Fréttablaðið - 19.03.2013, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 19.03.2013, Blaðsíða 8
19. mars 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | gir að Viðskiptavinur smálána fyrirtækis-ins Kredia, sem fékk 25 þúsund króna lán 3. janúar síðastliðinn til 30 daga, varð að greiða fyrir fram ákveðinn lántöku kostnað upp á rúmar átta þúsund krónur þótt hann hygðist greiða lánið eftir fimm daga, hinn 8. janúar. „Þetta er fáránlegt. Ég gat borg-að lánið, sem ég tók til 30 daga, strax eftir fimm daga. Ég vildi þá fá lántökukostnaðinum breytt en það var ekki hægt, ekki einu sinni í kostnað vegna 15 daga láns,“ segir Albert Þór Gíslason, sem hætti við að greiða lánið strax þótt hann gæti. „Ég græði ekkert á því.“Hjá Kredia, þar sem láns tíminn er 15, 22 eða 30 dagar, fengust þær upplýsingar hjá starfsmanni þjónustuvers að ekki væri hægt að breyta eftir á. Lántökukostnaður miðaðist við þann lánstíma sem upphaflega var ákveðinn.Albert segir skilmála annarra smálánafyrirtækja öðruvísi. „Hjá Hraðpeningum, þar sem láns-tíminn er 15 eða 30 dagar, er hægt að breyta lántöku kostnaðinum. Vilji maður til dæmis endurgreiða 30 daga lán strax er hægt að breyta kostnaðartímabilinu í 15 daga. Ég veit að það er einnig hægt að breyta eftir á hjá 1909.is.“Á vefsíðu smálánafyrirtækisins Mula.is segir að sé lán endurgreitt fyrir eindaga lækki kostnaðurinn við lántökuna að tiltölu. - ibs Vildi endurgreiða smálán fyrir eindaga:Fékk ekki lántöku-kostnaðinum breytt LÁN Skilmálar smálánafyrirtækja vegna endurgreiðslu fyrir eindaga eru mis-munandi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI u i s h p la u in m Í f se KD eða hve Á sky fall þeir breg öðru þega gæð að be mínú verst SAMFÉLAGSMÁL Smálána fyrirtæk- ið Kredia lokaði lánarei kningi 21 árs manns að tilstuðla n móður hans. Þjónustufulltrúi K redia bað þó móður mannsins, D agbjörtu Steindórsdóttur, að láta h ann ekki vita af fyrirkomulaginu . Hún bað fyrirtækið um að fella niður skuldir sonar sí ns í ljósi ákvörðunar fy irtækj anna um að fella niður skuldir geðfatl- aðra einstaklinga, en so nur henn- ar dvelur nú á Vogi í áf engis- og fíkniefnameð- ferð. Kredia varð ekki við bón konunnar, en bauðst til að loka á viðskipti mannsins eins og áður sagði. „Hins vegar, ef þú vi lt , getum við lokað á reikningsvið- skipti [sonar þíns] þanni g að hann eigi ekki kost á lántöku h já okkur. Best er þá að þú greinir [honum] ekki frá því fyrirkom ulagi því annars getum við ekki staðið á með lokunina,“ segir í t ölvupósti frá Krediu til Dagbjarta r. Í öðrum tölvupósti segir svo a ð beiðni hennar hafi verið afgrei dd. Í svari Kredia kom einn ig fram að niðurfellingarnar sé u einung- is bundnar við þá sem séu skil- greindir geðfatlaðir af geðlækn- um og geti sýnt fram á v ottorð þar um. Hún hafði einnig sam band við Hraðpeninga, sem gáfu sér fjórar vikur til að svara. Sonu r hennar skuldar um hálfa millj ón króna hjá fyrirtækjunum tveim ur. „Alkóhólismi er geðsjú kdóm- ur. Hvers vegna er þá e kki hægt að senda vottorð frá Vog i til að fá skuldir þeirra sjúkling a felldar niður?“ spyr Dagbjört . „Það er eitthvað bogið við að þe gar ungt fólk borgar ekki skul dir sínar lendi það í snörunni hj á þessum fyrirtækjum.