Fréttablaðið - 27.05.2013, Síða 23

Fréttablaðið - 27.05.2013, Síða 23
X X EINBÝLI Haukanes - glæsileg eign. Glæsilegt tvílyft um 440 fm einbýlishús sem er með auka 3ja herbergja íbúð. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og er það mjög reisulegt með súlum, stórum svölum, heitum potti og miklum þakkanti og sjávarútsýni. Á efri hæðinni eru stórar stofur, 3 svefnherb.,húsbóndaherb., 2 baðherb., þvottahús, búr og eldhús. Á neðri hæðinni er tvöfaldur 60 fm bílskúr auk 3ja herbergja íbúðar. Tilboð 6872 Kaldasel - góð staðsetning Vandað þrílyft 233 fmeinbýlishús í enda botnlanga. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað, m.a. eldhús, baðherbergi o.fl. Þá hefur verið byggð n.k. sólstofa (4o fm) yfir verönd- ina. Næg bílastæði eru við húsið. Lóðin er vel gróin og með verönd. Glæsilegt útsýni er til vesturs og norðurs. V. 49,9 m. 2730 Fornaströnd - einbýli Fallegt og velhannað 333,9 fm einbýlishús á Seltjarnar- nesi. Húsið hefur fengið gott viðhald en að mestu upp- runalegt að innan. Mikil lofthæð er í stofu og er húsið opið, auðvelt er að breyta skipulagi. Tvöfaldur bílskúr. V. 88,5 m. 2302 PARHÚS/RAÐHÚS Sogavegur 130 - Nýlegt parhús Mjög fallegt og nýlegt 142,6 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er innréttað á fallegan máta með eikarinnréttingum, parketi og flisum á gólfum. Stór verönd til suðurs frá stofu. Frábær staðsetning mið- svæðis í Reykjavík. V. 41,9 m. 2738 Brautarland 7 - raðhús á einni hæð Mjög vel staðsett raðhús á einni hæð neðarlega í Foss- vogsdalnum ásamt bílskúr. Gengið er beint út í suðurgarð frá stofu. Gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði. Húsið er laust við kaupsamning. V. 49,9 m. 2367 HÆÐIR Glitvangur - glæsilegt einbýli Glæsilegt einbýlishús á eftirsóttum stað. Húsið stendur á 704 fm verðlaunalóð sem er með afgirtri sólverönd, sólskála, heitum potti o.fl. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og ber sterkan keim af hans stíl. Húsið skiptist í forstofu, sjónvarpsrými, tvö baðherbergi, snyrtingu, stofu, borðstofu, arinstofu, eldhús, þvottaherbergi/geymslu og fjögur herbergi og innbyggðan bílskúr. V. 69,8 m. Glaðheimar - Stórar svalir. Mjög falleg og vel staðsett 90,2 fm 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í fallegu steinhúsi. Fallegt eldhús með borðrók við glugga, tvö svefnherbergi en þau voru áður þrjú, rúmgóð og björt stofa með útgangi út á stórar svalir til suðurs og vesturs með fallegu útsýni. V. 29,5 m. 2751 Safamýri 67 - Glæsileg sérhæð Sérstaklega falleg og vel skipulögð 169 fm efri sérhæð ásamt bílskúr í þríbýlishúsi við Safamýri í Reykjavík. Húsið er mjög vel staðsett, stutt er í alla þjónustu, skóla, leik- skóla, heilsugæslu og fl. Ástand íbúðar er gott og margt verið endurnýjað á síðustu árum. V. 49,9 m. 2727 Hólmgarður - sér inngangur 3ja herb. falleg 81,3 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, lítið herbergi/geymslu, hol, stofu, borðstofu (sem er teiknað sem herbergi), svefnherbergi, eldhús og baðherb. Íbúðin er öll í góðu ástandi. Laus strax. V. 23,5 m. 2384 4RA-6 HERBERGJA Langalína - Garðabær Mjög glæsileg og góð 152 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, stórar yfirbyggðar svalir til norðurs, glæsilegt útsýni og góðar svalir til suðurs. Vandaðar innréttingar og gólfefni og tvö stæði í bílageymslu. V. 56 m. 2753 Bólstaðarhlíð - Góð 4ra herbergja Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 101 fm íbúð við Ból- staðarhlíð í Reykjavík. Íbúðin er á 2. hæð og hefur töluvert verið endurnýjuð á síðustu árum. V. 26 m. 2750 Vesturgata 56 - 0201 - 4ra herbergja. 4ra herbergja 98,3 fm íbúð á 2.hæð í fallegu fjórbýli í vesturbæ Reykjavíkur. Sameiginlegur inngangur. 