Fréttablaðið - 02.03.2013, Page 120

Fréttablaðið - 02.03.2013, Page 120
Mest lesið 1 Bíða eft ir útburði úr hitalausum íbúðum 2 Fylgi Sjálfstæðisfl okksins dalar 3 Fréttir af bardaga Gunnars fl jótar að leka út 4 Miklar gleðifréttir fyrir Íslendinga 5 Hera Björk vann söngvakeppnina í Chile VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ERTU VISS UM AÐ ÞÚ VILJIR SPILA? „Það má hiklaust mæla með Geim fyrir spennufíkla. Hún er grípandi og skemmtileg.“ KRISTJANA GUÐBRANDSDÓTTIR / DV NÝ KILJA! Daníel Geir Moritz Starf: Skemmtikraftur, forfalla- kennari og nemi Aldur: 27 ára gamall Maki: Makalaus Börn: Barnlaus Hvenær gerðirðu þér grein fyrir því að það væri góð hugmynd að gera popplag upp úr tuttugu ára gamalli íslenskri kvikmynd? Um leið og ég heyrði Ívar kunn- ingja minn spila þetta á kassa- gítar. Þú varst fyndnasti maður Íslands 2011 og kollegi þinn á RÚV, Gunnar Hrafn Jónsson, var fyndnasti maður landsins í fyrra. Hvaða starfsmaður Ríkisútvarps- ins vinnur í ár? Ég er reyndar ekki lengur á RÚV, en Matti myndi vinna Helga Björns-tvífarakeppni örugglega. Hefur þér tekist að ná þeim hæðum sem Sveinn Waage, fyndn- asti maður Íslands árið 1998, náði? Ég var á þrettánda ári þegar hann vann, þannig að ég bara veit það ekki. En ég sá hann nokkrum árum síðar og hafði mjög gaman af. Hefurðu breytt um áherslur eftir líflátshótanirnar frá Liverpool- aðdáendum í kjölfar pistilsins sem þú skrifaðir um þá? Nei, það hef ég ekki, enda leit ég á þessar hótanir sem mislukkað grín. Hvor er meira töff, Daníel Ágúst eða Daniel Craig? Klárlega Daníel Ágúst. Svalasti afi heims. FIMM SPURNINGAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.