Fréttablaðið - 19.03.2013, Blaðsíða 4
19. mars 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 4
KÖNNUN Nýir kjósendur hafa
meiri áhuga en kjósendur
almennt á því að stjórnarskráin
verði endurskoðuð, viðræðum
við Evrópusambandið (ES) verði
lokið og harðar verði gengið fram
við að vernda umhverfið.
Þetta má lesa úr niðurstöðum
skoðanakönnunar Frétta blaðsins
og Stöðvar 2. Þátttakendur voru
spurðir um afstöðu til fimm mála-
flokka sem líklegt er að tekist
verði á um í komandi alþingis-
kosningum.
Um 71,2 prósent nýrra kjós-
enda telja það mjög eða frekar
mikilvægt að stjórnarskráin
verði endurskoðuð, samanborið
við 58,5 prósent allra kjósenda.
Þá segja 71,7 prósent þeirra
sem fá nú að kjósa í fyrsta skipti
að það sé mjög eða frekar mikil-
vægt að ljúka aðildarviðræðum
við ESB, en 59,4 prósent kjósenda
allra eru sömu skoðunar.
Umhverfismálin virðast ofar í
huga yngra fólksins en kjósenda
almennt. Um 84,8 prósent þeirra
telja mjög eða frekar mikilvægt
að ganga harðar fram í að vernda
umhverfið, en 72,6 prósent kjós-
enda allra deila þeirri skoðun.
Könnun Fréttablaðsins og
Stöðvar 2 var gerð dagana 13. og
14. mars. Könnunin var tvískipt.
Annars vegar var hringt í 1.295
manns á kosningaaldri þar til
náðist í 801 samkvæmt lagskiptu
úrtaki. Hins vegar var hringt í
792 manns sem nú mega kjósa í
fyrsta skipti þar til náðist í 500
samkvæmt lagskiptu úrtaki.
Svarendur skiptust jafnt eftir
kyni og hlutfallslega eftir búsetu
og aldri. Svarhlutfallið var mis-
jafnt eftir spurningum og hópum,
en var á bilinu 51,2 til 95,4 pró-
sent.
brjann@frettabladid.is
Ungir vilja klára viðræður við ESB
Ungt fólk sem fær að kjósa til þings í fyrsta skipti í vor telur mikilvægara en kjósendur almennt að endurskoða stjórnarskrána samkvæmt
könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Unga fólkið er einnig mun áhugasamara um að verja umhverfið og vill frekar klára viðræður við ESB.
DÓMSMÁL Kaupin sem sérstakur saksóknari
hefur ákært fyrir í markaðsmisnotkunar-
málinu gegn stjórnendum og starfsmönnum
Kaupþings banka, sem segir frá á forsíðu
blaðsins, gengu þannig fyrir sig að eigin við-
skipti Kaupþings, þ.e. deild innan bankans,
keyptu laus hlutabréf.
Þegar bankinn var farinn að eiga of mikið
í sjálfum sér, en bankar máttu ekki fara yfir
tíu prósenta hlut, seldi hann bréfin í gegnum
verðbréfamiðlun sína. Þetta gerðist í flestum
tilvikum í utanþingsviðskiptum til vildar-
viðskiptavina, svokallaðra „bréfbera“, sem
keyptu bréfin með lánsfé frá bankanum. Oftast
voru engin veð fyrir þessum lánum og því bar
Kaupþing alla áhættuna. Einnig er ákært fyrir
umboðssvik vegna þessara lána.
