jónasson
International and European Energy Law Kristín Haraldsdóttir, Catharine Banet og Fanney Rós
Þorsteinsdóttir
Legal English Erlendína Kristjánsson
The Philip C. Jessup International Law Moot Court
Competition I (fyrri hluti)
Þórdís Ingadóttir
Réttarsaga Ragnhildur Helgadóttir
Samkeppnislög í framkvæmd – raunhæft úrlausnarefni Jóna Björk Helgadóttir
Stjórnhættir hlutafélaga Jóhannes Rúnar Jóhannsson
Stjórnsýsluréttur II Margrét Vala Kristjánsdóttir
ML ritgerð Ýmsir
Starfsnám
NÁMIÐ HENTAR EKKI AÐEINS ÞEIM
EINSTAKLINGUM SEM LOKIÐ HAFA GRUNNNÁMI
Í LÖGFRÆÐI HELDUR EINNIG ÞEIM SEM HAFA
HÁSKÓLAPRÓF Í ÖÐRUM GREINUM.
YFIRLIT YFIR KJÖRGREINAR 2013–2015
Rannsóknar- og verkefnatengt 2ja ára meistaranám til ML-gráðu.
Heimilt er að ljúka náminu á fjórum árum.
Nemendur sem hafa lokið grunnnámi í lögfræði geta lokið
fullnaðarprófi í lögfræði með meistaranáminu.
Markmið námsins er að þjálfa og hvetja nemendur til greinandi
og gagnrýninnar hugsunar og vísindalegra vinnubragða.
Einstaklingsbundin námsáætlun.
Helstu einkenni námsins eru mikið val um áherslur og námsleiðir
og margvíslegir möguleikar á sérhæfingu innan lögfræði og
samþættingu við aðrar greinar.
Gefinn er kostur á að ljúka meistaranámi á alþjóðasviði
Umsóknarfrestur um inngöngu í meistaranámið haustið 2013
er til og með 30. apríl.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um meistaranámið á vef
lagadeildar Háskólans í Reykjavík:
www.lagadeild.is
hr.is