Fréttablaðið - 19.03.2013, Blaðsíða 28
19. mars 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 20
BAKÞANKAR
Álfrúnar
Pálsdóttur
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
KROSSGÁTA
PONDUS Eftir Frode Øverli
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
MYNDASÖGUR
LÁRÉTT
2. tungl, 6. klafi, 8. laug, 9. háð, 11.
tveir eins, 12. gnótt, 14. högni, 16.
tveir eins, 17. ar, 18. bjálki, 20. skst.,
21. ættgöfgi.
LÓÐRÉTT
1. nef, 3. í röð, 4. þarfsemd, 5. svelg,
7. æxlunarfæri, 10. haf, 13. sægur, 15.
snafs, 16. frændbálkur, 19. persónu-
fornafn.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. máni, 6. ok, 8. bað, 9. gys,
11. uu, 12. gnægð, 14. fress, 16. ææ,
17. ryk, 18. tré, 20. no, 21. tign.
LÓÐRÉTT: 1. gogg, 3. áb, 4. nauðsyn,
5. iðu, 7. kynfæri, 10. sær, 13. ger, 15.
skot, 16. ætt, 19. ég.
Holy
diver!
Twong!
Gríptu,
Pondus!
Róaðu þig
niður, Jói!
... og farðu
að kaupa
þér nýja
veiðistöng!
Já, þessi
er kannski
aðeins of
mjúk...
Ég get ekki beðið eftir því að flytja
héðan út, fara í menntaskóla
og búa alveg einn …
...áður en ég ákveð að flytja aftur
heim í sex eða sjö ár
meðan ég leita mér að vinnu.
Ef einhver af
yfirmönnunum
gengur fram hjá,
reynið þá að líta
út fyrir að eiga
ekki annríkt.
KVARTANA-
DEILD
Um hvað ertu
að hugsa?
Áætlanir...
…elda hádegismat, kvöldmatinn á
morgun, bólusetningar, brúðkaupskjólinn
hennar Sollu, þvagsýrugigtina hennar
mömmu, ástandið í Miðausturlöndum,
breytingaskeiðið, nærbuxnaför...
Um hvað ert þú að hugsa?
Bjór.
Gríptu!!
Tilboðsvörur á frábæru verði
70%afsláttur
allt að
af völdum vörum og
sýningareintökum Borðstofustólar frá 4.900 kr Heilsukoddar 2.900 kr
Borðstofuborð frá 40.000
Höfðagaflar frá 5.000
Sjónvarpsskápar frá 25.000
Rúm 153cm frá 157.000
Púðar frá 2.900
Torino
Fjarstýringavasar frá 2.500
Hægindastólar frá 99.000
Tungusófar frá 75.400
Hornsófar frá 119.450
Sófasett frá 99.900
Mósel
AquaClean áklæði
kynningarafsláttur AquaClean áklæði er sérstaklega auðvelt að hreinsa
aðeins með vatni!
H Ú S G Ö G N
Hornsófar - Tungusófar - Sófasett
Sófasett - Hornsófar - Tungusófar
Tungusófar - Sófasett - Hornsófar
Nýtt
Nýtt
Basel
Verslun okkar er opin:
Virka daga kl.9-18
Laugardaga kl.11-16
Sunnudaga lokað
Patti verslun I Dugguvogi 2 I Sími: 557 9510 I vefsíða www.patti.is
Skipholti 29b • S. 551 0770
NÝ SENDING AF VORVÖRUM!
Allt fyrir sumarfríið og fermingarnar.
50% AFMÆLISAFSLÁTTUR
AF VÖLDUM VÖRUM.
Save the Children á Íslandi
Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið, það er alltaf að skamma mann.“ Þessi lína er oft
sungin af frumburðinum á heimilinu þessa
dagana, ásamt öðrum stór skemmti legum
línum úr Laginu um það sem er bannað.
„Það má ekki pissa bak við hurð“ og „Það
má ekki hjóla inní búð“ eru einnig vinsælar
línur úr textanum og vafalaust eitthvað sem
mín kona hefur íhugað að prófa einhvern
tímann á sinni fimm ára ævi.
ÞESSI texti hittir einmitt beint í mark
núna þegar snemmbúið gelgjuskeið er að
læðast að stúlkunni og hún er að uppgötva
sig sem sjálfstæða mannveru. Við foreldr-
arnir erum eins og biluð plata með orðið
„ekki“ fast á tungunni daginn út og inn.
Ekki hlaupa á bílastæðinu. Ekki drekka
gos. Ekki fikta í fjarstýringunni. Ekki
suða í búðinni. Það er skemmst frá því
að segja að allt ofangreint hefur hún
prófað þrátt fyrir boð og bönn. Sem er
eðlilegt enda tilheyrir tilraunastarf-
semi þessu þroskastigi eins og svo
mörgum öðrum á lífsleiðinni.
RÉTT eins og nánast öll þjóðin
hef ég fylgst með fréttaflutningi
af kynferðisbrotum gegn börn-
um undanfarnar vikur og mán-
uði. Fjölmiðlar hafa flett ofan
af hverju málinu á fætur öðru
og almenningur hefur furðað
sig á því hvernig stendur á
því að enginn kom börnum til
bjargar fyrr. Full viðbjóðs hef ég neytt mig
til að lesa hrottafengnar lýsingar fórnar-
lamba á ofbeldinu. Maður byrjar að tengja
sögurnar við þá sem standa manni næst
og hugsa hvernig í ósköpunum hægt sé að
koma í veg fyrir að svona lagað komi fyrir.
FORELDRAHLUTVERKIÐ er jafn flókið
og það er skemmtilegt. Ástæðan fyrir því
að við erum að ávíta börnin okkar er vegna
þess að við erum hrædd um þau. Nú fer að
renna upp sá tími á mínum fimm ára ferli
í móðurhlutverkinu að ég get ekki fylgt
barninu hvert fótspor. Grunnskólatímabilið
er handan við hornið með sínum úti leikjum
og bekkjarferðum fjarri verndarvæng
foreldranna. Hvernig í ósköpunum á ég að
greina henni frá hættunum án þess að bein-
línis hræða hana? Hvernig get ég bannað
henni að tala við ókunnuga án þess að gera
hana að barni sem felur sig í pilsfaldinum
ef á hana er yrt? Og ef ég segi „ekki tala
við ókunnuga“, verður það ekki sama sagan
og með hin boðin og bönnin, hún verður að
prófa?
TEXTINN í ofangreindu lagi er ákveðið
skot á okkur fullorðna fólkið sem reynum að
feta okkur áfram í foreldrahlut verkinu sem
engin uppskrift er að. Við missum okkur í að
banna hluti sem skipta litlu máli í stóra sam-
henginu en eigum svo í vandræðum þegar
mikið liggur við. Þetta er fín lína á milli
þess að banna það sem banna skal og þess að
eyða ekki púðri í hið léttvæga.
Það sem er bannað