Fréttablaðið - 02.03.2013, Side 110
2. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 78
★★★ ★★
Oyama
I Wanna
EIGIN ÚTGÁFA
Oyama er ný hljómsveit skipuð fyrrverandi með-
limum í hljómsveitum eins og Swords of Chaos,
The Fist Fokkers, Me The Slumbering Napoleon
og Sudden Weather Change. Hljómsveitin vakti
töluverða athygli á Iceland Airwaves í fyrra, þar
sem hún spilaði eina tónleika á dag. Í framhaldi
af því gerði hún samning við umboðsskrifstofuna
Projekta. Hún spilaði á By:Larm í Noregi um daginn
og hefur nýlokið stuttri tónleikaferð um England.
I Wanna er sex laga EP-plata. Rafmagnsgítarinn
er mest áberandi í tónlistinni, það er skrúfað vel
upp í honum og vel valdir effektar notaðir til að fá
rétta hljóminn. Þessi tónlist er stundum kennd við
skógláp og hljómsveitir eins og My Bloody Valen-
tine koma upp í hugann, en líka amerískar jaðar-
rokksveitir tíunda áratugarins – sérstaklega Sonic
Youth. Styrkur plötunnar felst í góðum lagasmíðum
(melódískar og flott uppbyggðar) og sannfærandi
flutningi. Veikleikinn er hins vegar að þessi tónlist
er ekki það ferskasta á árinu 2013. Oyama hljómar
enn þá of lík fyrirmyndunum. Hún hefur hins vegar
alla burði til þess að geta tekið tónlistina áfram og
gert eitthvað enn betra. Á heildina litið er I Wanna
fín fyrsta plata sem lofar góðu um framhaldið.
Trausti Júlíusson
NIÐURSTAÐA: Ágæt EP-plata efnilegrar rokksveitar
Á enn eft ir að skapa sér stíl
I WANNA „Styrkur
plötunnar felst í
góðum lagasmíðum
(melódískar og
flott uppbyggðar)
og sannfærandi
flutningi.“
BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
- H.S.S., MBL” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN
- S.S., LISTAPÓSTURINN” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ
-H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
-ROGER EBERT-EMPIRE
LINCOLN KL. 5 14
THE LAST STAND KL. 8 - 10.20 16
THE LAST STAND LÚXUS KL. 8 16
VESALINGARNIR KL. 4.45 - 8 12
VESALINGARNIR LÚXUS KL. 1 - 4.30 12
DJANGO KL. 4.30 - 8 - 10.40 LÚXUS KL. 10.20 16
HÁKARLABEITA 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L
THE HOBBIT KL. 1 (TILBOÐ) - 4.30 12
LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 8 10
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L
LINCOLN KL. 8 - 10 14 / THE LAST STAND KL. 8 16
VESALINGARNIR KL. 5.20 12 / DJANGO KL. 10.40 16
HÁKARLABEITA 2 KL. 2 (TILB.) - 3.40 L
ÁST KL. 5.20 / GRIÐARSTAÐUR KL. 2 / JARÐARFÖRIN KL. 4 L
LINCOLN KL. 2.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 9 14
VESALINGARNIR KL. 2.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 9 12
DJANGO KL. 9 16
LIFE OF PI 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 10
RYÐ OG BEIN KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L
ÁST KL. 8 - 10.20 L
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
-EMPIRE
-THE HOLLYWOOD REPORTER
MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND
-MBL
-FBL
FRÁBÆR MYND MEÐ
GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAU ERU KOMIN AFTUR
NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDDSKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA
JASON STATHAM - JENNIFER LOPEZ
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
V I P
PARKER KL. 5:40 - 8 - 10:30
PARKER VIP KL. 5:30 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD VIP KL. 3 - 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
XL KL. 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 8
JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 3:10 - 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:20 - 3:20
SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:30
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1 - 1:30 - 3:40
KRINGLUNNI
PARKER KL. 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
XL KL. 6
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 - 4
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1 ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40
PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:30 - 5:50
DJANGO UNCHAINED KL. 8
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 3:30 - 5:30
LIFE OF PI 3D KL. 3
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
PARKER KL. 8
THE LAST STAND KL. 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 8 - 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30
HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL KL. 4
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 - 6
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2
AKUREYRI
PARKER KL. 8
GANGSTER SQUAD KL. 10:20
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 2 - 4
XL KL. 10:20
CHASING MAVERICKS KL. 4 - 6
THE IMPOSSIBLE KL. 8
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 6
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
STATHAM Í SINNI
BESTU HASARMYND TIL ÞESSA
-VARIETY-HOLLYWOOD REPORTER
THE LAST STAND 5.45, 8, 10.15(P)
HÁKARLABEITA 2 2, 4
VESALINGARNIR 5.50, 9
DJANGO UNCHAINED 10.15
THE HOBBIT 3D 2(48R), 3.50, 7
HVÍTI KÓALABJÖRNINN 2
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
EIN BESTA HASARMYND ÁRSINS!
ÍSL TAL!
ÍSL TAL!
POWER
SÝNING
KL. 10.1
5
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
Tímar gilda fyrir bæði lau og sun nema annað sé tekið fram
THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:10
BEYOND THE HILLS (16) 17:45
KON-TIKI (12) LAU: 17:50, 20:00 | SUN: 17:50, 22:10
HOLY MOTORS (16) LAU: 22:10 | SUN: 22:00
HVELLUR (L) 20:30
PEE WEE’S BIG ADV. (L) SUN: 20:00 (SVARTIR SUNNUDAGAR)
XL (16) LAU: 22:00
****- Rás 2
****- Fréttablaðið
HVELLUR
*****-Morgunblaðið
KL. 1 SMÁRABÍÓIKL. 3 HÁSKÓLABÍÓIKL. 1 SMÁRABÍÓIKL. 1 SB - 4 HB
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
2D
3D