Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.04.2013, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 24.04.2013, Qupperneq 4
24. apríl 2013 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 4 ➜ Stjórnarflokkarnir eru með samanlagt 23,7 prósenta fylgi og 17 þingsæti samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokk hefur minnkað frá því í síðustu viku, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá samanlagt nærri helming atkvæða kjós- enda, 49,7 prósent. Þeir fá þrátt fyrir það talsvert meira en helming þingmanna, alls 36 af 63, eða 57 prósent þingmanna. Ástæðan er meðal annars sú að ríflega tíundi hver kjósandi ætlar að kjósa fram- boð sem ekki eru líkleg til að ná þingsæt- um miðað við niðurstöður kannana. Alls ætla 25,9 prósent að kjósa Fram- sóknarflokkinn nú, og er hann enn stærsti flokkurinn. Stuðningurinn hefur dalað frá könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 í síðustu viku, þegar 30,3 prósent ætluðu að kjósa flokkinn. Yrðu niðurstöður kosn- inga í takt við könnunina fengi Framsókn- arflokkurinn 19 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur einnig dalað milli kannana. Alls ætla 23,8 pró- sent að kjósa flokkinn nú, samanborið við 26,9 prósent fyrir viku. Þessi stuðningur myndi skila flokknum 17 þingmönnum. Samfylkingin er þriðji stærsti flokkur- inn samkvæmt könnuninni, en fylgið er ekki svipur hjá sjón samanborið við nærri 30 prósenta kjörfylgi. Alls ætla 13,3 pró- sent að kjósa Samfylkinguna nú, svipað hlutfall og fyrir viku, og fengi flokkurinn 10 þingmenn kæmu þessar tölur upp úr kjörkössunum. Fylgi Vinstri grænna hefur aukist frá því í síðustu viku, og ætla 10,4 prósent að kjósa flokkinn nú samanborið við 7,9 pró- sent í síðustu könnun. Nærri 22 prósenta kjörfylgi flokksins er þó fráleitt í augsýn. Flokkurinn fengi sjö þingmenn yrðu þetta niðurstöður kosninga. Björt framtíð bætir einnig við sig milli kannana. Um 8,1 prósent styður flokkinn nú samanborið við 6,5 prósent í síðustu könnun. Flokkurinn fengi sex þingmenn samkvæmt könnuninni. Píratar mælast nú með stuðning 6,3 prósenta kjósenda, 0,7 prósentustigum meira en í síðustu viku. Flokkurinn fengi fjóra þingmenn samkvæmt þessu. brjann@frettabladid.is Stuðningur við B- og D-lista dalar Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá samanlagt 36 þingmenn þó þeir séu aðeins með tæplega 50 prósent atkvæða samkvæmt niðurstöðum könnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Ríflega tíundi hver kjósandi ætlar að kjósa flokka sem ekki eru líklegir til að ná mönnum á þing. Úrtakið í könnuninni var 1.390 manns en hringt var þar til náðist í 1.000 samkvæmt lagskiptu úrtaki mánudaginn 22. apríl og þriðjudaginn 23. apríl. Svarhlutfallið var 71,9 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfalls- lega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Ef ekki fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var spurt: Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern annan flokk? Alls tóku 67,4 prósent þátttakenda í könnuninni afstöðu til spurningarinnar. ➜ Aðferðafræðin Ríflega tíundi hver kjósandi ætlar að greiða atkvæði sitt framboði sem nær ekki mönnum á þing, samkvæmt niðurstöðu könnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Alls ætla 11,1 prósent að kjósa eitthvað af níu framboðum sem eru í þeirri stöðu þremur dögum fyrir kosningar. Af þeim framboðum sem ekki ná inn þingmönnum er staða Lýðræðisvaktarinnar, Hægri grænna, Flokks heimilanna og Dögunar best. Framboðin fjögur eru öll með um 2,5 prósenta fylgi samkvæmt könnuninni. Staðan er erfiðari hjá Húmanistaflokknum, Regnboganum, Sturlu Jónssyni, Lands- byggðarflokkinum og Alþýðufylkingunni. Stuðningur við þessi framboð er innan við eitt prósent. Einn af tíu kýs flokk sem kemst ekki inn HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 