Fréttablaðið - 27.05.2013, Page 4

Fréttablaðið - 27.05.2013, Page 4
27. maí 2013 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 4 217,7684 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 123,16 123,74 186,43 187,33 159,74 160,64 21,424 21,550 21,183 21,307 18,558 18,666 1,2123 1,2193 184,14 185,24 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR GENGIÐ 24.05.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is heitir pottar Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · www.normx.is Við hjá NormX höfum framleitt heita potta í yfir 30 ár fyrir íslenskar aðstæður. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart. GERÐU VERÐ-SAMANBURÐ LEIÐRÉTT Í frétt blaðsins á laugardaginn um leiksýninguna Hamlet var ranglega haldið fram að sautján ár væru síðan sýningin var síðast sett upp hér á landi. Hið rétta er að sýningin var síðast sett upp af Leikfélagi Akureyrar árið 2002. Soff ía Sveinsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Miðvikudagur Suðlægar áttir, og skúrir V-til. LÆGIR SMÁM SAMAN Horfur eru á strekkingi á vestanverðu landinu í dag en það lægir er líður á daginn og á morgun og miðvikudaginn verður vindur fremur hægur. Það léttir jafnframt til og á morgun verður úrkomulítið að mestu á landinu. 2° 8 m/s 5° 15 m/s 10° 9 m/s 10° 9 m/s Á morgun Austanátt eða breytileg átt. Gildistími korta er um hádegi 8° 5° 7° 13° 10° Alicante Aþena Basel 21° 25° 21° Berlín Billund Frankfurt 17° 19° 18° Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn 18° 19° 19° Las Palmas London Mallorca 22° 16° 22° New York Orlando Ósló 22° 28° 18° París San Francisco Stokkhólmur 18° 16° 19° 11° 3 m/s 7° 10 m/s 5° 8 m/s 5° 11 m/s 4° 10 m/s 4° 15 m/s 3° 10 m/s 11° 4° 11° 7° 7° VEITUMÁL Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði segj- ast ekki með nokkru móti geta fallist á að Orkustofnun heimili aukna vinnslu vatns úr svonefndum Bláfjallastraumi í Vatns enda- krikum. „Nú þegar liggja sterk rök fyrir því að dæl- ing Orkuveitu Reykjavíkur og Vatnsveitu Kópavogs í Vatnsendakrikum hafi áhrif á grunnvatnshæð í Kaldár botnum,“ segir í bókun umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar þar sem rakið er að bærinn hafi nýtt sjálfrennandi vatn úr Kaldár botnum síðan 1918 eða í 95 ár. „Kaldárbotnar eru náttúrulegar lindir með fyrsta flokks drykkjarvatni sem veita fyrirtækjum og 27.000 íbúum Hafnar fjarðar neysluvatn án þess að utanaðkomandi orku sé þörf. Vatnsbólin í Kaldárbotnum eru í hæsta gæðaflokki, sjálfbær og órofinn hluti af þeirri jákvæðu ímynd sem er á gæðum drykkjarvatns í Hafnarfirði,“ segir umhverf- isráðið. Orkustofnun segir að auk þess sem grunn- vatnsstaðan í Kaldárbotnum geti lækkað gæti rennsli Kaldár minnkað svo mikið að áin hreinlega þornaði upp. Áður en lengra sé hald- ið þurfi Skipulagsstofnun að skera úr um hvort setja þurfi vinnsluna í umhverfismat. - gar Hafnfirðingar mótmæla áætlun um aukna vatnsvinnslu Reykjavíkur og Kópavogs í Vatnsendakrikum: Gæti lækkað grunnvatnið í Kaldárbotnum VATNSENDAKRIKAR Girðing um lindirnar í Kaldár- botnum varnar því ekki að grunnvatnið lækki vegna aukinnar vatnsvinnslu í