3 svefnherb. og stofa. Eina íbúðin á hæðinni. Mjög góð staðsetning. Laus strax. V. 26,5 m. 2737 Kleppsvegur - glæsilegt útsýni Mjög góð og vel skipulögð 107 fm 4ra herbergja íbúð á 8.hæð (efstu). Húsið er lyftuhús á góðum útsýnisstað í austurborginni og hefur mikið verið standsett á liðnum árum, m.a. er búið að endurnýja alla glugga, svalahurðir og gler ásamt gagngerri endurnýjun á svölum og múr hússins að utan. Búið er að standsetja þak og hefur verið skipt um þakjárn, pappa o.fl. V. 27 m. 2733 Langahlíð 13 - 2.hæð m. bílskúr. Glæsileg 5 herbergja 111,2 fm hæð. ásamt 27,8 fm bílskúr, samtals 139 fm. Hæðin er endaíbúð og skiptist í 2-3 samliggjandi stofur og 2-3 herbergi. Íbúðin hefur öll erið endurnýjuð. Húsið var nær endurnýjað frá grunni á sínum tíma. V. 39,5 m. 1999 3JA HERBERGJA Búðagerði - vel skipulögð Vel skipulögð 3ja herbergja 65,9 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í forstofugang, eldhús, baðherbergi, barnaher- bergi, hjónaherbergi og stofu með yfirbyggðum svölum. Í kjallara er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 18,9 m. 2711 Hörðukór 1 - 11. hæð Mjög falleg og björt 97,8 fm 3ja herbergja íbúð á 11. hæð í álklæddu lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu fylgir og er hún parketlögð með flísum á þvottahúsi og baðherbergi. Fallegar og vandaðar innrétt- ingar, rúmgóðar svalir til suðurs og vesturs. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 29,4 m. 2714 Perlukór - glæsil. útsýni Einstaklega falleg og velskipulögð 3ja herb. íbúð á efri hæð í litlu húsi á einstökum útsýnisstað með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús, þvottaherb., tvö herbergi og baðherb.. Geymsla á 1.hæð tilheyrir íbúð- inni og bílastæði í bílag. Möguleiki að yfirtaka hagstæð lán. V. 31,5 m. 1578 2JA HERBERGJA Álfkonuhvarf - íbúð 0202 2ja herbergja nýleg og glæsileg 71,8 fm íbúð á 2. hæð. Góðar suðursvalir eru út af stofu en þaðan er glæsilegt útsýni m.a. að Elliðavatni, Bláfjöllum o.fl. Lyfta er í húsinu. V. 22,5 m. 2565 Víðimelur - sérinngangur Vel staðsett 61,6 fm 2ja herbergja íbúð í kj., með sérinn- gangi, við Víðimel í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, baðherbergi, geymslu, svefnherbergi og stofu. Í sameign er sér geymsla og sameiginlegt þvotta- hús. V. 16,9 m. 2745 Krummahólar - Lyftuhús. Vorum að fá rúmgóða 75,6 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð og björt stofa með útgangi út á stórar svalir með glerlokunum sem hægt er að opna. Sér inngangur af svölum og þvottahús innan íbúðar. Íbúðin er laus til afhendingar - lyklar á skrifstofu. V. 14,9 m. 2632 Orrahólar - 0302 m. bílskýli. Falleg og björt 72,8 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Orra- hóla í Reykjavík. Eigninni fylgir stæði í nýju bílskýli. Stórar svalir til suðurs með glæsilegu útsýni. Íbúðin hefur veirð mikið endurnýjuð. Húsvörður í húsinu. V. 18,5 m. 2448 50 ÁRA OG ELDRI Árskógar 8 - eldri borgarar Falleg og björt 4ra herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á 5.hæð í húsi fyrir eldri borgara í Mjóddinni. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 33,5 m. 2744 SUMARHÚS Þingvellir - Skálabrekka Glæsilegur nýr 106 fm sumarbústaður í landi Skálabrekku við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur í eftirsóttu skipulögðu sumarhúsahverfi sem er aðeins í rúmlega 30 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Svæðið er lokað með járnhliði sem tengt er farsíma. 8.200 fm eignarlóð. V. 37 m. 2743 Súðavík - einbýlishús. Fallegt og velstaðsett hús í gamla bænum í Súðavík, húsið hefur tölvert verið endurnýjað á s.l. árum og stendur rétt við höfnina með glæsilegu útsýni yfir fjörðinn. Lóðin er eignarlóð og er mjög falleg og gróin. V. 7,5 m. 2278 FERJUVAÐ 1-3 - NÝJAR ÍBÚÐIR FERJUVAÐ 1-3 - NÝJAR ÍBÚÐIR Ferjuvað 1-3 er 4ra hæða fjölbýlishús í Norðlingaholti í Reykjavík. Í húsinu eru 34 íbúðir með tvö stiga/lyftuhús og svalagangi. Íbúðirnar í húsinu eru bjartar og rúmgóðar og samanstanda af tveggja, þriggja, fjögurra og fimm her- bergja íbúðum. Húsið er byggt af Sérverk sem er þekkt fyrir vönduð og góð vinnubrögð,. Nánari upplýsingar á www. eignamidlun.is/nybyggingar Verð frá 22,0 - 44,0 m. 2326

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.