22. OG 23. APRÍL 2013FYLGI FLOKKANNA H úm an is ta - fl ok ku ri nn Fr am fa ra - fl ok ku ri nn La nd sb yg gð ar - fl ok ku ri nn A lþ ýð uf yl ki ng in R eg nb og in n 40% 30% 20% 10% 0% 8, 3% 3, 5% 0, 6% 2, 6% 0, 4% 1, 4% 2, 8% P ír at ar Fl ok ku r he im ila nn a Lý ðr æ ði s- va kt in D ög un 0, 8% 6, 5% 0, 0% 2, 4% 0, 0% 0, 7% 0, 1%2, 5% 8, 1% 2, 5% 0, 1% 1, 7% 0, 1%2, 6% 0, 0% 3 ,0 % 5, 6% 10 ,4 % 2, 4% 0, 1% 0, 1% 0, 0% ■ Fylgi í könnuninni nú ■ Fylgi í könnun 15. og 16. apríl ■ Fylgi í könnun 3. og 4. apríl ■ Fylgi í könnun 13. og 14. mars ■ Kosningarnar 200930 ,3 % 26 ,9 % 23 ,8 % 25 ,9 % 13 ,7 % 13 ,3 % 7, 9% 40 ,0 % 17 ,8 % 9, 5% 0, 6% 5, 6% 5, 6% 6, 3% SKIPTING ÞINGSÆTA Miðað við könnunina 15. og 16. apríl 2013 2 9 16 19 11 3 Dögun 2 Píratar 1 Utan flokka HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 22. OG 23. APRÍL 2013 Miðað við könnunina 23. og 24. apríl 2013 19 17 10 4 7 6 kjósenda ætla að kjósa annað hvort Framsóknar- fl okkinn eða Sjálfstæðisfl okk 49,7% 2013 207,2419 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 117,13 117,69 178,37 179,23 152,03 152,89 20,393 20,513 19,824 19,940 17,722 17,826 1,1879 1,1949 175,73 176,77 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR GENGIÐ 23.04.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is bakaðar kjúklingabringur Prófaðu bökuðu kjúklingabringurnar, fylltar með ferskum kryddjurtum og rjómaosti. Gottimatinn.is LÖGREGLUMÁL Lögreglan á höfuðborgar- svæðinu hefur undanfarnar vikur og mánuði yfirheyrt hátt í sextíu manns sem grunaðir eru um vændiskaup. Þeir eru á aldrinum 16 til 70 ára. Þá hefur sjö vændiskonum, fimm erlendum og tveimur íslenskum, verið veitt aðstoð og ráðgjöf vegna málanna. Þetta er meðal þess sem kom fram á sam- eiginlegum blaðamannafundi fulltrúa lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ríkislög- reglustjóra, lögreglunnar á Suðurnesjum og tollstjóra í gær. Þar var farið yfir árangur- inn af vinnu sérstaks teymis um rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars í tilefni þess að í gærmorgun samþykkti ríkisstjórnin tillögu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að veita 25 milljóna aukafjárveitingu í það verkefni. Karl Steinar Valsson frá lögreglunni á höfuð borgarsvæðinu fór yfir það að vinna hópsins hefði gert það að verkum að veru- lega hefði dregið úr starfsemi vélhjóla- gengja hérlendis. Það hefði aftur skapað svigrúm fyrir teymið að leggjast í rannsóknir á vændis- markaðnum, aðallega með áherslu á netið. Á fundinum kom fram að nú væru tvö mansalsmál tengd vændi til skoðunar og tvö önnur tengd almenna vinnumarkaðnum. - sh Umfangsmikil vændisrassía hefur staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu um nokkurt skeið: Um 60 vændiskaupendur voru yfirheyrðir Á BLAÐAMANNAFUNDINUM Kári Gunnlaugsson frá Toll- inum, Jón Bjartmarz frá Ríkislögreglustjóra, Gunnar Schram frá lögreglunni á Suðurnesjum og Karl Steinar Valsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Soff ía Sveinsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Föstudagur Snýst í vaxandi S-átt SUMAR Á MORGUN? Í dag er síðasti vetrardagur en enn er vetrarlegt á norðurhelmingi landsins og einhver bið verður á sumrinu. Þar verður frost á morgun en á föstudaginn hlýnar og það hvessir af suðri við vesturströndina. -3° 11 m/s 0° 10 m/s 4° 6 m/s 5° 0 m/s Á morgun Norðlægar áttir, 3-8 m/s. Gildistími korta er um hádegi 6° 3° 3° 0° 2° Alicante Aþena Basel 19° 24° 21° Berlín Billund Frankfurt 19° 12° 22° Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn 21° 11° 11° Las Palmas London Mallorca 25° 21° 19° New York Orlando Ósló 18° 29° 12° París San Francisco Stokkhólmur 21° 20° 12° 4° 7 m/s 3° 5 m/s -1° 3 m/s -2° 4 m/s 0° 4 m/s 2° 10 m/s -1° 7 m/s 2° -2° 3° -1° -1°
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.