Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 40
KYNNING − AUGLÝSINGGolf FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 20134
Metnaður er aðalsmerki Nike, sem linnir ekki látum fyrr en það er orðið
best í sinni röð. Golf lína Nike
ber þess öll merki,“ segir Guðjón
Gunnarsson, verslunarstjóri í Int-
ersport Lindum, sem býður lands-
ins mesta úrval af golfvörum og
-fatnaði frá Nike Golf.
„Nike er á mikilli siglingu þótt
merkið sé tiltölulega nýtt í golf-
heiminum. Þeir eru komnir einna
lengst í ýmsum tækniatriðum og
þróun á stillanlegum kylfum,“ út-
skýrir Guðjón.
Nike er líka eina merkið sem
kylfingar þarfnast til að græja
sig upp, því það er fyrsta merkið í
bransanum sem býður upp á heild-
arlínu frá toppi til táar.
„Nike inniheldur allt frá skóm,
fatnaði og hönskum yfir í kúlur,
kylfur og poka. Það er einstakt því
f lest golfmerki sérhæfa sig í ein-
stökum útbúnaði fyrir kylfinga.”
Óhætt er að segja að Nike sé
orðið eitt stærsta merkið í golf-
heiminum því tveir sterkustu kylf-
ingar heims, þeir Tiger Woods og
nýstirnið Rory McIlroy, nota ein-
göngu golfbúnað frá Nike.
„Margir af þeim allra sterk-
ustu hafa fært sig yfir í Nike því
með Nike þarf ekki að leita lengra.
Merkið mætir öllum kröfum kylf-
inga, hvort sem þeir eru byrjendur
eða á meðal þeirra allra bestu. Það
er mikill kostur að geta fengið allt
í sama merkinu og hefur vitaskuld
flottasta yfirbragðið ef fólk vill vera
með lúkkið á hreinu,“ segir Guðjón.
Fleira en Nike fæst í golfbúð Int-
ersport, sem býður öll helstu merki
í golfvörum og -fatnaði.
„Við erum með öll helstu merk-
in og glæsilega prufuaðstöðu þar
sem kylfingar geta fengið mæl-
ingu, prófað kylfur og púttað á
sérstakri púttf löt. Æ f leiri gera
kröfur um sérsmíðaðar og sér-
mældar kylfur og við leggjum
mikla áherslu á að kylfingar not-
ist við rétta útbúnaðinn,“ segir
Guðjón.
Nákvæm mæling felst í svei-
f lugreiningu til að finna réttu
kylfuna og mælingu á sveif lu-
hraða til að finna rétta skaftið.
„Flókin mæling borgar sig þó
ekki fyrir algjöra byrjendur, en
um leið og menn eru komnir með
þokkalega stöðuga sveiflu er mik-
ilvægt að fá þetta á hreint og flest-
um líður betur að sjá svart á hvítu
hvaða kylfur henta sveifluhraða
þeirra best,“ segir Guðjón.
Bestu kylfingar heims nota Nike
Í Intersport Lindum er draumaverslun kylfingsins. Þar fást helstu merkin í golfbransanum ásamt mesta úrvali landsins af
golfbúnaði frá Nike Golf sem nú sigrar heiminn. Í Intersport er einnig hægt að fá nákvæma sveiflugreiningu fyrir rétta útbúnaðinn.
Guðjón Gunnarsson verslunarstjóri á púttflötinni góðu í Intersport. MYND/ANTON
Úrvalið í golfbúð Intersports er einstakt. Hér má sjá gljáandi flottar Nike-kylfur, litrík sköft frá hinum ýmsu framleiðendum og innlit í eitt af mörgum hornum verslunarinnar. MYND/ANTON
INTERSPORT LINDUM / Sími 585 7260 / lindir@intersport.is
OPIÐ ALLA DAGA: Mánud. - föstud. 11-19 / laugard. 11-18 / sunnud. 12-18
NIKE
HANSKI
NIKE
GOLFSETT
NIKE 20XI
GOLFBOLTAR
ÖLL HELSTU GOLFMERKIN Á EINUM STAÐ
ALVÖRU GOLF
GLÆSILEG GOLFVERSLUN Í INTERSPORT LINDUM
FLOTT VERÐSÉRHÆFÐ RÁÐGJÖFMIKIÐ ÚRVAL