“ Þórarinn Tyrfingsson , yfir- læknir á Vogi, segir rétt indi alkó- hólista illa tryggð í sam félaginu. „Réttur þeirra er að engu tryggður og það hefur le ngi verið þannig,“ segir hann. „M enn hafa skrifað undir skuldb indingar undir áhrifum sem þeir geta ekki staðið undir. Þegar þæ r upplýs- ingar liggja fyrir ætti r áðgjafinn að tryggja rétt þess fólk s og smá- lánafyrirtækin ættu að f ella niður þessar skuldbindingar sé u útgefin vottorð frá fagaðilum.“ Haukur Örn Birgisson, l ögmað- ur Útlána, samtaka smál ánafyrir- tækja, svaraði ekki spu rningum Fréttablaðsins í gær. sunna@frettabladid.is Báðu móður fíkils að l yna samkomulagi Smálánafyrirtækið Kred ia lokaði á viðskipti man ns að beiðni móður han s og bað hana að halda því le yndu fyrir syni sínum. K onan vildi fá niðurfellin gu fyrir so sin , sem er alk óhólisti. Réttindum fíkla ábótavant, segir yfirlæk nir. ÞÓRARINN TYRFINGSSON SMÁLÁN Samtök smálánaf yrirtækja hafa ákveðið að f ella niður skuldir geðfatlað ra einstaklinga hjá fyrirtækjun um. Best er þá að þú greinir [honum] ekki frá því fyrirkomulagi því annars getum við ekki staði ð á með lokunina. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI KRED IA r sv l iði Orra fjárhags- og m ur Nú nna ón- a si íkj- g- di lks er - þeb B: - N a í h v i Ve M a EGYP land venj hafa sem A í ka opn ste str tím sta „E ur öll M Egyp Stj m dag og sunnud g allt niður í tíu stig, en s pár gera á sekúndu. KAFFI ráða s l orð , en a á sku- að. Samanlagður kostnaður lánþega vegna vaxta og innheimtu af lánum má aldrei verða hærri en 50 pró- sent af lánsfjárhæðinni, samkvæmt lögum um neytendalán sem Alþingi samþykkti samhljóða í gær. Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þetta koma í veg fyrir allt of háan kostnað sem víða hafi viðgengist. „Hér hefur viðgengist á mark- aðnum lánastarfsemi sem hefur falið í sér margra hundraða prósenta vexti, og algjörlega fárán- legan kostnað. Þar ber hæst svo- kölluð smálánafyrirtæki, en líka ýmis önnur skemmri lánsform sem hafa verið með ótrúlega háa vaxta- prósentu.“ Helgi segir það alltof lengi hafa viðgengist að fólki hafi, við lántöku, verið sýndir útreikningar sem miði afborganir við verðbólgumarkmið Seðlabankans eða jafnvel 0 pró- senta verðbólgu. Það verður ólög- legt samkvæmt frumvarpinu, miðað verður við raunverulega verðbólgu og meðaltal síðustu tíu ára. Krafa um upplýsingar Frumvarpið eykur einnig aðhald með lánveitingum með kröfum um lánshæfis- og greiðslumat þegar um hærri fjárhæðir er að ræða. Helgi óttast ekki að það takmarki aðgang að lánsfjármagni. „Samþykkt frum- varpsins á ekki að breyta í veiga- miklum atriðum aðgangi fólks að lánsfé, en fyrst og fremst tryggja að vandað sé til veitingarinnar og að neytendur séu vel upplýstir um það sem þeir eru að gera.“ Örn Arnarson, sér fræðingur hjá Samtökum fjármálafyrir- tækja, segir að lögin þýði meiri umsýslu þegar kemur að smærri lánafyrirgreiðslu. Eðlilega haldist hærri kostnaður í hendur við meiri umsýslu. „Það er búið að sníða stóru agnúana af frumvarpinu við vinnslu þess. Við erum sammála markmiði laganna um að auka neytendavernd. Hins vegar leggur þetta frumvarp nýjar kvaðir á fjármálafyrirtæki, ekki síst viðskiptamenn. Minni- háttar fjármálafyrirgreiðsla, sem hingað til hefur getað gengið hratt fyrir sig, verður þyngri í vöfum.“ Tekið á smálánum Steingrímur J. Sigfússon, atvinnu- vega- og nýsköpunarráðherra, lagði frumvarpið fram. Hann segir það bæta réttarstöðu lánveitenda umtalsvert og fela í sér breytingar á neytendatilskipun. „Síðast en ekki síst tekur það á smálánunum og setur þak á það hvað hægt er að setja háa vexti.