Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 29. júní 2013 151. tölublað 13. árgangur TIL HELVÍTIS OG HEIM AFTUR Þórdís Filipsdóttir vann sig út úr afl eiðingum eineltis, því að lenda í ofb eldisfullu sambandi og átröskun. Hún horfi r björtum augum til framtíðar þrátt fyrir erfi ða reynslu. Nú kennir hún fólki að ná tökum á lífi sínu með fornum kínverskum aðferðum. 20 PÓLSKIR VERÐLAUNAHAFAR Projekt Polska er verkefni nokkurra ungra Pólverja sem vilja skapa sér jákvæða ímynd á Íslandi. 24 KONUR Í BÍÓ Kvenpersónur lúta í lægra haldi fyrir karlkyns hetjum í íslenskum bíómyndum. 26 VALA FORNLEIFA- FRÆÐINGUR 18 ÁSDÍS Á LEIÐ TIL MOSKVU Ásdís Hjálmsdóttir er að fara á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum. 40 Í ANDA STRÍÐSÁRANNAHernámsdagar fara fram á Reyðarfirði um helgina. Ýmsir gripir úr stríðsárasafninu hafa verið teknir fram og skrúðganga verður um bæinn í dag þar sem verða hertrukkar, dátar og fínar frúr. Ýmis skemmtiatriði eru í boði í anda stríðsáranna. Nánar á fjardabyggd.is. M argir kannast við vanlíðan dag-inn eftir að áfengis hefur verið neytt. Sumir komast vart fram úr rúmi sökum þynnku. Nú er komin lausn á því vandamáli. DRINKOFF® töflurnar innihalda náttúruleg efni sem auðvelda líkamanum að vinna úr alkóhóli á auð-veldari og hraðari máta. Fumaric-sýra hefur verið notuð í matvæli og lækkar sýrustig í fæðu. Succinic-sýra hjálpar líkamanum að brenna alkóhóli hraðar og Fumaric-sýra hjálpar til við niðurbrot á acetaldehýð sem myndast þegar alkóhól brotnar niður í líkamanum og minnkar þannig óþægindi í kjölfar neyslu áfengis. DRINKOFF® hjálpar til við hraðara niður brot áfengis í líkamanum og auð-veldar lifrinni við afeitrun og eykur einnig orku. C-vítamínið í töflunum stuðlar að réttum blóðsykursstyrk og styður við ónæmiskerfið í niðurbrotsferlinu.DRINKOFF® töflurnar frá Vitrum inni-halda efni sem eru ekki lyfseðilsskyld en Lyfjastofnun hefur gefið leyfi fyrir sölu vörunnar. Ráðlögð notkun: Takið tvær töflur áður en fyrsti áfengi drykkurinn er drukkinn og tvær töflur eftir síðasta áfenga drykk- inn, áður en farið er að sofa. Ef drykkja áfengis stendur í lengri tíma má taka 1-2 töflur eftir hvern drykk. Aldrei skal taka fleiri en sex töflur að kvöldi. Varúð: Aðeins ætlað fólki eldra en 20 ára. Ekki ætlað barnshafandi konum eða mjólkandi mæðrum. Geymið þar sem börn ná ekki til. Ef önnur lyf eru tekin að staðaldri ber að ráðfæra sig við fagfólk áður en LOKS LAUSN VIÐ TIMBURMÖNNUMICECARE KYNNIR Nýjung á Íslandi. DRINKOFF-töflur sem auðvelda líkamanum að vinna úr alkóhóli á auðveldari og hraðari máta. BETRI LÍÐAN Birna Gísladóttir hjá Icecare segist hafa heyrt fráánæ ð Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vertu vinur á Facebook SUMARÚTSALAN 20% - 50% AFSLÁTTUR laxdal.is HAFIN! Glæsigarðar Glæsigarðar, alhliða garðaþjónusta Við hjá G FERÐIR LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 2013 Kynningarblað Á FERÐ MEÐ ÁLFASTRÁK Nýtt smáf rrit með sögu , fróðleik og atleiki u Vesturl nd 2 HINSEGIN FERÐASÍÐA Gayicel nd.is er sa bla d f fréttaveitu og lífsstílssíðu 4 atvinna Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visi r.is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 Almenni lífeyr issjóðurinn le itar að tveimu r sérfræðingu m í 20 manna samheldinn hóp sem legg ur metnað sin n í að vinna v el fyrir sjóðfél aga og veita úrvalsþjónust u. Í boði er góðu r vinnustaður sem hlúir að starfsfólki me ð góðri vinnu aðstöðu, góð u áhugaverðum og fjölbreyttu m verkefnum . Upplýsingar veit : Sverrir Briem sverrir@hagv angur.is Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvan gur.is Umsóknir ós kast fyllt r ú t á hagvangur.is Umsóknarfre stur er til og með 15. júlí nk. Tvær spenna ndi stöður í b oði hjá Almenna lífeyrissjóðnu m Almenni lífeyri ssjóðurinn er fullgildur lífeyr issjóður og he fur starfsleyfi s amkvæmt lögum um sky ldu tryggingu l ífeyrisréttinda og starfsemi l ífeyrissjóða. Sjóðfélagar g reiða lágmark siðgjald bæði í séreignar- o g samtrygging arsjóð. Í séreignarsjó ði geta sjóðfé lagar valið á m illi sex ávöxtun arleiða. Sjóðu rinn leggur sérstak a áherslu á íta rlegar og vand aðar upplýsin gar til sjóðféla ga, m.a. um ávöxtunar leiðir sjóðsins . Nánari upplý singar er að fi nna á almenn i.is Opið til kl. 18 í dag Heilsubúð í Smáralind MIKIÐ ÚRVAL • FRÁBÆR GÆÐI • BETRI VERÐ 20% afsláttur af allri matvöru Holland and Barrett ÍslandSími 534-1414 • w w w.hollandandbarrett.is LANGAR ÞIG Í LEIKHÚS? Það er sama hvað er að gerast - við seljum miðana. F Í T O N / S Í A STJÖRNUFANS Í KEFLAVÍK 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.