Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 40

Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 40
KYNNING − AUGLÝSINGGolf FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 20134 Metnaður er aðalsmerki Nike, sem linnir ekki látum fyrr en það er orðið best í sinni röð. Golf lína Nike ber þess öll merki,“ segir Guðjón Gunnarsson, verslunarstjóri í Int- ersport Lindum, sem býður lands- ins mesta úrval af golfvörum og -fatnaði frá Nike Golf. „Nike er á mikilli siglingu þótt merkið sé tiltölulega nýtt í golf- heiminum. Þeir eru komnir einna lengst í ýmsum tækniatriðum og þróun á stillanlegum kylfum,“ út- skýrir Guðjón. Nike er líka eina merkið sem kylfingar þarfnast til að græja sig upp, því það er fyrsta merkið í bransanum sem býður upp á heild- arlínu frá toppi til táar. „Nike inniheldur allt frá skóm, fatnaði og hönskum yfir í kúlur, kylfur og poka. Það er einstakt því f lest golfmerki sérhæfa sig í ein- stökum útbúnaði fyrir kylfinga.” Óhætt er að segja að Nike sé orðið eitt stærsta merkið í golf- heiminum því tveir sterkustu kylf- ingar heims, þeir Tiger Woods og nýstirnið Rory McIlroy, nota ein- göngu golfbúnað frá Nike. „Margir af þeim allra sterk- ustu hafa fært sig yfir í Nike því með Nike þarf ekki að leita lengra. Merkið mætir öllum kröfum kylf- inga, hvort sem þeir eru byrjendur eða á meðal þeirra allra bestu. Það er mikill kostur að geta fengið allt í sama merkinu og hefur vitaskuld flottasta yfirbragðið ef fólk vill vera með lúkkið á hreinu,“ segir Guðjón. Fleira en Nike fæst í golfbúð Int- ersport, sem býður öll helstu merki í golfvörum og -fatnaði. „Við erum með öll helstu merk- in og glæsilega prufuaðstöðu þar sem kylfingar geta fengið mæl- ingu, prófað kylfur og púttað á sérstakri púttf löt. Æ f leiri gera kröfur um sérsmíðaðar og sér- mældar kylfur og við leggjum mikla áherslu á að kylfingar not- ist við rétta útbúnaðinn,“ segir Guðjón. Nákvæm mæling felst í svei- f lugreiningu til að finna réttu kylfuna og mælingu á sveif lu- hraða til að finna rétta skaftið. „Flókin mæling borgar sig þó ekki fyrir algjöra byrjendur, en um leið og menn eru komnir með þokkalega stöðuga sveiflu er mik- ilvægt að fá þetta á hreint og flest- um líður betur að sjá svart á hvítu hvaða kylfur henta sveifluhraða þeirra best,“ segir Guðjón. Bestu kylfingar heims nota Nike Í Intersport Lindum er draumaverslun kylfingsins. Þar fást helstu merkin í golfbransanum ásamt mesta úrvali landsins af golfbúnaði frá Nike Golf sem nú sigrar heiminn. Í Intersport er einnig hægt að fá nákvæma sveiflugreiningu fyrir rétta útbúnaðinn. Guðjón Gunnarsson verslunarstjóri á púttflötinni góðu í Intersport. MYND/ANTON Úrvalið í golfbúð Intersports er einstakt. Hér má sjá gljáandi flottar Nike-kylfur, litrík sköft frá hinum ýmsu framleiðendum og innlit í eitt af mörgum hornum verslunarinnar. MYND/ANTON INTERSPORT LINDUM / Sími 585 7260 / lindir@intersport.is OPIÐ ALLA DAGA: Mánud. - föstud. 11-19 / laugard. 11-18 / sunnud. 12-18 NIKE HANSKI NIKE GOLFSETT NIKE 20XI GOLFBOLTAR ÖLL HELSTU GOLFMERKIN Á EINUM STAÐ ALVÖRU GOLF GLÆSILEG GOLFVERSLUN Í INTERSPORT LINDUM FLOTT VERÐSÉRHÆFÐ RÁÐGJÖFMIKIÐ ÚRVAL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.