“ Útlán – samtök fjárlánafyrir- tækja án umsýslu, eða smálána- fyrirtækjanna – sendi umsögn um frumvarpið til efnahags- og viðskiptanefndar. Þar sagði að í Evróputilskipuninni sem lögin Kolbeinn Óttarsson Proppé kolbeinn@frettabladid.is Alþingi bannar háa vexti á smálánum Alþingi samþykkti lög um neytendalán í gær. Samanlagður kostnaður af vöxtum og innheimtu má aldrei verða meiri en 50% af lánsfjárhæð og upplýsingar til lánþega um kostnað og afborganir verða auknar. Tekur á smálánafyrirtækjum. Alþingi samþykkti breytingartillögu Eyglóar Harðardóttur um að hægt sé að óska eftir flýtimeðferð í gegnum dómskerfið þegar kemur að deilum um verðtryggð lán. Eygló segir það vera skýr skilaboð frá Alþingi um að mikilvægt sé að losa um þá óvissu um lögmæti fram- kvæmdar verðtryggingar sem uppi sé á Íslandi. „Að sama skapi gerði ég athugasemdir við það hvernig löggjafinn hefur skilið það eftir hjá dómstólum að túlka samningarétt, eða kröfurétt, almennt, þegar kemur að ágreiningi í einkamálum. Þetta hefur verið stóri vandinn þegar hefur komið að gengistryggðu lánunum og það gildir í raun og veru áfram með neytendalánin. Í greinargerð með frumvarpinu segir að ekki sé sagt nákvæmlega til í lögunum hvaða áhrif það hefur á samningssambandið. Það getur því þurft að fara fyrir dómstóla og það hefur sýnt sig að það er ekki hver sem er sem treystir sér til að fara með sín lán þá leið.“ Flýtimeðferð fyrir dómstólum www.sonycenter.is Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni / 569 7700 Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri / 569 7645 Hágæða vatnsþéttur Android snjallsími SONY XPERIA Z 5” TFT snertiskjár með HD upplausn 13 megapixla myndavél, LED flass HD videoupptaka VERÐ 139.990.- Vatnsþéttur Android snjallsí SONY XPERIA V 4,3” TFT snertiskjár með HD upplau 13 megapixla myndavél, LED flass HD videoupptaka VERÐ 99.990.- Frábær Android snjallsími SONY XPERIA TIPO 3,2” TFT snertiskjár með HD upplausn 5 megapixla myndavél, LED flass Videoupptaka VERÐ 22.990.- Góð kaup á snjallsíma SONY XPERIA J 4” TFT snertiskjár með HD upplausn 5 megapixla myndavél, LED flass Videoupptaka VERÐ 43.990.- Vatns og rykvarinn Android snjallsími SONY XPERIA GO 3,5” TFT snertiskjár með HD upplausn 5 megapixla myndavél, LED flass HD Videoupptaka VERÐ 48.990.- mi sn Snjallar fermingargjafir frá Sony Frábært verð! FJÁRMÁL Þrjú ný sm álánafyri tæki hafa tekið til starfa á síðustu mán- u um og bítast nú fimm fyrirtæki um markaðinn. N ýju fyrirtækin bjóða hærri fjárh æðir til láns en þau sem fyrir voru . „Við teljum mjög ikilvægt að koma böndum á þ etta þannig að það sé öllum ljóst á hvaða kjörum þessi lán séu og hv aða réttarstöðu menn hafa,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, efnahag s- og viðskipta- ráðherra. Lagafrumvarp St eingríms um neytendalán liggur nú fyrir Alþingi. Þar eru smálánin f elld undir neyt- endalán í lögunum , sem setur fyr- irtækjum sem veit a slík lán ítarleg skilyrði fyrir lánve itingunum. Steingrímur segir þetta vænleg- asta kostinn til að t aka á starfsemi smálánafyrirtækja nna. Samkvæmt frumvarpinu mun Neytendastofa hafa eftirlit með lá nafyrirtækjun- um. Starfsemi þeirra hefur verið harðlega gagnrýn d frá því þau fyrstu tóku til sta rfa árið 2009. Í umsög velferðarv aktarinnar, sem starfar á vegum velferðarráðu- neytisins, um frumv arp Steingríms, segir að illa sett fól k sé sérstaklega berskjaldað fyrir m arkaðssetningu fyrirtækjanna