Fréttablaðið - 31.05.2013, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 31.05.2013, Blaðsíða 16
31. maí 2013 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 Á FERÐ MEÐ OF HÁAN FARM Vörubíll festist undir Stekkjabakkabrú á Reykjanesbraut klukkan tvö í fyrradag vegna þess að farmurinn á bílnum var of hár. Bílstjórinn þurfti aðstoð lögreglu á meðan hann greiddi úr málunum. Engar skemmdir urðu á brúnni en smávægilegar tafir urðu á umferð í kjölfarið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Festist undir Stekkjabakkabrú Vara við aurskriðum 1 SEYÐISFJÖRÐUR Talið er að nokkrar kindur og lömb hafi orðið undir aurskriðum sem féllu í sjó fram norðanmegin og utanvert í Seyðisfirði fyrr í vikunni. Skriðurnar voru 500 metra langar og hátt í hundrað metra breiðar. Í fyrradag féll önnur skriða úr fellinu skammt frá Ystafelli í Köldukinn, en á þriðjudag lokaði aurskriða þjóðveg- inum þar. Almannavarnadeild Ríkis- lögreglustjóra varar því fólk sem er á ferð undir hlíðum og fellum á Norður- og Austurlandi næstu daga við aurskriðum. Setja eyfirskt heimsmet 2 EYJAFJÖRÐUR Kórinn Hymnodia hyggst setja heimsmet, eða í það minnsta „eyfirskt heimsmet“, á morgun. Tilefnið er tíu ára afmæli kórsins og metið skal sett með því að halda tíu tónleika á tíu klukkustundum í tíu kirkjum. Samkvæmt fréttavef Akureyrarbæjar hafa ekki „fundist heimildir um að þetta hafi verið gert áður hér á landi og þótt víðar væri leitað“. Saltvinnsla á Reykhólum 3 REYKHÓLAR Saltvinnslan Norður & Co opnar eftir mánuð á Reykhólum. Aðstandendur saltvinnslunnar eru þeir Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde og hyggjast þeir félagar nefna saltið sjálft Norðursalt. Saltið verður frumframleiðslan í verksmiðjunni en síðan er ætlunin að hefja mjög fljótlega framleiðslu á fleiri vörum, til dæmis garum-sósu sem er fiskisósa. LANDIÐ 1 2 3 UPPLIFÐU N JA T MA MEÐ HYUNDAI Hyundai / BL ehf. Kauptúni 1 – 210 Garðabæ – Sími: 575 1200 www.hyundai.is – www.facebook.com/hyundai.is Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070 NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES. TAKMARKAÐUR AKSTUR N R HYUNDAI i20 D SIL Eyðsla aðeins 3,8 l/100 km miðað við blandaðan akstur E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 0 8 7 VERÐ: 2.690.000 kr. OPIÐ FR 12–16 DAG Co2 aðeins 99 g/km – Fr tt b lastæðin miðborginni Nýr Hyundai i20 með 1,1l dísilvél er einn sparneytnasti millistærðarbíll sem völ er á. Öllum nýjum Hyundai bílum fylgir 5 ára ábyrgð og ótakmarkaður akstur auk árlegra öryggis- og viðhaldsskoðana sem eru viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Við bjóðum ykkur velkomin í hóp ánægðra Hyundai eigenda. Hyundai í Kauptúni 1 er opið frá kl. 07.45–18.00 alla virka daga og 12.00–16.00 á laugardögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.