Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 34
| ATVINNA | Félagsráðgjafi Fjölskylduþjónustan í Hafnarfirði Laus er til umsóknar staða félagsráðgjafa hjá Fjölskylduþjónustunni í Hafnarfirði. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Þekking og reynsla af vinnslu barna- verndarmála er nauðsynleg. Hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Fjölskylduþjónustan býður upp á: • Fjölskylduvænan vinnustað • Fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála • Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki • Góðan starfsanda Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Umsækjendur sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til Fjölskylduþjónustunnar í Hafnarfirði, Strandgötu 33, 220 Hafnarfirði, fyrir 11. júlí n.k. Nánari upplýsingar veita Ólína Birgisdóttir, deildarstjóri, olina@hafnarfjordur.is og Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar, rannveig@hafnarfjordur.is Fjölskylduþjónusta Hafnarfjarðar Hæfniskröfur: · Reynsla af sölustarfi á fyrirtækjamarkaði – helst á sviði fjármála eða vátrygginga · Geta til að greina þarfir viðskiptavina og veita faglega ráðgjöf · Góðir söluhæfileikar og vinnusemi · Sjálfstraust, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð · Gott tengslanet á fyrirtækjamarkaði er kostur Fyrirtækjaráðgjöf Sjóvár vantar tryggingaráðgjafa. Við leitum að drífandi einstaklingi með reynslu af sölumennsku og ráðgjöf á fyrirtækjamarkaði. Um er að ræða söluráðgjafastarf byggt á verktakasamningi. Umsóknir skulu fyllast út á vef Sjóvár, merktar „tryggingaráðgjafi“. Umsóknarfrestur er til 12. júlí 2013. Allar nánari upplýsingar veitir Pála Þórisdóttir, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar, í síma 440 2153. Starfsánægja mælist há hjá Sjóvá. Boðið er upp á gott starfsumhverfi fyrir hæft starfsfólk, ásamt tækifæri fyrir hvern og einn til að eflast og þróast í starfi. SÖLURÁÐGJAFI Á FYRIRTÆKJAMARKAÐI Heilsulindir í Reykjavík Vatnsleikfimi hjá ÍTR Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinanda fyrir vatnsleikfimi og leikfimi eldri borgara Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulagning á kennslutímum í vatnsleikfimi og leikfimi • Leiðbeina fullorðnum í vatnsleikfimi og leikfimi • Samráð og samvinna við forstöðumenn sundlauga Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Áhugi á að vinna með fólki • Frumkvæði og sjálfstæði • Færni í samskiptum Starfshlutfall er 100% Ráðningartími er frá miðjum ágúst 2013 fram í miðjan ágúst 2014. Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Grétarsdóttir mannauðsráðgjafi ÍTR í síma 4 11 11 11 eða með því að senda fyrirspurnir á netfangið margret.gretarsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „Laus störf“. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar 14. júlí. 2013 Umsóknarfrestur er til 29. júní 2013 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.