Vatnsendakrikum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓLK Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir komst á toppinn á Denali, sem er einnig þekkt sem McKinley-fjall, á laugardaginn. Hún greinir frá þessu á vefsíðu sinni, Vilborg.is, þar sem hún segir að toppaðstæður hafi verið á fjallinu en alls tók gangan ell- efu og hálfa klukkustund. „Við erum hraust og vel á okkur komin. Við höfum auðvitað fundið fyrir hæðinni, orðið móð og fengið hausverk, en að öðru leyti hress.“ Denali er hæsti fjallstindur Norður-Ameríku, 6194 metrar yfir sjávarmáli, en gangan upp á hann er liður í leiðangrinum Tindarnir sjö, þar sem Vilborg stefnir á að ganga á hæsta fjalls- tind hverrar heimsálfu á einu ári. Pólfarinn á toppinn: Vilborg Arna upp Denali KOMST Á TOPPINN Vilborg Arna Gissurardóttir kleif hæsta tind Norður- Ameríku á laugardaginn. KÓPAVOGUR Vilja skauta í bænum Bæjarráð Kópavogs ætlar að láta meta hvort nýta megi einhver mannvirki í bænum fyrir skautaiðkun. Það var Hjálmar Hjálmarsson úr Næst besta flokknum sem lagði fram bókun um að tímabært væri að huga að aðstöðu fyrir skautafólk í Kópavogi. 92 954 958 92 953 93 951 952 953 955 1028 1088 1012 987 Brekka ar Seljateigur Hólmar Helgustaðir Bjarg Hánefsstaðir Dvergasteinn Miðbær Þórsmörk Reyðarfjörður Sey ðisf jörð Mjóifjö rður No rð ur fjö rð u Gagnheiði D AÐIR SEYÐISFJÖRÐUR NESKAUPSTAÐUR ESKIFJÖRÐUR ær Reyðarfjörður Mjóafj arðarheiði SAMGÖNGUR „Þetta er óvenju mikið,“ segir Ásgeir Jónsson sem frá því á þriðjudag hefur verið að ryðja snjóalög vetrarins á leiðinni frá Fagradal ofan í Mjóafjörð. Vegurinn í Mjóafjörð hefur verið ófær frá því nokkru fyrir jól. Ásgeir reiknar með að blása þurfi snjó af um átján kílómetra kafla. „Það eru fimm ár síðan ég blés þetta síðast. Það var í byrjun maí. Þá vorum við þrjá daga að fara alla heið- ina,“ segir Ásgeir sem í gær náði hápunkti Mjóa- fjarðarheiðar og reiknar með að minnsta kosti þriggja daga snjóblæstri í við- bót. „Ég á eftir að fara niður Mjóafjarðarmeg- in og þar eru nú yfirleitt stærstu skaflarnir. Fúsi á Brekku kom hér á vélsleðanum sínum í dag og sagðist búast við að þeir yrðu upp undir sjö metrar. Ég held nú að þeir verði ekki svo háir, ég býst við svona fimm til sex metrum hæst,“ segir Ásgeir sem reyn- ir að hitta á veginn eftir minni því engir gps-punktar eru til um leiðina. „Ég er hálfur Mjófirðingur því móðir mín er fædd þar og er búinn að fara þetta nokkuð oft. Þannig að maður er nokkurn veg- inn með þetta í hausnum.“ gar@frettabladid.is Blæs risasköflum burt eftir minni af Mjóafjarðarheiði Ásgeir Jónsson hefur eftir besta minni grafið frá því á þriðjudag í gegnum hátt í fimm metra skafla á veginum í Mjóafjörð. Í gær náði Ásgeir efst á heiðina og reiknar með þriggja daga snjóblæstri enn áður en fært er orðið. AF NÓGU AÐ TAKA Ærinn starfi fyrir snjóblásara og mann. BRUGÐIÐ Á LEIK Arnar Freyr nær ekki hálfa leið upp úr skaflinum þótt pabbi lyfti honum. LITIÐ VIÐ HJÁ PABBA Camilla Ýrr og Arnar Freyr heimsóttu pabba sinn í vinnuna uppi á Mjóafjarð- arheiði í gær. Tíkin Myrra fylgdi með. MYND/KRISTÍN HÁVARÐSDÓTTIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.