og v extir séu gríðar- lega háir. Í umsögninni segi r að réttlæta megi að banna slí k lán með öllu. Steingrímur segist ekki vilja ganga svo langt. „Ég held að það sé vænlegast að taka á þessu þ annig að fella þetta undir lög um neytendalán. Svo getur maður v elt því fyrir sér hversu ábatasamt það verður þá,“ segir Steingrímur. Hann segist vona st til þess að frumvarpið verði rætt á Alþingi í vikunni. Mikill á hugi sé á því í þinginu að það nái fram að ganga sem fyrst. Tvö elstu smálán afyrirtækin, Kredia og Hraðpe ningar, hafa frá upphafi lánað all t að 40 þúsund krónur í einu. Þrj ú ný fyrirtæki hafa nú tekið til s tarfa, og bjóða þau öll upp á allt að 100 þúsund króna lán. Tvö þei rra, fyrirtækin Smálán og 1909, er u raunar tengd Kredia annars veg ar og Hraðpen- ingum hins vegar. Þ að þriðja, Múla, er þeim ótengt, en það lánar einnig allt að 100 þúsund k rónur. Óskar Stefánsson, rekstrarstjóri Hraðpeninga, segir 1909 hafa verið stofnað í því skyn i að bjóða neyt- endum annað lán afyrirkomulagi en þekkst hafi á s málánamarkaði og höfða með því til eldri mark- hóps. 1909 bjóði h ærri lán, fleiri lánamöguleika og meiri sveigjan- leika í greiðslum en Hraðpeningar. - bj, mþl *Samkvæmt prentmi ðlakönnun Capa Við t ljum mjög miki lvægt að koma bönd um á þetta þannig að það sé öllu m ljóst á hvaða kjöru m þessi lán séu og hvað réttarst öðu menn hafa. STEINGRÍMUR J. SI GFÚSSON EFNAHAGS- OG VIÐ SKIPTARÁÐHERRA. r Söguleg stund í hand bolta: HK meistari Kom bö dum á s málánin Fyrirtækjum sem veita smálán hefur fjölgað úr tveimur í fimm. Þrjú fyrir tæki bjóða allt að 100 þúsund króna lán. Brýnt a ð lög u eytenda lán verði samþykk t til að koma bönd um á smálánin seg ir ráðherra. raordinary General 10.00 a.m. with the 7 December 2010 2012. ciding on elating to irectors ffice of FJÁRMÁL Eðlilegt væri að rann- saka hvaða þjóðfélagshópar nýta sér helst þjónustu smálánafyrir- tækja, enda ljóst að slík lán geta aukið mjög á vanda fólks sem er komið í öngstræti með sín fjár- mál, segir Lára Björnsdóttir, for- maður Velferðarvaktarinnar.Eins og Fréttablaðið sagði frá í gær hefur smálánafyrir tækjum sem starfa hér á landi fjölgað úr tveimur í fimm á síðustu mánuðum, auk þess sem nýju fyrirtækin lána hærri upphæðir. Áður var að hámarki hægt að fá 40 þúsund krónur lánaðar í einu hjá hverju fyrirtæki, en nýju fyrir tækin þrjú bjóða öll upp á allt að 100 þúsund króna lán.Lára segir ásókn í lánsfé hafa komið ýmsum í vanda á síðustu árum. Nú þegar bankar fari mun varlegar í að lána fé skjóti skökku við að smálánafyrirtækin auki við útlán sín. Ætti að sko a hvaða hópa taka sm láSmálán geta aukið vanda þeirra sem eru illa staddir segir formaður Velf rðar- vaktarinnar. Erfitt gæti reynst ð ranns ka hverjir nýta sér þjónustuna. Lög- maður Kredia fagnar lagasetni gu en telur tjórnvöld ætla að ganga of langt. Haukur Örn Birgisson, lögmaður Kredia, sagði í samtali við fréttavefinn Vísi að Kredia fagnaði því að setja ætti lög um starfsemina. Það gæti orðið til þess að „gróusögur“ um starfsemina hætti. Hann segir frumvarp Steingríms þó ganga of langt. Það sé í raun aðlögun að evrópskri tilskipun sem nái aðeins til lána yfir 200 evrum, sem samsvarar um 33 þúsund krónum. Haukur segir í samtali við Vísi að heppilegra væri að miða við sömu upphæð í íslenskum lögum. Segir ný lög geta slegið á „gróusögur“ SMÁLÁNASÍÐUR Nýju smálánafyrirtækin bjóða lán að fjárhæð allt að 100.000 krónum til 