Á meðal þeirra félaga sem grunuð
eru um að hafa verið í hlutverki bréf-
bera, og eru tilgreind í ákæru sér-
staks saksóknara, eru Holt Investment
Group, í eigu Skúla Þorvaldssonar,
og Desulo Trading Ltd, í eigu Egils
Ágústssonar. Bæði félög höfðu
keypt hlutabréf í Kaupþingi
fyrir tugi milljarða króna
með lánum frá bankanum
sjálfum. - þsj
Kaupþing lánaði vildarviðskiptavinum fyrir hlutabréfakaupum og bar oftast alla áhættuna sjálfur:
„Bréfberar“ keyptu bréf fyrir tugi milljarða
KAUPÞING Vildarviðskiptavinir Kaup-
þings banka eru taldir hafa tekið þátt í
markaðsmisnotkun með því að kaupa
bréf í bankanum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
ÓLAFUR ÞÓR HAUKSSON
Sérstakur saksóknari hefur
ákært níu manns fyrir aðild
að málinu. 222,1394
GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR
125,35 125,95
189,61 190,53
162,23 163,13
21,758 21,886
21,599 21,727
19,439 19,553
1,3202 1,328
188,3 189,42
Bandaríkjadalur
Sterlingspund
Evra
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Japanskt jen
SDR
GENGIÐ
18.03.2013
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
■ Mjög mikilvægt ■ Frekar mikilvægt ■ Hvorki né ■ Frekar lítilvægt ■ Mjög lítilvægt
➜ Hversu miklu skiptir að gripið verði til aðgerða
vegna skuldavanda skuldsettustu heimilanna?
Nýir
kjósendur
69,6%
Svarhlutfall
Allir
94,0%
Svarhlutfall
58,6% 70,8%
34,5%
17,8%
3,7% 6,8%
1,4% 1,7%1,7% 2,9%
➜ Meðaleinkunn í öllum málaflokkum
Nýir
kjósendur
66,0%
Allir
89,0%
➜ Hversu miklu skiptir að stjórnarskráin verði
endurskoðuð?
40,9% 32,0%
30,3% 26,5%
14,2%
18,7%
6,1%
8,7%
8,5% 14,2%
➜ Hversu miklu skiptir að verðtryggingin verði
afnumin af húsnæðislánum Íbúðalánasjóðs?
50,0% 48,7%
27,7% 23,1%
10,5%
18,7%
2,0%
3,4%
9,8% 6,1%
Nýir
kjósendur
51,2%
Allir
83,6%
➜ Hversu miklu skiptir að ganga harðar fram í
að vernda umhverfið?
60,2% 48,4%
24,6%
16,0%
3,4%
7,1%
2,4%
4,3%
9,4% 24,2%
Nýir
kjósendur
93,4%
Allir
95,4%
➜ Hversu miklu skiptir að aðildarviðræðum við
Evrópusambandið verði lokið?
47,6% 39,3%
24,1% 23,7%
10,6%
20,1%
3,4% 6,5%
14,3% 10,4%
Nýir
kjósendur
69,8%
Allir
88,9%
Meðaleinkunn á skalanum 1 til 5 þar sem 1 er mjög lítilvægt en 5 er mjög mikilvægt.
Nýir kjósendur Allir
Glæsilegt smurbrauð fyrir fundinn í fyrirtækinu
eða veisluna heima.
MATARSNEIÐAR,
SNITTUR & SAMLOKUR
www.nautholl.is www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is S. 599 6660
FYRSTA
SVANSVOTTAÐA
VEITINGAHÚSIÐ
Á ÍSLANDI
Skuldavandinn 4,5 Skuldavandinn 4,5
Umhverfismál 4,4 Umhverfismál 4,0
Stjórnarskráin 3,9 Stjórnarskráin 3,5
Evrópusambandið 3,9 Evrópusambandið 3,4
Verðtryggingin 4,1 Verðtryggingin 4,0
Elísabet
Margeirsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
Fimmtudagur
5-10 m/s.
ÁFRAM SVALT Heldur hvasst víða á landinu í dag og bætir í úrkomu um norðan- og
austanvert landið. Dregur úr vindi og úrkomu á morgun og hlýnar örlítið.
-3°
11
m/s
-2°
11
m/s
-1°
9
m/s
2°
12
m/s
Á morgun
8-13 m/s NV-til, annars hægari.
Gildistími korta er um hádegi
1°
-1°
0°
-1°
-2°
Alicante
Basel
Berlín
18°
5°
0°
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
-1°
9°
6°
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
-1°
-1°
22°
London
Mallorca
New York
9°
18°
6°
Orlando
Ósló
París
28°
-3°
9°
San Francisco
Stokkhólmur
16°
-2°
-1°
7
m/s
0°
13
m/s
-2°
8
m/s
-2°
12
m/s
-4°
7
m/s
-2°
12
m/s
-6°
8
m/s
1°
0°
1°
-1°
-1°