30 daga eða skemur. Vextirnir af lánunum eru mjög háir, hundruð ef ekki þúsund prósenta á ársgrundvelli. Lítið er vitað um þann hóp sem tekur lán hjá smálánafyrir- tækjum, og ákveðnum vandkvæð- um bundið að rannsaka það, segir Lára. Þannig sé með öllu óvíst að Persónuvernd myndi heimila rannsóknir til að leiða í ljós hvaða hópar nýta sér þjónustuna. Tvö smálánafyrirtæki, Kredia og Hraðpeningar hafa verið starfandi frá árinu 2009, en þrjú til viðbótar hafa bæst við á árinu. Samkvæmt ársreikningi Hrað- peninga hagnaðist fyrirtækið um 14,3 milljónir króna á árinu 2010, sem var fyrsta heila starfs- ár fyrirtækisins. Kredia hefur enn ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2010. Frumvarp efnahags- og við- skiptaráðherra um neytendalán liggur nú fyrir Alþingi, en óvíst er hvenær það kemst á dagskrá þingsins. brjann@frettabladid.is magnusl@frettabladid.is rátt fyri að ekki lægju MÆTTI EKKI Sigurður Einarsson hefur aldrei mætt fyrir dóminn í þessu máli. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Talsmaður Huang Nubo segir unnið að stofnun félags til að s j Eðlilegt að t k Helst at iði nýju neytendalánalaganna ➜ Samanl gð upp- hæð vaxta og innheimtukostn- aða á aldrei v ra hærri en sem nem- ur 50 pró sentum af lánsfjárhæð á ársgrundvelli. ➜ Fólk se tekur verðtryggð lán verð upplýst um kostnað við lán og afborg nir, miðað við raunv rðbólgu o tíu ára meðaltal. ➜ Þegar um hærri fjárhæðir er að ræða verður gerð krafa um lánshæfis- og greiðslumat. innleiða sé hvergi kveðið á um hámarksvexti neytendalána og því sé óheimilt að setja slíkt í lög hér. „Það er mat Útlána að verði sett inn ákvæði í lög um neytendalán sem kveður á um 50% hámark á árlega hlutfallstölu kostnaðar verði það til þess að smálánafyrir- tækin leggist af þar sem starfsemin verður ekki lengur arðbær.“ Þá sagði í umsögn smálánafyrir- tækisins Múla að slíkt hámark gæti leitt til þess að „ómögulegt verði að veita neytendum þessa þjónustu“. Steingrímur segir að ef smálána- fyrirtækin finni sér ekki markaðs- stöðu innan laganna verði svo að vera. „Það er náttúrulega algjör- lega ljóst að menn geta ekki stundað hvaða okurlánastarfsemi sem er, eftir setningu þessara laga. Það er eindreginn vilji löggjafans að hafa það þannig.“ Ekki náðist í Hauk Örn Birgis- son, talsmann Útlána, við vinnslu fréttarinnar. Lög um fjármálalán Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir lögin skref í rétta átt en þó sé ekki nóg að gert. „Ástæða þess að Framsóknar- flokkurinn studdi ekki frum varpið, en lagðist ekki gegn því, er sú að við teljum að ekki sé verið að gæta hagsmuna neytenda nægjanlega þegar kemur að fasteignalánum. Það vantar almenna löggjöf um fasteignalán og það er ekki verið að vernda neytendur nægjanlega þegar kemur að lántöku vegna fast- eignakaupa.“ Steingrímur hefur skipað nefnd til að vinna að rammalagasetningu um fasteignaveðlán til íbúðakaupa. Það næst þó ekki í gegn á þessu þingi. Hér hefur við- gengist á markaðnum lánastarfsemi sem hefur falið í sér margra hundraða prósenta vexti og algjörlega fáránlegan kostnað. Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ➜ Smálánafyrirtækin lána allt að 80 þúsund krónur í allt að einn mánuð. ➜ Vextir smálána geta numið allt að 600%, að því er segir í athuga- semdum við frum- varpið um neytendalán. 600% Allt að vextir ASKÝRING | 8 UM HVAÐ SNÚAST NÝ LÖG UM NEYTENDALÁN?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.